Kemur til greina að herða aðgerðir á landamærum ef þurfa þykir Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 30. júlí 2020 20:00 Tvöföld sýnataka á landamærum verður útvíkkuð frá og með hádegi á morgun. Vísir/Vilhelm Til greina kemur að grípa til hertari aðgerða á landamærum ef þær ráðstafanir sem kynntar voru í dag bera ekki árangur. Að svo stöddu verður engin breyting hvað varðar farþega sem koma til landsins frá þeim sex ríkjum sem þykja örugg. Þannig þurfa þeir sem koma frá Danmörku, Noregi, Finnlandi, Þýskalandi, Færeyjum og Grænlandi hvorki að fara í skimun né sóttkví. Allir aðrir þurfa að fara í sýnatöku eða sóttkví við komuna til landsins, viðhafa heimkomusmitgát ef fyrsta sýni er neikvætt og fara aftur í sýnatöku að fjórum til sex dögum liðnum. Þetta á jafnt við um Íslendinga, þá sem hafa náin tengsl eða samneiti við íslenskt samfélag - og ferðamenn sem ætla að vera hér á landi í tíu daga eða lengur. Þannig þurfa til dæmis ferðamenn sem koma frá Bretlandi, Frakklandi eða öðru ríki sem skilgreint er sem áhættusvæði, og ætla að vera hér skemur en í tíu daga og hafa ekki tengsl við íslenskt samfélag, ekki að fara í seinni sýnatökuna. Gerð er nánari grein fyrir þeim aðgerðum sem taka gildi á morgun í minnisblaði sóttvarnalæknis til heilbrigðisráðherra. Samgöngur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Hefði viljað ganga lengra en virðir ákvörðunina Kári Stefánsson segist ánægður með að tekin hafi verið ákvörðun um að herða á samkomutakmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins hér á landi. 30. júlí 2020 15:35 Hertar aðgerðir: Tveggja metra reglan skylda og 100 manna samkomumörk Hertari aðgerðir vegna kórónuveirunnar taka gildi á hádegi á morgun. Þeirra á meðal er að fjöldatakmörk verða lækkuð úr 500 manns niður í 100 manns. 30. júlí 2020 11:09 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Til greina kemur að grípa til hertari aðgerða á landamærum ef þær ráðstafanir sem kynntar voru í dag bera ekki árangur. Að svo stöddu verður engin breyting hvað varðar farþega sem koma til landsins frá þeim sex ríkjum sem þykja örugg. Þannig þurfa þeir sem koma frá Danmörku, Noregi, Finnlandi, Þýskalandi, Færeyjum og Grænlandi hvorki að fara í skimun né sóttkví. Allir aðrir þurfa að fara í sýnatöku eða sóttkví við komuna til landsins, viðhafa heimkomusmitgát ef fyrsta sýni er neikvætt og fara aftur í sýnatöku að fjórum til sex dögum liðnum. Þetta á jafnt við um Íslendinga, þá sem hafa náin tengsl eða samneiti við íslenskt samfélag - og ferðamenn sem ætla að vera hér á landi í tíu daga eða lengur. Þannig þurfa til dæmis ferðamenn sem koma frá Bretlandi, Frakklandi eða öðru ríki sem skilgreint er sem áhættusvæði, og ætla að vera hér skemur en í tíu daga og hafa ekki tengsl við íslenskt samfélag, ekki að fara í seinni sýnatökuna. Gerð er nánari grein fyrir þeim aðgerðum sem taka gildi á morgun í minnisblaði sóttvarnalæknis til heilbrigðisráðherra.
Samgöngur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Hefði viljað ganga lengra en virðir ákvörðunina Kári Stefánsson segist ánægður með að tekin hafi verið ákvörðun um að herða á samkomutakmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins hér á landi. 30. júlí 2020 15:35 Hertar aðgerðir: Tveggja metra reglan skylda og 100 manna samkomumörk Hertari aðgerðir vegna kórónuveirunnar taka gildi á hádegi á morgun. Þeirra á meðal er að fjöldatakmörk verða lækkuð úr 500 manns niður í 100 manns. 30. júlí 2020 11:09 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Hefði viljað ganga lengra en virðir ákvörðunina Kári Stefánsson segist ánægður með að tekin hafi verið ákvörðun um að herða á samkomutakmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins hér á landi. 30. júlí 2020 15:35
Hertar aðgerðir: Tveggja metra reglan skylda og 100 manna samkomumörk Hertari aðgerðir vegna kórónuveirunnar taka gildi á hádegi á morgun. Þeirra á meðal er að fjöldatakmörk verða lækkuð úr 500 manns niður í 100 manns. 30. júlí 2020 11:09