Þjálfari Katrínar Tönju henti sandi yfir hana á miðri þolæfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2020 08:30 Ben Bergeron, þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttur, hendir sandi yfir hana á meðan hún gerir armbeygjur. Skjámynd úr myndbandi af Instagram Katrín Tanja Davíðsdóttir er að æfa af miklum krafti þessa dagana og hún hefur verið að gefa aðdáendum sínum smá innsýn í æfingarnar á samfélagsmiðlum. Hingað til hafa aðallega verið myndir af henni sem hafa verið teknar eftir krefjandi æfingar en í gær setti Katrín Tanja inn myndband frá einni æfingunni. Á myndbandinu er Katrín Tanja að æfa úti undir berum himni og þjálfari hennar, Ben Bergeron, er með henni á þessari æfingu. Katrín Tanja er að taka vel á því og hún er einnig í þyngingarvesti til að gera æfinguna enn erfiðari. Það var hins vegar ekki nóg því Ben Bergeron virtist reyna að gera æfinguna enn óþægilegri fyrir okkar konu eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Enjoying my time at the Cape ???? .. and so is @benbergeron A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jul 12, 2020 at 1:17pm PDT „Ætla njóta tímans sem ég hef á Cape Cod og það gerir líka Ben Bergeron,“ skrifaði Katrín Tanja Davíðsdóttir við myndbandið. Ben Bergeron hefur unnið lengi með Katrínu Tönju Davíðsdóttur og þau þekkjast mjög vel. Það að hann sé að henda yfir hana sandi á meðan hún er að púla við armbeygjur og annað erfiði, hefur vakið furðu hjá mörgum. Katrín Tanja getur mögulega hafa gleymt sólarvörninni heima en það verður samt að teljast mjög ólíkleg ástæða. Eftir því sem við best vitum er þjálfarinn aðeins að reyna að búa til óþægilegar aðstæður og vinna með andlega hlutann með þeim líkamlega. Ef þú getur haldið þínu striki í miðjum „sandstormi“ frá þjálfaranum þá ertu líklega klár í flest allt sem náttúran bíður upp á. Katrín Tanja lætur þessa „truflun“ þjálfara síns ekki hafa nein áhrif á sig og heldur ótrauð áfram við æfingar sínar. CrossFit Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir er að æfa af miklum krafti þessa dagana og hún hefur verið að gefa aðdáendum sínum smá innsýn í æfingarnar á samfélagsmiðlum. Hingað til hafa aðallega verið myndir af henni sem hafa verið teknar eftir krefjandi æfingar en í gær setti Katrín Tanja inn myndband frá einni æfingunni. Á myndbandinu er Katrín Tanja að æfa úti undir berum himni og þjálfari hennar, Ben Bergeron, er með henni á þessari æfingu. Katrín Tanja er að taka vel á því og hún er einnig í þyngingarvesti til að gera æfinguna enn erfiðari. Það var hins vegar ekki nóg því Ben Bergeron virtist reyna að gera æfinguna enn óþægilegri fyrir okkar konu eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Enjoying my time at the Cape ???? .. and so is @benbergeron A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jul 12, 2020 at 1:17pm PDT „Ætla njóta tímans sem ég hef á Cape Cod og það gerir líka Ben Bergeron,“ skrifaði Katrín Tanja Davíðsdóttir við myndbandið. Ben Bergeron hefur unnið lengi með Katrínu Tönju Davíðsdóttur og þau þekkjast mjög vel. Það að hann sé að henda yfir hana sandi á meðan hún er að púla við armbeygjur og annað erfiði, hefur vakið furðu hjá mörgum. Katrín Tanja getur mögulega hafa gleymt sólarvörninni heima en það verður samt að teljast mjög ólíkleg ástæða. Eftir því sem við best vitum er þjálfarinn aðeins að reyna að búa til óþægilegar aðstæður og vinna með andlega hlutann með þeim líkamlega. Ef þú getur haldið þínu striki í miðjum „sandstormi“ frá þjálfaranum þá ertu líklega klár í flest allt sem náttúran bíður upp á. Katrín Tanja lætur þessa „truflun“ þjálfara síns ekki hafa nein áhrif á sig og heldur ótrauð áfram við æfingar sínar.
CrossFit Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira