Fótboltahakkari segist hafa lekið gögnunum um ríkustu konu Afríku Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. janúar 2020 11:18 Rui Pinto er hér fyrir miðju. AP/Pablo Gorondi Maðurinn að baki Football Leaks vefsíðunni hefur stigið fram og viðurkennt að vera sá sem lak umfangsmiklum gögnum sem sögð hafa verið sýna fram á vafasaman uppruna auðsöfnunnar ríkustu konu Afríku. Rui Pinto er maðurinn og í yfirlýsingu frá lögfræðingi hans segist hann vona að gögnin geti aðstoðað í baráttunni gegn efnahagsglæpum í Angóla sem og í heiminum öllum. Stutt er síðan fjölmiðlar um víða veröld birtu umfjallanir sínar upp úr gögnunum sem Pinto lak. Gagnalekinn hefur fengið nafnið Luanda-skjölin en Luanda er höfuðborg Angóla. Í lekanum má finna yfir 700 þúsund skjöl sem fjölmiðlar á borð við BBC, The Guardian, New York Times hafa rannsakað. Eru þau sögð varpa ljósi á vafasama viðskiptahætti Isabella Dos Santos, sem er ein ríkasta kona heims. Meðal annars hvernig hún hafi nýtt tengsl sín við yfirvöld í Angóla. Faðir hennar, Jose Eduardo dos Santos, var við völd í Angóla í hátt í fjörutíu ár, frá 1979 til 2017. Sakamálarannsókn gegn dos Santos er þegar hafin í Angóla. Pinto bíður nú réttarhalda í Portúgal þar sem hann stendur frammi fyrir fjölmörgum ákæruliðum vegna vefsíðu sem hann starfrækti og ber nafnið Football Leaks. Lak hann miljónum skjala sem vörpuðu ljósi á ýmsar hliðar fótboltans sem ekki höfðu áður litið dagsins ljós. Angóla Tengdar fréttir Ronaldo vildi ekki greiða 100 milljónir í nauðgunarmálinu Það er mikið fjallað um Cristiano Ronaldo á neikvæðum forsendum þessa dagana eftir að þýska blaðið Der Spiegel hóf að fjalla um að hann hefði þaggað niður í bandarískri stúlku sem ætlaði að kæra hann fyrir nauðgun. 28. apríl 2017 13:00 Gríðarmikill gagnaleki sagður afhjúpa vafasaman uppruna ríkidæmis ríkustu konu Afríku Gríðarmikill gagnaleki og umfangsmikil rannsókn fjölmiðla víða um heim virðist benda til þess að hin angólska Isabel Dos Santos, ríkasta kona Afríku, og eiginmaður hennar, hafi arðrænt landa sína og nýtt sér spillingu í Angóla til þess að safna gríðarlegum auðæfum. 19. janúar 2020 20:00 Ronaldo fékk 156 milljónir fyrir tíst og myndatöku Vefsíðan Football Leaks heldur áfram að leka upplýsingum um samninga leikmanna. 18. febrúar 2016 14:00 Umboðsmaður Pogba græddi 5,6 milljarða á sölu hans til United og FIFA setur rannsókn í gang Manchester United setti nýtt heimsmet síðasta sumar þegar liðið keypti Paul Pogba frá ítalska félaginu Juventus. 10. maí 2017 08:00 City fær aðvörun frá UEFA eftir afhjúpun Der Spiegel UEFA gæti opnað á ný rannsókn frá 2014 á fjárhag Manchester City vegna gruns um brot á fjármálareglum sambandsins. 13. nóvember 2018 09:00 Mest lesið Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Neytendur Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Atvinnulíf Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Viðskipti innlent Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Neytendur Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Maðurinn að baki Football Leaks vefsíðunni hefur stigið fram og viðurkennt að vera sá sem lak umfangsmiklum gögnum sem sögð hafa verið sýna fram á vafasaman uppruna auðsöfnunnar ríkustu konu Afríku. Rui Pinto er maðurinn og í yfirlýsingu frá lögfræðingi hans segist hann vona að gögnin geti aðstoðað í baráttunni gegn efnahagsglæpum í Angóla sem og í heiminum öllum. Stutt er síðan fjölmiðlar um víða veröld birtu umfjallanir sínar upp úr gögnunum sem Pinto lak. Gagnalekinn hefur fengið nafnið Luanda-skjölin en Luanda er höfuðborg Angóla. Í lekanum má finna yfir 700 þúsund skjöl sem fjölmiðlar á borð við BBC, The Guardian, New York Times hafa rannsakað. Eru þau sögð varpa ljósi á vafasama viðskiptahætti Isabella Dos Santos, sem er ein ríkasta kona heims. Meðal annars hvernig hún hafi nýtt tengsl sín við yfirvöld í Angóla. Faðir hennar, Jose Eduardo dos Santos, var við völd í Angóla í hátt í fjörutíu ár, frá 1979 til 2017. Sakamálarannsókn gegn dos Santos er þegar hafin í Angóla. Pinto bíður nú réttarhalda í Portúgal þar sem hann stendur frammi fyrir fjölmörgum ákæruliðum vegna vefsíðu sem hann starfrækti og ber nafnið Football Leaks. Lak hann miljónum skjala sem vörpuðu ljósi á ýmsar hliðar fótboltans sem ekki höfðu áður litið dagsins ljós.
Angóla Tengdar fréttir Ronaldo vildi ekki greiða 100 milljónir í nauðgunarmálinu Það er mikið fjallað um Cristiano Ronaldo á neikvæðum forsendum þessa dagana eftir að þýska blaðið Der Spiegel hóf að fjalla um að hann hefði þaggað niður í bandarískri stúlku sem ætlaði að kæra hann fyrir nauðgun. 28. apríl 2017 13:00 Gríðarmikill gagnaleki sagður afhjúpa vafasaman uppruna ríkidæmis ríkustu konu Afríku Gríðarmikill gagnaleki og umfangsmikil rannsókn fjölmiðla víða um heim virðist benda til þess að hin angólska Isabel Dos Santos, ríkasta kona Afríku, og eiginmaður hennar, hafi arðrænt landa sína og nýtt sér spillingu í Angóla til þess að safna gríðarlegum auðæfum. 19. janúar 2020 20:00 Ronaldo fékk 156 milljónir fyrir tíst og myndatöku Vefsíðan Football Leaks heldur áfram að leka upplýsingum um samninga leikmanna. 18. febrúar 2016 14:00 Umboðsmaður Pogba græddi 5,6 milljarða á sölu hans til United og FIFA setur rannsókn í gang Manchester United setti nýtt heimsmet síðasta sumar þegar liðið keypti Paul Pogba frá ítalska félaginu Juventus. 10. maí 2017 08:00 City fær aðvörun frá UEFA eftir afhjúpun Der Spiegel UEFA gæti opnað á ný rannsókn frá 2014 á fjárhag Manchester City vegna gruns um brot á fjármálareglum sambandsins. 13. nóvember 2018 09:00 Mest lesið Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Neytendur Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Atvinnulíf Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Viðskipti innlent Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Neytendur Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Danska ríkið kaupir Kastrup Viðskipti erlent Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Ronaldo vildi ekki greiða 100 milljónir í nauðgunarmálinu Það er mikið fjallað um Cristiano Ronaldo á neikvæðum forsendum þessa dagana eftir að þýska blaðið Der Spiegel hóf að fjalla um að hann hefði þaggað niður í bandarískri stúlku sem ætlaði að kæra hann fyrir nauðgun. 28. apríl 2017 13:00
Gríðarmikill gagnaleki sagður afhjúpa vafasaman uppruna ríkidæmis ríkustu konu Afríku Gríðarmikill gagnaleki og umfangsmikil rannsókn fjölmiðla víða um heim virðist benda til þess að hin angólska Isabel Dos Santos, ríkasta kona Afríku, og eiginmaður hennar, hafi arðrænt landa sína og nýtt sér spillingu í Angóla til þess að safna gríðarlegum auðæfum. 19. janúar 2020 20:00
Ronaldo fékk 156 milljónir fyrir tíst og myndatöku Vefsíðan Football Leaks heldur áfram að leka upplýsingum um samninga leikmanna. 18. febrúar 2016 14:00
Umboðsmaður Pogba græddi 5,6 milljarða á sölu hans til United og FIFA setur rannsókn í gang Manchester United setti nýtt heimsmet síðasta sumar þegar liðið keypti Paul Pogba frá ítalska félaginu Juventus. 10. maí 2017 08:00
City fær aðvörun frá UEFA eftir afhjúpun Der Spiegel UEFA gæti opnað á ný rannsókn frá 2014 á fjárhag Manchester City vegna gruns um brot á fjármálareglum sambandsins. 13. nóvember 2018 09:00