Maðurinn sem hefur húðflúrað LeBron James, Thierry Henry og Lewis Hamilton Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2020 12:30 LeBron James er með húðflúr frá Bang Bang. Skjámynd/BBC Margir af þekktustu íþróttamönnum heimsins eru vel skreyttir af húðflúrum sem eru flest mikil listasmíð. Það er því örugglega einhverjir sem velta því fyrir sér hver sé svona leikinn með blekið. Einn er sá maður sem er maðurinn á bak við húðflúrin hjá risastjörnum eins og þeim Thierry Henry, LeBron James, Odell Beckham Jr og Lewis Hamilton. Sá heitir Bang Bang og er frá New York borg. Breska ríkisútvarpið gróf upp þennan listamann og heimsótti hann. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið með Bang Bang. Meet the artist who’s tattooed Thierry Henry and LeBron , Odell Beckham Jr and Lewis Hamiltonhttps://t.co/pjdckFppcEpic.twitter.com/f1spxAwB2j— BBC Sport (@BBCSport) January 2, 2020 Bang Bang nefnir sérstaklega hrós sem hann fékk frá móður LeBron James sem líkti stöðu hann innan húðflúrsheimsins við stöðu LeBron James í körfuboltaheiminum. Bang Bang fer líka yfir mikla vináttu á milli sín og franska knattspyrnumannsins Thierry Henry. Það fyndna er að Bang Bang hefur engan áhuga á fótbolta og vissi ekkert hver Thierry Henry þegar hann hitti Frakkann fyrst. Þeir urðu hins vegar miklir vinir. Bang Bang er ekki aðeins að húðflúra fræga íþróttamenn því stjörnur eins Katy Perry og Kylie Jenner hafa komið til hans. Þær Katy Perry og Kylie Jenner fengu líka að húðflúra hann á móti. Húðflúr Íþróttir Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Margir af þekktustu íþróttamönnum heimsins eru vel skreyttir af húðflúrum sem eru flest mikil listasmíð. Það er því örugglega einhverjir sem velta því fyrir sér hver sé svona leikinn með blekið. Einn er sá maður sem er maðurinn á bak við húðflúrin hjá risastjörnum eins og þeim Thierry Henry, LeBron James, Odell Beckham Jr og Lewis Hamilton. Sá heitir Bang Bang og er frá New York borg. Breska ríkisútvarpið gróf upp þennan listamann og heimsótti hann. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið með Bang Bang. Meet the artist who’s tattooed Thierry Henry and LeBron , Odell Beckham Jr and Lewis Hamiltonhttps://t.co/pjdckFppcEpic.twitter.com/f1spxAwB2j— BBC Sport (@BBCSport) January 2, 2020 Bang Bang nefnir sérstaklega hrós sem hann fékk frá móður LeBron James sem líkti stöðu hann innan húðflúrsheimsins við stöðu LeBron James í körfuboltaheiminum. Bang Bang fer líka yfir mikla vináttu á milli sín og franska knattspyrnumannsins Thierry Henry. Það fyndna er að Bang Bang hefur engan áhuga á fótbolta og vissi ekkert hver Thierry Henry þegar hann hitti Frakkann fyrst. Þeir urðu hins vegar miklir vinir. Bang Bang er ekki aðeins að húðflúra fræga íþróttamenn því stjörnur eins Katy Perry og Kylie Jenner hafa komið til hans. Þær Katy Perry og Kylie Jenner fengu líka að húðflúra hann á móti.
Húðflúr Íþróttir Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira