Ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið Sylvía Hall skrifar 15. ágúst 2020 11:16 Nýjustu upplýsingar úr GPS-gögnum frá Grímsvötnum benda ekki til þess að hlaup sé hafið. Vísir/Vilhelm GPS-gögn frá Grímsvötnum sýna að íshellan sé aftur farin að hækka og því ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið. Vatnshæð og rafleiðni er eðlileg miðað við árstíma en eftirlit með Grímsvötnum hefur verið aukið þar sem vatnsstaða er há og búist er við hlaupi á árinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Fundað var um stöðuna í gær eftir að mælingar sýndu vísbendingar um mögulegt hlaup. Annar fundur átti að fara fram í morgun en honum var frestað eftir að nýjar upplýsingar lágu fyrir. Ekki er vitað hvað veldur þessum sveiflum í mælingum. Stefnt er að því að sérfræðingar Veðurstofunnar fari í eftirlitsflug á morgun með þyrlu Landhelgisgæslunnar þar sem gasmælingar verða gerðar við Grímsvötn og ástand mælitækja kannað. Líkt og áður sagði hefur eftirlit verið aukið en jarðmælingar benda til þess að það styttist í gos. Talið er að skyndilegur þrýstiléttir vegna lækkandi vatnsborðs geti hleypt af stað gosi og því hefur verið fylgst náið með mælingum eftir að útlit var fyrir að hellan væri hætt að rísa. Síðast varð atburðarásin slík árið 2004 og þar áður 1934 og 1922 að því er segir í tilkynningu Veðurstofunnar. Eldgos og jarðhræringar Grímsvötn Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira
GPS-gögn frá Grímsvötnum sýna að íshellan sé aftur farin að hækka og því ekki útlit fyrir að hlaup sé hafið. Vatnshæð og rafleiðni er eðlileg miðað við árstíma en eftirlit með Grímsvötnum hefur verið aukið þar sem vatnsstaða er há og búist er við hlaupi á árinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Fundað var um stöðuna í gær eftir að mælingar sýndu vísbendingar um mögulegt hlaup. Annar fundur átti að fara fram í morgun en honum var frestað eftir að nýjar upplýsingar lágu fyrir. Ekki er vitað hvað veldur þessum sveiflum í mælingum. Stefnt er að því að sérfræðingar Veðurstofunnar fari í eftirlitsflug á morgun með þyrlu Landhelgisgæslunnar þar sem gasmælingar verða gerðar við Grímsvötn og ástand mælitækja kannað. Líkt og áður sagði hefur eftirlit verið aukið en jarðmælingar benda til þess að það styttist í gos. Talið er að skyndilegur þrýstiléttir vegna lækkandi vatnsborðs geti hleypt af stað gosi og því hefur verið fylgst náið með mælingum eftir að útlit var fyrir að hellan væri hætt að rísa. Síðast varð atburðarásin slík árið 2004 og þar áður 1934 og 1922 að því er segir í tilkynningu Veðurstofunnar.
Eldgos og jarðhræringar Grímsvötn Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira