Viðraði óvart rassinn í Krónunni Stefán Árni Pálsson skrifar 24. júlí 2020 10:00 Díana Iva tekur þátt í Miss Universe Iceland í sumar. Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Díana Iva Gunnarsdóttir tekur þátt í keppninni á þessu ári og svaraði hún spurningum Vísis svo lesendur geti kynnst henni betur. Morgunmaturinn? Kaffibolli Helsta freistingin? Tom Hardy Hvað ertu að hlusta á? Podcastið „Kona er nefnd” og Snorri Björns eru í uppáhaldi þessa dagana Hvað sástu síðast í bíó? Once Upon a time in Hollywood Hvaða bók er á náttborðinu? Vigdís, Kona verður forseti Hver er þín fyrirmynd? Foreldrar mínir eru einstaklingar sem ég lit mikið upp til en Vigdís Finnbogadóttir er mín fyrirmynd. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Annað en að taka þátt í skemmtilegu ferli með 19 stúlkum og stiga á Miss Universe Iceland sviðið í Hljómahöll ætla ég að vera ferðalangur í mínu eigin landi og njóta þess sem okkar þjóð hefur upp á að bjóða. Uppáhaldsmatur? Er mikið fyrir ítalskan mat Uppáhaldsdrykkur? Kaffi Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Hitti þau hjónin Ólaf Ragnar og Dorrit, kannski ekki frægustu en klárlega eftirminnilegustu Hvað hræðistu mest? Ég er mesta skræfa sem finnst, en lofthræðslan mín tekur vinninginn Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Hafið þið einhvern tímann lent í því að vera beygja ykkur í Krónunni eftir vöru í neðstu hillunni, rifið buxurnar ykkar frá klofi og upp rasskinnina þannig að rassinn á þér hangir úti. Ekki tekið eftir því fyrr en þú settist út í bil og fannst fyrir kalda leðrinu á bera rasskinnina? Nei ekki ég heldur…. Hverju ertu stoltust af? Hvað ég er sjálfstæð. Keypti sjálf einbýlishús aðeins 20 ára gömul. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ef svo er, þá er hann vel falinn Hundar eða kettir? Hundar Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Tapa á móti fjölskyldu minni í spilum En það skemmtilegasta? Ferðast og upplifa nýja hluti Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Annað en ný vináttubönd og skemmtilegum minningum þá vona ég að ég þroskist sem einstaklingur og verði besta útgáfan af sjálfri mér. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég og frændi minn ætlum að fagna 20/30 ára afmælinu okkar saman að ferðast um heiminn, við að sjálfsögðu stöndum við það Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00 Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00 „Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Díana Iva Gunnarsdóttir tekur þátt í keppninni á þessu ári og svaraði hún spurningum Vísis svo lesendur geti kynnst henni betur. Morgunmaturinn? Kaffibolli Helsta freistingin? Tom Hardy Hvað ertu að hlusta á? Podcastið „Kona er nefnd” og Snorri Björns eru í uppáhaldi þessa dagana Hvað sástu síðast í bíó? Once Upon a time in Hollywood Hvaða bók er á náttborðinu? Vigdís, Kona verður forseti Hver er þín fyrirmynd? Foreldrar mínir eru einstaklingar sem ég lit mikið upp til en Vigdís Finnbogadóttir er mín fyrirmynd. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Annað en að taka þátt í skemmtilegu ferli með 19 stúlkum og stiga á Miss Universe Iceland sviðið í Hljómahöll ætla ég að vera ferðalangur í mínu eigin landi og njóta þess sem okkar þjóð hefur upp á að bjóða. Uppáhaldsmatur? Er mikið fyrir ítalskan mat Uppáhaldsdrykkur? Kaffi Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Hitti þau hjónin Ólaf Ragnar og Dorrit, kannski ekki frægustu en klárlega eftirminnilegustu Hvað hræðistu mest? Ég er mesta skræfa sem finnst, en lofthræðslan mín tekur vinninginn Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Hafið þið einhvern tímann lent í því að vera beygja ykkur í Krónunni eftir vöru í neðstu hillunni, rifið buxurnar ykkar frá klofi og upp rasskinnina þannig að rassinn á þér hangir úti. Ekki tekið eftir því fyrr en þú settist út í bil og fannst fyrir kalda leðrinu á bera rasskinnina? Nei ekki ég heldur…. Hverju ertu stoltust af? Hvað ég er sjálfstæð. Keypti sjálf einbýlishús aðeins 20 ára gömul. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ef svo er, þá er hann vel falinn Hundar eða kettir? Hundar Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Tapa á móti fjölskyldu minni í spilum En það skemmtilegasta? Ferðast og upplifa nýja hluti Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Annað en ný vináttubönd og skemmtilegum minningum þá vona ég að ég þroskist sem einstaklingur og verði besta útgáfan af sjálfri mér. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég og frændi minn ætlum að fagna 20/30 ára afmælinu okkar saman að ferðast um heiminn, við að sjálfsögðu stöndum við það
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00 Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00 „Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Byrjar í þrettánda skólanum í haust Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 23. júlí 2020 07:00
Flaug næstum því á hausinn í bikiní atriðinu í Ungfrú Ísland Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 22. júlí 2020 07:00
„Ég hef hef náð að afreka hluti sem ég hef ætlað mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 21. júlí 2020 13:30
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp