Bandaríkjamenn munu losna úr hinni fljótandi prísund Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. febrúar 2020 22:56 Farþegar og áhöfn Diamond Prince hafa verið í sóttkví í rúma viku í Yokohama í Japan. Vísir/EPA Yfirvöld í Bandaríkunum hyggjast senda eftir þeim Bandaríkjamönnum sem fastir hafa verið í sóttkví um borð í skemmtiferðaskipinu Diamond Prince í Yokohama Japan í rúma viku og vilja komast heim. 219 af um 3.600 manns um borð hafa veikst af Covid19-kórónaveirunni. Þar af eru minnst 24 Bandaríkjamenn en alls eru 428 Bandaríkjamenn um borð í skipinu. Sem fyrr segir 219 tilfelli af veirunni greinst um borð. Þeir sem greinst hafa með veiruna haf verið fluttir frá borði. Aðrir farþegar hafa þurft að halda kyrru fyrir í káetum sínum í sóttkví á meðan áhöfnin hefur þurft að sinna farþegunum, án þess að fá mikla vernd gegn veirunni, líkt og áður hefur verið fjallað um. Bandaríska sendiráðið í Japan sendi öllum bandarískum farþegum um borð skeyti í dag þar sem öllum þeim sem vilja er boðið að fá far til Bandaríkjanna. Sérstök flugvél mun hafa verið fengin til verksins og mun hún fljúga til Bandaríkjanna á morgun með þá sem kjósa að yfirgefa skipið. Þeir sem fara með munu þurfa að fara í tveggja vikna sóttkví við heimkomuna til að ganga úr skugga um að þeir séu ekki sýktir af veirunni. Þeir Bandaríkjamenn sem voru um borð í skipinu og hafa þegar sýkst munu ekki fá að vera með til Bandaríkjanna í flugvélinni, heldur munu þeir áfram fá meðferð við veirunni í Japan. Stefnt er að því að aðrir farþegar muni fá að yfirgefa skipið hægt og bítandi frá og með 21. febrúar. Þegar allir farþegar eru komnir frá borði mun áhöfnin skipsins áfram vera í sóttkví um borð í skipinu. Bandaríkin Japan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Við erum öll mjög stressuð og hrædd“ Áhafnarmeðlimur um borð í Diamond Prince skemmtiferðaskipinu sem liggur við höfn í Yokohama Japan í sóttkví vegna Covid19-veirunnar segir að áhafnarmeðlimir séu bæði hræddir og stressaðir vegna ástandsins um borð. Þeir fái ekki sömu meðferð og farþegarnir. 12. febrúar 2020 23:30 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Yfirvöld í Bandaríkunum hyggjast senda eftir þeim Bandaríkjamönnum sem fastir hafa verið í sóttkví um borð í skemmtiferðaskipinu Diamond Prince í Yokohama Japan í rúma viku og vilja komast heim. 219 af um 3.600 manns um borð hafa veikst af Covid19-kórónaveirunni. Þar af eru minnst 24 Bandaríkjamenn en alls eru 428 Bandaríkjamenn um borð í skipinu. Sem fyrr segir 219 tilfelli af veirunni greinst um borð. Þeir sem greinst hafa með veiruna haf verið fluttir frá borði. Aðrir farþegar hafa þurft að halda kyrru fyrir í káetum sínum í sóttkví á meðan áhöfnin hefur þurft að sinna farþegunum, án þess að fá mikla vernd gegn veirunni, líkt og áður hefur verið fjallað um. Bandaríska sendiráðið í Japan sendi öllum bandarískum farþegum um borð skeyti í dag þar sem öllum þeim sem vilja er boðið að fá far til Bandaríkjanna. Sérstök flugvél mun hafa verið fengin til verksins og mun hún fljúga til Bandaríkjanna á morgun með þá sem kjósa að yfirgefa skipið. Þeir sem fara með munu þurfa að fara í tveggja vikna sóttkví við heimkomuna til að ganga úr skugga um að þeir séu ekki sýktir af veirunni. Þeir Bandaríkjamenn sem voru um borð í skipinu og hafa þegar sýkst munu ekki fá að vera með til Bandaríkjanna í flugvélinni, heldur munu þeir áfram fá meðferð við veirunni í Japan. Stefnt er að því að aðrir farþegar muni fá að yfirgefa skipið hægt og bítandi frá og með 21. febrúar. Þegar allir farþegar eru komnir frá borði mun áhöfnin skipsins áfram vera í sóttkví um borð í skipinu.
Bandaríkin Japan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Við erum öll mjög stressuð og hrædd“ Áhafnarmeðlimur um borð í Diamond Prince skemmtiferðaskipinu sem liggur við höfn í Yokohama Japan í sóttkví vegna Covid19-veirunnar segir að áhafnarmeðlimir séu bæði hræddir og stressaðir vegna ástandsins um borð. Þeir fái ekki sömu meðferð og farþegarnir. 12. febrúar 2020 23:30 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
„Við erum öll mjög stressuð og hrædd“ Áhafnarmeðlimur um borð í Diamond Prince skemmtiferðaskipinu sem liggur við höfn í Yokohama Japan í sóttkví vegna Covid19-veirunnar segir að áhafnarmeðlimir séu bæði hræddir og stressaðir vegna ástandsins um borð. Þeir fái ekki sömu meðferð og farþegarnir. 12. febrúar 2020 23:30