Brynjar Björn segir varnarleik HK ekki boðlegan leik eftir leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júlí 2020 22:30 Brynjar Björn var langt frá því að vera sáttur með varnarvinnu sinna manna í dag. vísir/DANÍEL Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var eðlilega ekki sáttur við sína menn í kvöld en liðið tapaði 4-1 gegn Stjörnunni í Garðabænum í fyrsta leik 7. umferðar Pepsi Max deildar karla. Hann segir varnarleik sinna manna ekki boðlegan leik eftir leik. „Bara varnarleikurinn eins og hann leggur sig,“ sagði Brynjar Björn aðspurður hvað hefði farið úrskeiðis hjá hans mönnum í leik kvöldsins. „Ekki endilega í heild sinni. Mér fannst við vera spila ágætlega þrátt fyrir að vera undir í fyrri hálfleik. Boltinn fór 2-3 inn í teig hjá okkur í fyrri hálfleik og þeir fá tvö mörk út úr því. Á sama tíma erum við að spila ágætlega út á vellinum – í fyrri hálfleik sérstaklega – en markið sem við fáum á okkur rétt fyrir hálfleik er ekki boðlegt. Sérstaklega ekki leik eftir leik. Svo skora þeir tiltölulega einfald mark í seinni hálfleik og við dettum út úr leiknum,“ sagði Brynjar Björn einnig um leik liðsins. Brynjar Björn var spurður út í hver væri ástæðan fyrir því að HK væri að leka mörkum leik eftir leik. Á síðustu leiktíð var liðið þekkt fyrir góðan varnarleik. „Ef maður hefði svörin við öllu þá stæðum við ekki hér og þú að spyrja mig út í það. Við þurfum bara að skoða leikinn og fara yfir málin.“ „Hann virtist ekki hafa tognað heldur bara stífnað upp, kuldinn ekki að hjálpa honum í því,“ var svarið þegar Brynjar var spurður út í hvort Bjarni Gunnarsson, framherji liðsins, hefði tognað á nýjan leik en hann fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. HK mætir nágrönnum sínum í Breiðablik í næsta leik og er Brynjar spenntur fyrir þeim leik. „Næsti leikur er alltaf rétta augnablikið til að rífa sig í gang og gera betur,“ sagði Brynjar að lokum en HK lék einkar vel gegn Blikum á síðustu leiktíð. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla HK Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - HK 4-1 | Garðbæingar taplausir en vandræði HK halda áfram Gott gengi Stjörnunnar heldur áfram á meðan staða HK er orðin vægast sagt slæm. 17. júlí 2020 21:50 Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Fótbolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var eðlilega ekki sáttur við sína menn í kvöld en liðið tapaði 4-1 gegn Stjörnunni í Garðabænum í fyrsta leik 7. umferðar Pepsi Max deildar karla. Hann segir varnarleik sinna manna ekki boðlegan leik eftir leik. „Bara varnarleikurinn eins og hann leggur sig,“ sagði Brynjar Björn aðspurður hvað hefði farið úrskeiðis hjá hans mönnum í leik kvöldsins. „Ekki endilega í heild sinni. Mér fannst við vera spila ágætlega þrátt fyrir að vera undir í fyrri hálfleik. Boltinn fór 2-3 inn í teig hjá okkur í fyrri hálfleik og þeir fá tvö mörk út úr því. Á sama tíma erum við að spila ágætlega út á vellinum – í fyrri hálfleik sérstaklega – en markið sem við fáum á okkur rétt fyrir hálfleik er ekki boðlegt. Sérstaklega ekki leik eftir leik. Svo skora þeir tiltölulega einfald mark í seinni hálfleik og við dettum út úr leiknum,“ sagði Brynjar Björn einnig um leik liðsins. Brynjar Björn var spurður út í hver væri ástæðan fyrir því að HK væri að leka mörkum leik eftir leik. Á síðustu leiktíð var liðið þekkt fyrir góðan varnarleik. „Ef maður hefði svörin við öllu þá stæðum við ekki hér og þú að spyrja mig út í það. Við þurfum bara að skoða leikinn og fara yfir málin.“ „Hann virtist ekki hafa tognað heldur bara stífnað upp, kuldinn ekki að hjálpa honum í því,“ var svarið þegar Brynjar var spurður út í hvort Bjarni Gunnarsson, framherji liðsins, hefði tognað á nýjan leik en hann fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. HK mætir nágrönnum sínum í Breiðablik í næsta leik og er Brynjar spenntur fyrir þeim leik. „Næsti leikur er alltaf rétta augnablikið til að rífa sig í gang og gera betur,“ sagði Brynjar að lokum en HK lék einkar vel gegn Blikum á síðustu leiktíð.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla HK Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - HK 4-1 | Garðbæingar taplausir en vandræði HK halda áfram Gott gengi Stjörnunnar heldur áfram á meðan staða HK er orðin vægast sagt slæm. 17. júlí 2020 21:50 Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Fótbolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
Umfjöllun: Stjarnan - HK 4-1 | Garðbæingar taplausir en vandræði HK halda áfram Gott gengi Stjörnunnar heldur áfram á meðan staða HK er orðin vægast sagt slæm. 17. júlí 2020 21:50