Ágústa og Ingvar hjóluðu hraðast frá Siglufirði til Akureyrar Sindri Sverrisson skrifar 24. júlí 2020 16:00 Keppendur hjóluðu í fallegu landslagi, í gegnum Ólafsfjörð og Dalvík, á leið sinni til Akureyrar. Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru bikarmeistarar í götuhjólreiðum eftir að hafa fagnað sigri á þriðja bikarmótinu af fjórum á Norðurlandi í gær. Um var að ræða Gangamót Greifans og hjóluðu keppendur frá Siglufirði til Akureyrar þar sem marklínan var staðsett við skíðalyftuna í Hlíðarfjalli. Svipmyndir frá mótinu má sjá hér að neðan. Keppendur hjóluðu meðal annars í gegnum þrenn göng á leiðinni og fóru karlarnir 102,8 kílómetra en konurnar 81,9. Ágústa Edda var fyrst í kvennaflokki á 2:28:28 klukkutímum, 50 sekúndum á undan Bríeti Kristnýju Gunnarsdóttur. Hafdís Sigurðardóttir varð svo þriðja á 2:29:36. Hjá körlunum vann Ingvar öruggan sigur en hann fór vegalengdina á 2:39:27 klukkustundum. Hann var 39 sekúndum á undan Birki Snæ Ingvasyni sem varð annar en fast á hæla hans kom Eyjólfur Guðgeirsson. Aðeins munaði þremur sekúndum á þeim. Ágústa Edda og Ingvar hafa unnið öll þrjú bikarmótin til þessa og eru þar með bikarmeistarar þrátt fyrir að lokamótið sé eftir. Það verður í Grindavík 8. ágúst. Úrslit í karlaflokki Úrslit í kvennaflokki Hjólreiðar Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira
Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru bikarmeistarar í götuhjólreiðum eftir að hafa fagnað sigri á þriðja bikarmótinu af fjórum á Norðurlandi í gær. Um var að ræða Gangamót Greifans og hjóluðu keppendur frá Siglufirði til Akureyrar þar sem marklínan var staðsett við skíðalyftuna í Hlíðarfjalli. Svipmyndir frá mótinu má sjá hér að neðan. Keppendur hjóluðu meðal annars í gegnum þrenn göng á leiðinni og fóru karlarnir 102,8 kílómetra en konurnar 81,9. Ágústa Edda var fyrst í kvennaflokki á 2:28:28 klukkutímum, 50 sekúndum á undan Bríeti Kristnýju Gunnarsdóttur. Hafdís Sigurðardóttir varð svo þriðja á 2:29:36. Hjá körlunum vann Ingvar öruggan sigur en hann fór vegalengdina á 2:39:27 klukkustundum. Hann var 39 sekúndum á undan Birki Snæ Ingvasyni sem varð annar en fast á hæla hans kom Eyjólfur Guðgeirsson. Aðeins munaði þremur sekúndum á þeim. Ágústa Edda og Ingvar hafa unnið öll þrjú bikarmótin til þessa og eru þar með bikarmeistarar þrátt fyrir að lokamótið sé eftir. Það verður í Grindavík 8. ágúst. Úrslit í karlaflokki Úrslit í kvennaflokki
Hjólreiðar Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira