Peter Green annar stofnenda Fleetwood Mac er látinn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. júlí 2020 16:51 Peter Green ásamt hljómsveitinni undirbýr tónleika í Royal Albert Hall í Lundúnumí apríl 1969. Getty/ Michael Putland Peter Green annar stofnenda hljómsveitarinnar Fleetwood Mac er látinn 73 ára að aldri. Lögmenn fjölskyldu hans sögðu í tilkynningu að Green hafi látist í svefni nú um helgina. Frekari upplýsingar verði veittar á næstu dögum. Gítarleikarinn Green stofnaði hljómsveitina með trommaranum Mick Fleetwood árið 1967 en hann sagði skilið við sveitina árið 1970 en hann glímdi við andleg veikindi. Hann var síðar greindur með geðklofa og varði hann nokkrum tíma á sjúkrahúsum vegna þess um miðjan áttunda áratug síðustu aldar. Peter Green spilar á tónleikum árið 2004.Getty/Jo Hale Árið 1998 var hann, ásamt átta meðlimum hljómsveitarinnar – þeim Mick Fleetwood, Stevie Nicks, Lindsey Buckingham, John McVie, Christine McVie, Danny Kirwan og Jeremy Spencer – tekinn inn í Rock and Roll Hall of Fame. An Artist I Truly Loved & Admired From The First Time I Heard Him I Supported The Original Fleetwood Mac At Redcar Jazz Club When I Was In A Local Band He Was A Breathtaking Singer, Guitarist & Composer I know Who I Will Be Listening To Today RIP https://t.co/VvkGaY6ZMf— David Coverdale (@davidcoverdale) July 25, 2020 Ýmsir þekktir tónlistarmenn hafa syrgt andlát Green á samfélagsmiðlum, meðal þeirra er David Coversdale meðlimur hljómsveitarinnar Whitesnake, sem sagði á Twitter að hann hafi „elskað og litið upp til“ Green sem listamanns. Andlát Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Skotárás í sænskum skóla Erlent Fleiri fréttir Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Sjá meira
Peter Green annar stofnenda hljómsveitarinnar Fleetwood Mac er látinn 73 ára að aldri. Lögmenn fjölskyldu hans sögðu í tilkynningu að Green hafi látist í svefni nú um helgina. Frekari upplýsingar verði veittar á næstu dögum. Gítarleikarinn Green stofnaði hljómsveitina með trommaranum Mick Fleetwood árið 1967 en hann sagði skilið við sveitina árið 1970 en hann glímdi við andleg veikindi. Hann var síðar greindur með geðklofa og varði hann nokkrum tíma á sjúkrahúsum vegna þess um miðjan áttunda áratug síðustu aldar. Peter Green spilar á tónleikum árið 2004.Getty/Jo Hale Árið 1998 var hann, ásamt átta meðlimum hljómsveitarinnar – þeim Mick Fleetwood, Stevie Nicks, Lindsey Buckingham, John McVie, Christine McVie, Danny Kirwan og Jeremy Spencer – tekinn inn í Rock and Roll Hall of Fame. An Artist I Truly Loved & Admired From The First Time I Heard Him I Supported The Original Fleetwood Mac At Redcar Jazz Club When I Was In A Local Band He Was A Breathtaking Singer, Guitarist & Composer I know Who I Will Be Listening To Today RIP https://t.co/VvkGaY6ZMf— David Coverdale (@davidcoverdale) July 25, 2020 Ýmsir þekktir tónlistarmenn hafa syrgt andlát Green á samfélagsmiðlum, meðal þeirra er David Coversdale meðlimur hljómsveitarinnar Whitesnake, sem sagði á Twitter að hann hafi „elskað og litið upp til“ Green sem listamanns.
Andlát Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Skotárás í sænskum skóla Erlent Fleiri fréttir Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Sjá meira