Fékk óhugnanleg skilaboð á netinu eftir að hafa tapað: „Ekki láta þessar rottur draga þig niður“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. júní 2020 11:30 Fallon Sherrock var fyrsta konan sem keppti í úrvalsdeildinni í pílukasti. vísir/getty Fallon Sherrock, fyrsti kvenmaðurinn til þess að vinna leik á HM í pílu, lenti heldur betur í reiðum netverja um helgina. Sherrock sló í gegn á HM í Alexandra Palace í desember og hefur vakið mikla athygli síðan þá en undanfarið hefur hún verið að spila í Modus Icons mótinu sem fer fram í gegnum netið. All I did was not win a game of darts, this is so wrong pic.twitter.com/Gzo6UQPXEP— Fallon Sherrock (@Fsherrock) June 18, 2020 Eftir að hafa tapað einum leiknum í gær þá beið Sherrock óhugnanleg skilaboð þar sem netverji sendi henni einkaskilaboð á Twitter. Sherrock tók skjáskot af skilaboðunum og setti á Twitter-síðu sína. Hefur hún fengið mikil viðbrögð við færslunni og boxarinn Anthony Fowler hvatti hana m.a. til dáða, að láta þessar rottur ekki hafa áhrif á hana. Don t let these rats get you down — Anthony Fowler (@afowler06) June 18, 2020 Hún hafði betur í tveimur leikjum á þriðjudaginn en vann einungis einn leik á miðvikudaginn og er hún á botni deildarinnar. Pílukast Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið Sjá meira
Fallon Sherrock, fyrsti kvenmaðurinn til þess að vinna leik á HM í pílu, lenti heldur betur í reiðum netverja um helgina. Sherrock sló í gegn á HM í Alexandra Palace í desember og hefur vakið mikla athygli síðan þá en undanfarið hefur hún verið að spila í Modus Icons mótinu sem fer fram í gegnum netið. All I did was not win a game of darts, this is so wrong pic.twitter.com/Gzo6UQPXEP— Fallon Sherrock (@Fsherrock) June 18, 2020 Eftir að hafa tapað einum leiknum í gær þá beið Sherrock óhugnanleg skilaboð þar sem netverji sendi henni einkaskilaboð á Twitter. Sherrock tók skjáskot af skilaboðunum og setti á Twitter-síðu sína. Hefur hún fengið mikil viðbrögð við færslunni og boxarinn Anthony Fowler hvatti hana m.a. til dáða, að láta þessar rottur ekki hafa áhrif á hana. Don t let these rats get you down — Anthony Fowler (@afowler06) June 18, 2020 Hún hafði betur í tveimur leikjum á þriðjudaginn en vann einungis einn leik á miðvikudaginn og er hún á botni deildarinnar.
Pílukast Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið Sjá meira