Þjálfari Þórs um Coolbet-málið: „Leiðinlegt að svona hlutir komi upp“ Anton Ingi Leifsson skrifar 25. júní 2020 11:30 Páll Viðar er mættur aftur í Þorpið. vísir/s2s Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, segir að stóra Coolbet-málið hafi verið leiðinlegt og það hafi ekki verið gaman fyrir þá standa að knattspyrnuliði Þórs. Þórsarar hafa verið mikið í umræðunni undanfarnar vikur eftir að tveir leikmenn og þjálfari liðsins mættu með húfu merkta veðmálafyrirtækinu Coolbet í viðtöl eftir leik liðsins gegn Grindavík. Sagan var ekki öll sögð þá - heldur voru Coolbet einnig fyrirferðamiklir á árskortum félagsins og að endingu voru Þórsarar sektaðir um 50 þúsund krónur. Páll Viðar sagði, í samtali við Fótbolti.net, að þetta hafi truflað Þórs-liðið svo um munar fyrir bikarleikinn gegn Reyni Sandgerði í gær. „Þú getur rétt ímyndað þér. Þetta er ekkert gaman fyrir okkur sem erum að standa í þessum fótbolta. Auðvitað er medían orðin öflug og það eru hlutir sem við náum ekki að stjórna. Auðvitað hefur þetta áhrif en við reynum að „blokka“ þetta. Við treystum á að þeir sem eiga í hlut; knattspyrnudeild Þórs og KSÍ loki þessu,“ sagði Páll. Þórsarar fóru áfram eftir framlengingu gegn Reynismönnum í gær en sigurmarkið skoraði Sigurður Marinó Kristjánsson á 117. mínútu úr vítaspyrnu. Páll Viðar er ánægður með að hafa komist áfram. „Leiðinlegt að svona hlutir komi upp í undirbúningi fyrir leik - eða bara hvenær sem er. Við erum ekki að afsaka eitt né neitt. Við ætluðum að reyna einbeita okkur að vellinum hérna og þess vegna er ég ánægður að við séum komnir áfram og ekki velta fyrir mér neinu öðru,“ sagði Páll. Mjólkurbikarinn Þór Akureyri Fjárhættuspil Auglýsinga- og markaðsmál Akureyri Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Sjá meira
Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, segir að stóra Coolbet-málið hafi verið leiðinlegt og það hafi ekki verið gaman fyrir þá standa að knattspyrnuliði Þórs. Þórsarar hafa verið mikið í umræðunni undanfarnar vikur eftir að tveir leikmenn og þjálfari liðsins mættu með húfu merkta veðmálafyrirtækinu Coolbet í viðtöl eftir leik liðsins gegn Grindavík. Sagan var ekki öll sögð þá - heldur voru Coolbet einnig fyrirferðamiklir á árskortum félagsins og að endingu voru Þórsarar sektaðir um 50 þúsund krónur. Páll Viðar sagði, í samtali við Fótbolti.net, að þetta hafi truflað Þórs-liðið svo um munar fyrir bikarleikinn gegn Reyni Sandgerði í gær. „Þú getur rétt ímyndað þér. Þetta er ekkert gaman fyrir okkur sem erum að standa í þessum fótbolta. Auðvitað er medían orðin öflug og það eru hlutir sem við náum ekki að stjórna. Auðvitað hefur þetta áhrif en við reynum að „blokka“ þetta. Við treystum á að þeir sem eiga í hlut; knattspyrnudeild Þórs og KSÍ loki þessu,“ sagði Páll. Þórsarar fóru áfram eftir framlengingu gegn Reynismönnum í gær en sigurmarkið skoraði Sigurður Marinó Kristjánsson á 117. mínútu úr vítaspyrnu. Páll Viðar er ánægður með að hafa komist áfram. „Leiðinlegt að svona hlutir komi upp í undirbúningi fyrir leik - eða bara hvenær sem er. Við erum ekki að afsaka eitt né neitt. Við ætluðum að reyna einbeita okkur að vellinum hérna og þess vegna er ég ánægður að við séum komnir áfram og ekki velta fyrir mér neinu öðru,“ sagði Páll.
Mjólkurbikarinn Þór Akureyri Fjárhættuspil Auglýsinga- og markaðsmál Akureyri Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Sjá meira