Afkastageta fimmtánfaldast með nýjum verkferlum Andri Eysteinsson skrifar 21. júlí 2020 14:33 Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans lagði áherslu á að þjóðin sýndi þolgæði eða þrautseigju á komandi misserum. Lögreglan Afkastageta Sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans í greiningu kórónuveirusmita úr sýnum hefur fimmtán faldast að mati starfsfólks og mun aukast enn á næstu vikum og mánuðum að sögn Páls Matthíassonar, forstjóra Landspítalans. Páll var einn þeirra sem stóðu fyrir svörum á upplýsingafundi Almannavarna vegna kórónuveirufaraldursins sem haldinn var í dag. Páll segir að allt hafi þetta tekist af tilstilli frábærs starfsfólks bæði Landspítala og Íslenskrar erfðagreiningar sem áður sinnti skimun á landamærunum. Landspítalinn hefur nú tekið við skimun á landamærunum og frá og með síðasta sunnudegi fer öll vinnsla fram í húsnæði Sýkla- og veirufræðideildarinnar við Ármúla. Páll sagði að yfir 2000 sýni hefðu verið meðhöndluð í gær og gekk að hans sögn allt vel fyrir sig. „Sú aðferð að keyra saman fimm skimunarsýni reynist vel og nýtir betur tæki og hvarfefni en kallar á móti á flóknari ferla,“ sagði Páll. Forstjórinn segir að sérhannað tölvukerfi Íslenskrar erfðagreiningar sem haldi utan um sýni hafi verið aðlagað aðstæðum á veirufræðideildar og kann hann starfsfólki ÍE miklar þakkir. Páll sagði að eftir að ljóst yrði að spítalinn myndi taka við landamæraskimun hafi allir farið upp á dekk við að tryggja það að spítalinn gæti tekið við verkefninu krefjandi og flókna sem bar brátt að. „Bókstaflega var lögð nótt við nýtan dag,“ sagði Páll sem sagði að tryggja hefði þurft mannskap, breytingar á húsnæði en það flóknasta hafi verið að setja upp og búa til nýja verkferla. Þetta hafi allt tekist. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Sjá meira
Afkastageta Sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans í greiningu kórónuveirusmita úr sýnum hefur fimmtán faldast að mati starfsfólks og mun aukast enn á næstu vikum og mánuðum að sögn Páls Matthíassonar, forstjóra Landspítalans. Páll var einn þeirra sem stóðu fyrir svörum á upplýsingafundi Almannavarna vegna kórónuveirufaraldursins sem haldinn var í dag. Páll segir að allt hafi þetta tekist af tilstilli frábærs starfsfólks bæði Landspítala og Íslenskrar erfðagreiningar sem áður sinnti skimun á landamærunum. Landspítalinn hefur nú tekið við skimun á landamærunum og frá og með síðasta sunnudegi fer öll vinnsla fram í húsnæði Sýkla- og veirufræðideildarinnar við Ármúla. Páll sagði að yfir 2000 sýni hefðu verið meðhöndluð í gær og gekk að hans sögn allt vel fyrir sig. „Sú aðferð að keyra saman fimm skimunarsýni reynist vel og nýtir betur tæki og hvarfefni en kallar á móti á flóknari ferla,“ sagði Páll. Forstjórinn segir að sérhannað tölvukerfi Íslenskrar erfðagreiningar sem haldi utan um sýni hafi verið aðlagað aðstæðum á veirufræðideildar og kann hann starfsfólki ÍE miklar þakkir. Páll sagði að eftir að ljóst yrði að spítalinn myndi taka við landamæraskimun hafi allir farið upp á dekk við að tryggja það að spítalinn gæti tekið við verkefninu krefjandi og flókna sem bar brátt að. „Bókstaflega var lögð nótt við nýtan dag,“ sagði Páll sem sagði að tryggja hefði þurft mannskap, breytingar á húsnæði en það flóknasta hafi verið að setja upp og búa til nýja verkferla. Þetta hafi allt tekist.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Sjá meira