Fisker Ocean mun hafa feiknamikið afl Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 16. janúar 2020 07:00 Fisker Ocean. Vísir/Fisker Bandaríski rafbílaframleiðandinn Fisker hefur nú gefið út tölur yfir frammistöðu nýjustu afurðar sinnar, Ocean. Jepplingurinn mun fara úr kyrrstöðu upp í 100 km/klst á innan við þremur sekúndum, það er öflugasta útgáfan. Grunnútgáfan af Ocean mun hafa 300 hestöfl og fjórhjóladrif. Afltölur fyrir öflugustu útgáfuna verða ekki gefnar út fyrr en á næsta ári. Ocean á að komast um 480 kílómetra á hleðslunni. Rafhlöðurnar eru 80kWh. Innréttingin er samsett úr endurunnum efnum sem tekin eru úr hafinu. Þá eru engar dýraafurðir notaðar í innréttinguna, Ocean er því vegan bíll. Annars er skottið 566 lítrar, þakbogar og mikið er um skjái í innra rýminu. Þá hefur Ocean upp á að bjóða California-stillingu sem þýðir að með einum takka er hægt að opna alla gluggana utan framrúðunnar. „Við hlökkum til að deila meira af upplýsingum um Fiker Ocean með heiminum innan skamms,“ sagði Henrik Fisker, yfirmaður Fisker. Bílar Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent
Bandaríski rafbílaframleiðandinn Fisker hefur nú gefið út tölur yfir frammistöðu nýjustu afurðar sinnar, Ocean. Jepplingurinn mun fara úr kyrrstöðu upp í 100 km/klst á innan við þremur sekúndum, það er öflugasta útgáfan. Grunnútgáfan af Ocean mun hafa 300 hestöfl og fjórhjóladrif. Afltölur fyrir öflugustu útgáfuna verða ekki gefnar út fyrr en á næsta ári. Ocean á að komast um 480 kílómetra á hleðslunni. Rafhlöðurnar eru 80kWh. Innréttingin er samsett úr endurunnum efnum sem tekin eru úr hafinu. Þá eru engar dýraafurðir notaðar í innréttinguna, Ocean er því vegan bíll. Annars er skottið 566 lítrar, þakbogar og mikið er um skjái í innra rýminu. Þá hefur Ocean upp á að bjóða California-stillingu sem þýðir að með einum takka er hægt að opna alla gluggana utan framrúðunnar. „Við hlökkum til að deila meira af upplýsingum um Fiker Ocean með heiminum innan skamms,“ sagði Henrik Fisker, yfirmaður Fisker.
Bílar Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent