Fimmtíu milljóna króna grín á Gamlárskvöld Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. febrúar 2020 14:00 Lára Jóhanna Jónsdóttir fór með hlutverk Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í Skaupinu í ár. Framleiðslufyrirtækið Republik fékk 12,6 milljónir króna endurgreiddar vegna kostnaðar við framleiðslu Áramótaskaupsins. Samkvæmt þessu var kostnaður Republik við Skaupið í ár rúmlega 50 milljónir króna en framleiðslufyrirtæki eiga rétt á 25 prósenta endurgreiðslu úr ríkissjóði. Endurgreiðslan er sambærileg við þau sem framleiðslufyrirtækin hafa fengið undanfarin ár vegna Áramótaskaupsins. Glassriver fékk 13,8 milljónir króna fyrir Skaupið í fyrra og 10,2 milljónir króna árið áður. RVK Studios fékk 10,5 milljónir fyrir Skaupið 2017. Fram kom í apríl í fyrra, þegar auglýst var eftir aðilum til að taka að sér framleiðslu Skaupsins, að viðkomandi fengi 34 milljónir króna til verksins sem er sambærilegt við kostnað Ríkisútvarpsins af Skaupinu árin á undan. Reynir Lyngdal leikstýrði Skaupinu og Dóra Jóhannsdóttir var yfirhandritshöfundur. Jakob Birgisson, Vala Kristín Eiríksdóttir og Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir voru einnig á meðal handritshöfunda. Árni plús einn úr FM Belfast og Prins Póló sáu um tónlistina. Kvikmyndamiðstöð birtir jafnóðum endurgreiðslur til verkefna á vefsíðu sinni. Netop Films fékk 46 milljónir króna endugreiddar fyrir kvikmyndina Héraðið, Mystery Ísland fékk 41 milljón króna fyrir Gullregn, Glassriver fær 28 milljónir endurgreiddar fyrir sjónvarpsþáttaröðina Venjulegt fólk og Join Motion Pictures fékk 25 milljónir króna fyrir kvikmyndina Hvítur, hvítur dagur. Þá fékk Kvikmyndasögur ehf tæpar 10 milljónir greiddar fyrir Kvikmyndasögu Íslands 2 og Gjóla 625 þúsund krónur fyrir heimildamyndina Gósenlandið. Áramótaskaupið Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Fleiri fréttir Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Sjá meira
Framleiðslufyrirtækið Republik fékk 12,6 milljónir króna endurgreiddar vegna kostnaðar við framleiðslu Áramótaskaupsins. Samkvæmt þessu var kostnaður Republik við Skaupið í ár rúmlega 50 milljónir króna en framleiðslufyrirtæki eiga rétt á 25 prósenta endurgreiðslu úr ríkissjóði. Endurgreiðslan er sambærileg við þau sem framleiðslufyrirtækin hafa fengið undanfarin ár vegna Áramótaskaupsins. Glassriver fékk 13,8 milljónir króna fyrir Skaupið í fyrra og 10,2 milljónir króna árið áður. RVK Studios fékk 10,5 milljónir fyrir Skaupið 2017. Fram kom í apríl í fyrra, þegar auglýst var eftir aðilum til að taka að sér framleiðslu Skaupsins, að viðkomandi fengi 34 milljónir króna til verksins sem er sambærilegt við kostnað Ríkisútvarpsins af Skaupinu árin á undan. Reynir Lyngdal leikstýrði Skaupinu og Dóra Jóhannsdóttir var yfirhandritshöfundur. Jakob Birgisson, Vala Kristín Eiríksdóttir og Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir voru einnig á meðal handritshöfunda. Árni plús einn úr FM Belfast og Prins Póló sáu um tónlistina. Kvikmyndamiðstöð birtir jafnóðum endurgreiðslur til verkefna á vefsíðu sinni. Netop Films fékk 46 milljónir króna endugreiddar fyrir kvikmyndina Héraðið, Mystery Ísland fékk 41 milljón króna fyrir Gullregn, Glassriver fær 28 milljónir endurgreiddar fyrir sjónvarpsþáttaröðina Venjulegt fólk og Join Motion Pictures fékk 25 milljónir króna fyrir kvikmyndina Hvítur, hvítur dagur. Þá fékk Kvikmyndasögur ehf tæpar 10 milljónir greiddar fyrir Kvikmyndasögu Íslands 2 og Gjóla 625 þúsund krónur fyrir heimildamyndina Gósenlandið.
Áramótaskaupið Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Fleiri fréttir Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Sjá meira