Allir þurfa að vera með andlitsgrímur Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 12. júní 2020 18:25 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra ræddi við blaðamenn í dag um skimunina sem hefst á mánudaginn. Vísir/Baldur Dómsmálaráðherra segir að fleiri ferðamenn virðist vera væntanlegir til landsins næstu tvær vikurnar en búist var við. Allir farþegar sem koma til Íslands þurfa að vera með andlitsgrímur á leið til landsins og í Leifsstöð. Frá og með mánudeginum geta ferðamenn innan Schengen svæðisins komið til Íslands. Einhver bið er þó á því að ferðamenn utan svæðisins fái að koma til landsins. „Við stefnum að byrja að skima einhver ríki utan Schengen 1. júlí. Það er auðvitað bara margir þættir sem þarf að hafa inni í þeirri mynd. Það er bæði skimunargeta okkar dagsdaglega. Það virðast nú vera að koma fleiri kannski en við bjuggumst við núna fyrstu tvær vikurnar eftir 15. júní. Það er líka hvað til dæmis eins og Bandaríkjamenn ætla að gera sem við erum kannski auðvitað að horfa mest til sem þjóð sem ferðast talsvert hingað til lands,“ sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir kynnti nýja reglu sem tekur gildi í Leifsstöð frá og með mánudeginum „Samkvæmt leiðbeiningum Sóttvarnarstofnunar Evrópu og Flugöryggisráðs Evrópu þá munu farþegar til Íslands verða beðnir um að vera með andlitsgrímur á ferð sinni til landsins og innan Leifsstöðvar.“ Ælta að prófa að skima farþega um borð í Norrænu Nú er verið að útfæra skimanir á farþegum sem koma með Norrænu en þegar sumaráætlun tekur gildi stoppar ferjan aðeins í tvær og hálfa klukkustund á Seyðisfirði. „Á mánudaginn fer hópur frá Reykjavík til Egilsstaða þar sem að fleiri heilbrigðisstarfsmenn verða sóttir. Fljúga til Færeyja og sigla svo með ferjunni heim og gera prufu á þessu verkefni að taka sýnin um borð um ferjunni á leiðinni heim. Sem gæti verið lausnin fyrir okkur til að geta afgreitt þetta allt á góðum tíma,“ segir Víðir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Segir ekkert ríki í raun vita hvernig eigi að opna landamæri eftir heimsfaraldur Víðir Reynisson ræddi fyrirhugaða opnun landamæranna í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 12. júní 2020 11:22 Brottfarareftirlit ef Ísland slakar á ferðatakmörkunum Schengen Áfram stendur til að opna landamærin þann 15. júní næstkomandi fyrir ferðamönnum innan Schengen og byrja að skima þá við komuna til landsins. 9. júní 2020 19:24 Gætu þurft að beita hörðum aðgerðum gegn þeim sem hlýða ekki fyrirmælum vegna skimana á landamærum Vettvangsprófanir verða gerðar á næstu dögum í tengslum við undirbúning fyrir skimun fyrir COVID-19 á landamærum. Það væri lögreglumál og gæti þurft að beita hörðum aðgerðum gegn þeim sem neita að hlíta fyrirmælum yfirvalda og þeim reglum sem gilda þegar komið er til landsins. 7. júní 2020 13:42 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Sjá meira
Dómsmálaráðherra segir að fleiri ferðamenn virðist vera væntanlegir til landsins næstu tvær vikurnar en búist var við. Allir farþegar sem koma til Íslands þurfa að vera með andlitsgrímur á leið til landsins og í Leifsstöð. Frá og með mánudeginum geta ferðamenn innan Schengen svæðisins komið til Íslands. Einhver bið er þó á því að ferðamenn utan svæðisins fái að koma til landsins. „Við stefnum að byrja að skima einhver ríki utan Schengen 1. júlí. Það er auðvitað bara margir þættir sem þarf að hafa inni í þeirri mynd. Það er bæði skimunargeta okkar dagsdaglega. Það virðast nú vera að koma fleiri kannski en við bjuggumst við núna fyrstu tvær vikurnar eftir 15. júní. Það er líka hvað til dæmis eins og Bandaríkjamenn ætla að gera sem við erum kannski auðvitað að horfa mest til sem þjóð sem ferðast talsvert hingað til lands,“ sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir kynnti nýja reglu sem tekur gildi í Leifsstöð frá og með mánudeginum „Samkvæmt leiðbeiningum Sóttvarnarstofnunar Evrópu og Flugöryggisráðs Evrópu þá munu farþegar til Íslands verða beðnir um að vera með andlitsgrímur á ferð sinni til landsins og innan Leifsstöðvar.“ Ælta að prófa að skima farþega um borð í Norrænu Nú er verið að útfæra skimanir á farþegum sem koma með Norrænu en þegar sumaráætlun tekur gildi stoppar ferjan aðeins í tvær og hálfa klukkustund á Seyðisfirði. „Á mánudaginn fer hópur frá Reykjavík til Egilsstaða þar sem að fleiri heilbrigðisstarfsmenn verða sóttir. Fljúga til Færeyja og sigla svo með ferjunni heim og gera prufu á þessu verkefni að taka sýnin um borð um ferjunni á leiðinni heim. Sem gæti verið lausnin fyrir okkur til að geta afgreitt þetta allt á góðum tíma,“ segir Víðir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Segir ekkert ríki í raun vita hvernig eigi að opna landamæri eftir heimsfaraldur Víðir Reynisson ræddi fyrirhugaða opnun landamæranna í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 12. júní 2020 11:22 Brottfarareftirlit ef Ísland slakar á ferðatakmörkunum Schengen Áfram stendur til að opna landamærin þann 15. júní næstkomandi fyrir ferðamönnum innan Schengen og byrja að skima þá við komuna til landsins. 9. júní 2020 19:24 Gætu þurft að beita hörðum aðgerðum gegn þeim sem hlýða ekki fyrirmælum vegna skimana á landamærum Vettvangsprófanir verða gerðar á næstu dögum í tengslum við undirbúning fyrir skimun fyrir COVID-19 á landamærum. Það væri lögreglumál og gæti þurft að beita hörðum aðgerðum gegn þeim sem neita að hlíta fyrirmælum yfirvalda og þeim reglum sem gilda þegar komið er til landsins. 7. júní 2020 13:42 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Sjá meira
Segir ekkert ríki í raun vita hvernig eigi að opna landamæri eftir heimsfaraldur Víðir Reynisson ræddi fyrirhugaða opnun landamæranna í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 12. júní 2020 11:22
Brottfarareftirlit ef Ísland slakar á ferðatakmörkunum Schengen Áfram stendur til að opna landamærin þann 15. júní næstkomandi fyrir ferðamönnum innan Schengen og byrja að skima þá við komuna til landsins. 9. júní 2020 19:24
Gætu þurft að beita hörðum aðgerðum gegn þeim sem hlýða ekki fyrirmælum vegna skimana á landamærum Vettvangsprófanir verða gerðar á næstu dögum í tengslum við undirbúning fyrir skimun fyrir COVID-19 á landamærum. Það væri lögreglumál og gæti þurft að beita hörðum aðgerðum gegn þeim sem neita að hlíta fyrirmælum yfirvalda og þeim reglum sem gilda þegar komið er til landsins. 7. júní 2020 13:42