Allir nema fjórir tilheyra stórri hópsýkingu á suðvesturhorninu Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. júlí 2020 12:29 Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, staðgengill sóttvarnalæknis. Lögreglan Af þeim 28 innanlandssmitum sem staðfest eru á landinu tilheyra 24 stórri hópsýkingu á suðvesturhorni landsins. Þetta kom fram í máli Kamillu Sigríðar Jósefsdóttur staðgengils sóttvarnalæknis á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar og almannavarna í dag. Þá sagði hún það áhyggjuefni að einstaklingur sem flokkaður er með annarri hópsýkingu virðist ótengdur henni. Tíu manns greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og alls eru 39 í einangrun á landinu. Af nýju smitunum greindust níu á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og einn hjá Íslenskri erfðagreiningu. 215 eru í sóttkví, samkvæmt tölum á Covid.is. „Þar er fyrst að nefna stóra hópsýkingu hér á suðvesturhorninu, þar sem eru í rauninni fimm aðskildir angar sem allir tengjast sama. Þetta eru 24 einstaklingar,“ sagði Kamilla. Þá tilheyra fjórir einstaklingar annarri hópsýkingu. „Þar er einnig áhyggjuefni að ótengdur einstaklingur er þeirra á meðal,“ sagði Kamilla. Þá er stakt smit til viðbótar sem tengist mögulega annarri hópsýkingunni. Það er þó ekki staðfest. Innflutt smit eru ellefu og einn úr þeim hópi setti af stað aðra hópsýkinguna, að sögn Kamillu. Þá var einn lagður inn á Landspítalann í morgun með Covid-19, líkt og fram kom í morgun. Margir af þeim sem greindust með veiruna í gær voru í sóttkví en ekki allir. Kamilla sagði að þannig væri ekki útséð hversu margir yrðu í sóttkví í lok dags. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Sjá meira
Af þeim 28 innanlandssmitum sem staðfest eru á landinu tilheyra 24 stórri hópsýkingu á suðvesturhorni landsins. Þetta kom fram í máli Kamillu Sigríðar Jósefsdóttur staðgengils sóttvarnalæknis á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar og almannavarna í dag. Þá sagði hún það áhyggjuefni að einstaklingur sem flokkaður er með annarri hópsýkingu virðist ótengdur henni. Tíu manns greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og alls eru 39 í einangrun á landinu. Af nýju smitunum greindust níu á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og einn hjá Íslenskri erfðagreiningu. 215 eru í sóttkví, samkvæmt tölum á Covid.is. „Þar er fyrst að nefna stóra hópsýkingu hér á suðvesturhorninu, þar sem eru í rauninni fimm aðskildir angar sem allir tengjast sama. Þetta eru 24 einstaklingar,“ sagði Kamilla. Þá tilheyra fjórir einstaklingar annarri hópsýkingu. „Þar er einnig áhyggjuefni að ótengdur einstaklingur er þeirra á meðal,“ sagði Kamilla. Þá er stakt smit til viðbótar sem tengist mögulega annarri hópsýkingunni. Það er þó ekki staðfest. Innflutt smit eru ellefu og einn úr þeim hópi setti af stað aðra hópsýkinguna, að sögn Kamillu. Þá var einn lagður inn á Landspítalann í morgun með Covid-19, líkt og fram kom í morgun. Margir af þeim sem greindust með veiruna í gær voru í sóttkví en ekki allir. Kamilla sagði að þannig væri ekki útséð hversu margir yrðu í sóttkví í lok dags.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Sjá meira