Settur í öndunarvél eftir rosalegan árekstur í Tour de Poland Anton Ingi Leifsson skrifar 6. ágúst 2020 11:15 Slysið á sér stað. vísir/getty Hollenski hjólreiðamaðurinn, Fabio Jakobsen, lenti heldur betur illa í því á fyrsta stigi Tour de Poland en hann klessti harkalega á auglýsingaskilti. Jakobsen barðist um forystu sætið við Dylan Groenewegen frá Team Jumbo-Visma en endaði á því að rekast utan í skiltið og stórslasa sig. Hann var fluttur á sjúkrahús þar sem hann var settur í öndunarvél en hann meiddist bæði á höfði og brjósti. Þetta staðfestu forráðamenn keppninnar. Massive crash on the finish line in stage 1 of @Tour_de_Pologne! #TDP20 ( @sport_tvppl) pic.twitter.com/mwvDwS9Y3i— World Cycling Stats (@wcsbike) August 5, 2020 Þó hefur læknir á sjúkrahúsinu í Sosnowiec staðfest að líða hans er stöðug en hann mun þó þurfa gangast undir aðgerð á andliti og höfuðkúpu. Atvikið átti sér stað undir lok keppninnar er hann og Groenewegen kepptu um fyrsta sætið en þeir hjóluðu hlið við hlið rétt áður en Jakobsen skall á skiltinu með hörmulegum afleiðingum. Groenewegen kom fyrstur í mark en var síðar meir dæmdur úr keppni eftir atvikið. Hjólreiðasamtökin hörmuðu hegðun hans í yfirlýsingu sinni eftir keppnina. First stage of Tour de Poland overshadowed by horror crash as Fabio Jakobsen flies over the BARRIERS causing mass pile-up https://t.co/htagNCNeCJ— MailOnline Sport (@MailSport) August 5, 2020 Hjólreiðar Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Hollenski hjólreiðamaðurinn, Fabio Jakobsen, lenti heldur betur illa í því á fyrsta stigi Tour de Poland en hann klessti harkalega á auglýsingaskilti. Jakobsen barðist um forystu sætið við Dylan Groenewegen frá Team Jumbo-Visma en endaði á því að rekast utan í skiltið og stórslasa sig. Hann var fluttur á sjúkrahús þar sem hann var settur í öndunarvél en hann meiddist bæði á höfði og brjósti. Þetta staðfestu forráðamenn keppninnar. Massive crash on the finish line in stage 1 of @Tour_de_Pologne! #TDP20 ( @sport_tvppl) pic.twitter.com/mwvDwS9Y3i— World Cycling Stats (@wcsbike) August 5, 2020 Þó hefur læknir á sjúkrahúsinu í Sosnowiec staðfest að líða hans er stöðug en hann mun þó þurfa gangast undir aðgerð á andliti og höfuðkúpu. Atvikið átti sér stað undir lok keppninnar er hann og Groenewegen kepptu um fyrsta sætið en þeir hjóluðu hlið við hlið rétt áður en Jakobsen skall á skiltinu með hörmulegum afleiðingum. Groenewegen kom fyrstur í mark en var síðar meir dæmdur úr keppni eftir atvikið. Hjólreiðasamtökin hörmuðu hegðun hans í yfirlýsingu sinni eftir keppnina. First stage of Tour de Poland overshadowed by horror crash as Fabio Jakobsen flies over the BARRIERS causing mass pile-up https://t.co/htagNCNeCJ— MailOnline Sport (@MailSport) August 5, 2020
Hjólreiðar Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira