Atli Viðar um sóknarleik Vals: Patrick Pedersen alltof djúpur á vellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2020 16:20 Fjórir KR-ingar í kringum Patrick Pedersen í leiknum á Hlíðarenda á laugardagskvöldið. Vísir/Daníel Þór Atli Viðar Björnsson, einn af sérfræðingum Stöðvar 2 Sports í Pepsi Max deild karla í sumar, var ekki ánægður með staðsetningarnar á Patrick Pedersen á vellinum í 1-0 tapi Vals á móti KR. Valsmenn náðu aðeins einu skoti á markið allan leikinn og fimm af tíu skotum liðsins voru fyrir utan vítateig. Það vantaði mun meiri bit í sóknarleikinn. Atla Viðari fannst Patrick Pedersen spila alltaf aftarlega á vellinum og að Valsliðið saknaði þessa mikla markaskorara í sjálfum vítateignum. Atli Viðar var með Kjartani Atla Kjartanssyni í Pepsi Max tilþrifunum á Stöð 2 Sport þar sem þeir fóru yfir hápunkta úr fyrstu fjórum leikjum Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Í umræðunni um leik Vals og KR var farið yfir sóknarleik Valsliðsins. „Ég er ekki hrifinn af því hvað hann kemur rosalega djúpt. Ég veit að hann er rosalega mikilvægur í uppspilinu þeirra en við sjáum svo oft svona móment. Hann býr til fyrirgjafarstöðu en svo þegar fyrirgjöfin kemur þá er hann hvergi sjáanlegur. Mér finnst hann koma of djúpt,“ sagði Atli Viðar Björnsson. „Patrick er náttúrulega frábær í fótbolta,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson og sýndi myndbrot með því þegar hann gerir mjög vel í uppspilinu en er svo ekki kominn inn í teiginn þegar fyrirgjöfin kemur. „Ég er sammála því að Patrick er frábær í fótbolta og hann vildi eflaust alltaf vera inn í teig og gera ekkert meira. Þetta er bara að gerast svo rosalega oft að hann leggur upp á fyrirgjafamanninn og svo fer hann bara að horfa,“ sagði Atli Viðar. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun þeirra um Patrick Pedersen og sóknarleik Valsliðsins. Klippa: Patrick Pedersen í leik Vals og KR Pepsi Max-deild karla Valur Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Sjá meira
Atli Viðar Björnsson, einn af sérfræðingum Stöðvar 2 Sports í Pepsi Max deild karla í sumar, var ekki ánægður með staðsetningarnar á Patrick Pedersen á vellinum í 1-0 tapi Vals á móti KR. Valsmenn náðu aðeins einu skoti á markið allan leikinn og fimm af tíu skotum liðsins voru fyrir utan vítateig. Það vantaði mun meiri bit í sóknarleikinn. Atla Viðari fannst Patrick Pedersen spila alltaf aftarlega á vellinum og að Valsliðið saknaði þessa mikla markaskorara í sjálfum vítateignum. Atli Viðar var með Kjartani Atla Kjartanssyni í Pepsi Max tilþrifunum á Stöð 2 Sport þar sem þeir fóru yfir hápunkta úr fyrstu fjórum leikjum Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Í umræðunni um leik Vals og KR var farið yfir sóknarleik Valsliðsins. „Ég er ekki hrifinn af því hvað hann kemur rosalega djúpt. Ég veit að hann er rosalega mikilvægur í uppspilinu þeirra en við sjáum svo oft svona móment. Hann býr til fyrirgjafarstöðu en svo þegar fyrirgjöfin kemur þá er hann hvergi sjáanlegur. Mér finnst hann koma of djúpt,“ sagði Atli Viðar Björnsson. „Patrick er náttúrulega frábær í fótbolta,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson og sýndi myndbrot með því þegar hann gerir mjög vel í uppspilinu en er svo ekki kominn inn í teiginn þegar fyrirgjöfin kemur. „Ég er sammála því að Patrick er frábær í fótbolta og hann vildi eflaust alltaf vera inn í teig og gera ekkert meira. Þetta er bara að gerast svo rosalega oft að hann leggur upp á fyrirgjafamanninn og svo fer hann bara að horfa,“ sagði Atli Viðar. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun þeirra um Patrick Pedersen og sóknarleik Valsliðsins. Klippa: Patrick Pedersen í leik Vals og KR
Pepsi Max-deild karla Valur Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Sjá meira