KR-ingar elska að spila í Árbænum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júlí 2020 15:30 Líkt og á síðasta tímabili skoraði Pablo Punyed í Árbænum í gær. vísir/bára KR vann 0-3 sigur á Fylki á Würth-vellinum í 7. umferð Pepsi Max-deildar karla í gær. Ef mið er tekið af viðureignunum liðanna undanfarin ár komu úrslitin í gær ekki á óvart. Fyrir utan Frostaskjólið virðast KR-ingar hvergi kunna betur við sig en í póstnúmerinu 110 Reykjavík. KR hefur unnið síðustu sjö deildarleiki sína gegn Fylki í Árbænum og skorað í þeim 26 mörk, eða 3,7 mörk að meðaltali í leik. Síðasti sigur Fylkis á KR í Árbænum, eða KR yfir höfuð, kom í næstsíðustu umferð efstu deildar 2012, eða 23. september. Fylkismenn unnu þá 3-2 sigur. Tveir fyrrverandi leikmenn KR, Björgólfur Takefusa og Ingimundur Níels Óskarsson, og einn núverandi leikmaður KR, Emil Ásmundsson, skoruðu mörk Fylkis. Síðan þá hafa KR og Fylkir mæst þrettán sinnum. KR-ingar hafa unnið ellefu leiki og tvisvar sinnum hefur orðið jafntefli. Pablo Punyed, Óskar Örn Hauksson og Tobias Thomsen skoruðu mörk KR í gær. Pablo og Tobias voru einnig á skotskónum í 1-4 sigri KR-inga í Árbænum á síðasta tímabili. KR er á toppi Pepsi Max-deildarinnar með fimmtán stig, tveimur stigum á undan Val sem er í 2. sætinu. KR-ingar hafa unnið fjóra leiki í röð. Fylkismenn, sem höfðu unnið fjóra leiki í röð fyrir leikinn í gær, eru í 3. sæti deildarinnar með tólf stig. Leikir KR og Fylkis í Árbænum síðan 2010 2020: 0-3 sigur KR 2019: 1-4 sigur KR 2018: 2-5 sigur KR 2016: 1-4 sigur KR 2015: 1-3 sigur KR 2014: 0-4 sigur KR 2013: 2-3 sigur KR 2012: 3-2 sigur Fylkis Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Ólafur Ingi fékk annað rauða spjaldið í sumar og er á leið í tveggja leikja bann Spilandi aðstoðarþjálfari Fylkis er á leið í tveggja leikja bann eftir að hafa fengið sitt annað rauða spjald á tímabilinu. 20. júlí 2020 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - KR 0-3 | Meistararnir hrifsuðu toppsætið til sín í Árbænum Íslandsmeistarar KR tylltu sér á topp Pepsi Max deildarinnar með öruggum sigri á Fylki í Árbænum í kvöld. 19. júlí 2020 20:26 Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Leik lokið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Körfubolti Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Sjá meira
KR vann 0-3 sigur á Fylki á Würth-vellinum í 7. umferð Pepsi Max-deildar karla í gær. Ef mið er tekið af viðureignunum liðanna undanfarin ár komu úrslitin í gær ekki á óvart. Fyrir utan Frostaskjólið virðast KR-ingar hvergi kunna betur við sig en í póstnúmerinu 110 Reykjavík. KR hefur unnið síðustu sjö deildarleiki sína gegn Fylki í Árbænum og skorað í þeim 26 mörk, eða 3,7 mörk að meðaltali í leik. Síðasti sigur Fylkis á KR í Árbænum, eða KR yfir höfuð, kom í næstsíðustu umferð efstu deildar 2012, eða 23. september. Fylkismenn unnu þá 3-2 sigur. Tveir fyrrverandi leikmenn KR, Björgólfur Takefusa og Ingimundur Níels Óskarsson, og einn núverandi leikmaður KR, Emil Ásmundsson, skoruðu mörk Fylkis. Síðan þá hafa KR og Fylkir mæst þrettán sinnum. KR-ingar hafa unnið ellefu leiki og tvisvar sinnum hefur orðið jafntefli. Pablo Punyed, Óskar Örn Hauksson og Tobias Thomsen skoruðu mörk KR í gær. Pablo og Tobias voru einnig á skotskónum í 1-4 sigri KR-inga í Árbænum á síðasta tímabili. KR er á toppi Pepsi Max-deildarinnar með fimmtán stig, tveimur stigum á undan Val sem er í 2. sætinu. KR-ingar hafa unnið fjóra leiki í röð. Fylkismenn, sem höfðu unnið fjóra leiki í röð fyrir leikinn í gær, eru í 3. sæti deildarinnar með tólf stig. Leikir KR og Fylkis í Árbænum síðan 2010 2020: 0-3 sigur KR 2019: 1-4 sigur KR 2018: 2-5 sigur KR 2016: 1-4 sigur KR 2015: 1-3 sigur KR 2014: 0-4 sigur KR 2013: 2-3 sigur KR 2012: 3-2 sigur Fylkis
2020: 0-3 sigur KR 2019: 1-4 sigur KR 2018: 2-5 sigur KR 2016: 1-4 sigur KR 2015: 1-3 sigur KR 2014: 0-4 sigur KR 2013: 2-3 sigur KR 2012: 3-2 sigur Fylkis
Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Ólafur Ingi fékk annað rauða spjaldið í sumar og er á leið í tveggja leikja bann Spilandi aðstoðarþjálfari Fylkis er á leið í tveggja leikja bann eftir að hafa fengið sitt annað rauða spjald á tímabilinu. 20. júlí 2020 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - KR 0-3 | Meistararnir hrifsuðu toppsætið til sín í Árbænum Íslandsmeistarar KR tylltu sér á topp Pepsi Max deildarinnar með öruggum sigri á Fylki í Árbænum í kvöld. 19. júlí 2020 20:26 Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Leik lokið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Körfubolti Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Sjá meira
Ólafur Ingi fékk annað rauða spjaldið í sumar og er á leið í tveggja leikja bann Spilandi aðstoðarþjálfari Fylkis er á leið í tveggja leikja bann eftir að hafa fengið sitt annað rauða spjald á tímabilinu. 20. júlí 2020 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - KR 0-3 | Meistararnir hrifsuðu toppsætið til sín í Árbænum Íslandsmeistarar KR tylltu sér á topp Pepsi Max deildarinnar með öruggum sigri á Fylki í Árbænum í kvöld. 19. júlí 2020 20:26
Leik lokið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn
Leik lokið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn