Tveir voru með allar tölur réttar í lottói kvöldsins og fá vinningshafarnir rétt tæplega 35 milljónir hvor í sinn hlut.
Vinningstölurnar voru 16-17-19-24-36 og bónustalan var 14.
Vinningsmiðarnir voru keyptir í Lottó-appinu og í Kvikk, Suðurfelli í Reykjavík.
Níu hlutu 2. vinning og fær hver þeirra 105 þúsund krónur í sinn hlut.