„Snakebite“ kláraði Van Gerwen og er heimsmeistari í fyrsta sinn Anton Ingi Leifsson skrifar 1. janúar 2020 21:09 Fagnar sigrinum. vísir/getty Peter Wright, betur þekktur sem Snakebite, er heimsmeistari í pílukasti eftir sigur gegn ríkjandi heimsmeistara, Michael van Gerwen, 7-3 í úrslitaleiknum í Alexandra Palace í kvöld. Það var ljóst frá upphafi að Wright var afar vel stemmdur. Honum hafði gengið afar illa gegn Van Gerwen en Wright vann fyrstu tvö settin í kvöld. WRIGHT LEADS BY TWO! Peter Wright doubles his lead, again pinning tops to take the set! He's average 105 here! pic.twitter.com/bOYkm90GxQ— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2020 Heimsmeistarinn var ekki af baki dottinn og vann næstu tvö sett og jafnaði metin í 2-2. Flestir héldu þá að hann myndi ganga á lagið og verja heimsmeistaratitilinn en svo varð svo sannarlega ekki. Wright vann næstu tvö sett og komst í 4-2 áður en Hollendingurinn klóraði í bakkann. Hann minnkaði muninn í 4-3 en Wright gerði sér lítið fyrir og vann næstu þrjá leiki. Lokatölur 7-3. Þetta er fyrsti heimsmeistaratitill Skotans en Van Gerwen hefur verið ráðandi í pílukastinu að undanförnu. Risa stór sigur fyrir Wright. PETER WRIGHT IS THE WORLD CHAMPION PETER WRIGHT WINS THE 2019/20 WILLIAM HILL WORLD DARTS CHAMPIONSHIP! Sheer emotion shown as he defeats Michael van Gerwen 7-3 in a fantastic final. pic.twitter.com/1NYsPju4cH— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2020 Peter Wright fer ekki tómhentur heim því hann fær 82 milljónir króna fyrir sigurinn. Magnaður sigur hjá þessum 49 ára gamla Skota. Skotíþróttir Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira
Peter Wright, betur þekktur sem Snakebite, er heimsmeistari í pílukasti eftir sigur gegn ríkjandi heimsmeistara, Michael van Gerwen, 7-3 í úrslitaleiknum í Alexandra Palace í kvöld. Það var ljóst frá upphafi að Wright var afar vel stemmdur. Honum hafði gengið afar illa gegn Van Gerwen en Wright vann fyrstu tvö settin í kvöld. WRIGHT LEADS BY TWO! Peter Wright doubles his lead, again pinning tops to take the set! He's average 105 here! pic.twitter.com/bOYkm90GxQ— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2020 Heimsmeistarinn var ekki af baki dottinn og vann næstu tvö sett og jafnaði metin í 2-2. Flestir héldu þá að hann myndi ganga á lagið og verja heimsmeistaratitilinn en svo varð svo sannarlega ekki. Wright vann næstu tvö sett og komst í 4-2 áður en Hollendingurinn klóraði í bakkann. Hann minnkaði muninn í 4-3 en Wright gerði sér lítið fyrir og vann næstu þrjá leiki. Lokatölur 7-3. Þetta er fyrsti heimsmeistaratitill Skotans en Van Gerwen hefur verið ráðandi í pílukastinu að undanförnu. Risa stór sigur fyrir Wright. PETER WRIGHT IS THE WORLD CHAMPION PETER WRIGHT WINS THE 2019/20 WILLIAM HILL WORLD DARTS CHAMPIONSHIP! Sheer emotion shown as he defeats Michael van Gerwen 7-3 in a fantastic final. pic.twitter.com/1NYsPju4cH— PDC Darts (@OfficialPDC) January 1, 2020 Peter Wright fer ekki tómhentur heim því hann fær 82 milljónir króna fyrir sigurinn. Magnaður sigur hjá þessum 49 ára gamla Skota.
Skotíþróttir Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Sjá meira