Óttast um framtíð dýragarða Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 6. júní 2020 19:24 Dýragarðar eru í vanda, víða um heim. Getty/Peter Byrn Stjórnendur breskra dýragarða hafa áhyggjur af því að garðarnir fari á hausinn vegna kórónuveirunnar. Engum gestum hefur verið hleypt inn undanfarna mánuði, með tilheyrandi tekjutapi. Fíllinn sem sjá í meðfylgjandi myndbandi hefur trúlega litlar áhyggjur af fjárhagsstöðu heimilis síns, dýragarðsins í Colchester. Alla jafna væri garðurinn troðfullur um þessar mundir. Nú fá þau fimmtán hundruð dýr sem búa í garðinum fáar heimsóknir. Hitta einungis þá fáu starfsmenn sem eru eftir. Dýragarðurinn hefur, líkt og öðrum á Bretlandi og víðast hvar annars staðar, verið lokaður síðan kórónuveirufaraldurinn braust út. Kostnaðurinn við að halda uppi þessum fjölmörgu dýrum er auðvitað heilmikill. Sarah Forsyth, yfirmaður garðsins, er svartsýn á framtíðina. „Nánast hver einasti dýragarður í Bretlandi er að velta því fyrir sér hvort að þeir eigi framtíðina fyrir sér eða ekki. Það er alveg ljóst að ef hjólin fara ekki að snúast bráðum muni margir dýragarðar þurfa að loka. Við treystum á að fólk komi að heimsækja okkur, það er það sem heldur okkur gangandi. Án gesta erum við í vandræðum,“ segir Forsyth. Dýr Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Sjá meira
Stjórnendur breskra dýragarða hafa áhyggjur af því að garðarnir fari á hausinn vegna kórónuveirunnar. Engum gestum hefur verið hleypt inn undanfarna mánuði, með tilheyrandi tekjutapi. Fíllinn sem sjá í meðfylgjandi myndbandi hefur trúlega litlar áhyggjur af fjárhagsstöðu heimilis síns, dýragarðsins í Colchester. Alla jafna væri garðurinn troðfullur um þessar mundir. Nú fá þau fimmtán hundruð dýr sem búa í garðinum fáar heimsóknir. Hitta einungis þá fáu starfsmenn sem eru eftir. Dýragarðurinn hefur, líkt og öðrum á Bretlandi og víðast hvar annars staðar, verið lokaður síðan kórónuveirufaraldurinn braust út. Kostnaðurinn við að halda uppi þessum fjölmörgu dýrum er auðvitað heilmikill. Sarah Forsyth, yfirmaður garðsins, er svartsýn á framtíðina. „Nánast hver einasti dýragarður í Bretlandi er að velta því fyrir sér hvort að þeir eigi framtíðina fyrir sér eða ekki. Það er alveg ljóst að ef hjólin fara ekki að snúast bráðum muni margir dýragarðar þurfa að loka. Við treystum á að fólk komi að heimsækja okkur, það er það sem heldur okkur gangandi. Án gesta erum við í vandræðum,“ segir Forsyth.
Dýr Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Kardínálarnir hittast til að skipuleggja útför Frans páfa Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent