Sverrir birtir einlæga færslu um nýfædda dóttur og Kristínu Stefán Árni Pálsson skrifar 10. febrúar 2020 13:30 Þegar Sverrir og Kristín tilkynntu að þau ættu von á barni. Mynd/instagram-síða Sverris Söngvarinn Sverrir Bergmann skrifar fallega færslu á Instagram þar sem hann segir frá því að dóttir hans og Kristínu Evu Geirsdóttur, lögfræðingi, hafi komið í heiminn 4. febrúar síðastliðinn. „Þann 4. febrúar kl.17:48 kom í heiminn gullfalleg stúlka sem vó 3222g (tæpar 13 merkur). Aldrei í lífinu hefði mig órað fyrir því hversu erfið og jafnframt mögnuð upplifun það er að fæða barn. Ég hef dýrkað og dáð hana Kristínu mínu frá því ég hitti hana fyrst en núna er hún komin á eitthvað æðra stig sem ég hef ekki orð yfir að lýsa. Barnið var í framhöfuðstöðu sem þýddi að þetta var ennþá erfiðara fyrir vikið,“ skrifar Sverrir. Hann segir að stúlkan hafið komið í heiminn klukkan 17:48. „Þá var allur sársaukinn og allt stritið vel þess virði. Þvílíka hetjan sem þessi kona er og þvílíkt undratól sem kvenlíkaminn er. Gleðin á þessum tíma var yfirgnæfandi og grétum við bæði á meðan við virtum fyrir okkur þessa fallegu manneskju sem var að koma í heiminn og fangaði hjarta okkar á augabragði. Það er ómetanlegt fyrir okkur að upplifa þetta saman og mér algerlega óskiljanlegt hvernig Kristín fór að þessu.“ Parið dvaldi í tvö daga á sængurdeild áður en þau fengu að fara heim. „Og lífið orðið breytt fyrir lífstíð. Allt er orðið eins og það á að vera. Kristínu og dóttur okkar líður vel. Litla drekkur og drekkur, kúkar, pissar og lætur í sér heyra. Yndislegt. Ég læt nokkrar myndir fylgja með og eina af fylgjunni. Í þessum belg var stúlkan okkar síðustu 9 mánuði þar sem hún nærðist, stækkaði og dafnið. Ótrúlegt. Magnað. Pabbi meyr, stoltur og þakklátur.“ Hér að neðan má sjá myndir sem Sverrir Bergmann birti. View this post on Instagram Þann 4. febrúar kl.17:48 kom í heiminn gullfalleg stúlka sem vóg 3222g (tæpar 13 merkur). Aldrei í lífinu hefði mig órað fyrir því hversu erfið og jafnframt mögnuð upplifun það er að fæða barn. Ég hef dýrkað og dáð hana Kristínu mínu frá því ég hitti hana fyrst en núna er hún komin á eitthvað æðra stig sem ég hef ekki orð yfir að lýsa. Barnið var í framhöfuðstöðu sem þýddi að þetta var ennþá erfiðara fyrir vikið. En mín fékk einhvern óútskýranlegan kraft og kl.17:48 fékk hún dóttur okkar í fangið og þá var allur sársaukinn og allt stritið vel þess virði. Þvílíka hetjan sem þessi kona er og þvílíkt undratól sem kvenlíkaminn er. Gleðin á þessum tíma var yfirgnæfandi og grétum við bæði á meðan við virtum fyrir okkur þessa fallegu manneskju sem var að koma í heiminn og fangaði hjarta okkar á augabragði. Það er ómetanlegt fyrir okkur að upplifa þetta saman og mér algerlega óskiljanlegt hvernig Kristín fór að þessu. Eftir 2 daga á sængurdeild vorum við svo komin heim og lífið orðið breytt fyrir lífstíð. Allt er orðið eins og það á að vera. Kristínu og dóttur okkar líður vel. Litla drekkur og drekkur, kúkar, pissar og lætur í sér heyra. Yndislegt. Ég læt nokkrar myndir fylgja með og eina af fylgjunni. Í þessum belg var stúlkan okkar síðustu 9 mánuði þar sem hún nærðist, stækkaði og dafnið. Ótrúlegt. Magnað. Pabbi meyr, stoltur og þakklátur. A post shared by Sverrir Bergmann (@sverrirbergmann) on Feb 8, 2020 at 9:36am PST Tímamót Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Lifandi tónlist og kósý væb í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Sjá meira
Söngvarinn Sverrir Bergmann skrifar fallega færslu á Instagram þar sem hann segir frá því að dóttir hans og Kristínu Evu Geirsdóttur, lögfræðingi, hafi komið í heiminn 4. febrúar síðastliðinn. „Þann 4. febrúar kl.17:48 kom í heiminn gullfalleg stúlka sem vó 3222g (tæpar 13 merkur). Aldrei í lífinu hefði mig órað fyrir því hversu erfið og jafnframt mögnuð upplifun það er að fæða barn. Ég hef dýrkað og dáð hana Kristínu mínu frá því ég hitti hana fyrst en núna er hún komin á eitthvað æðra stig sem ég hef ekki orð yfir að lýsa. Barnið var í framhöfuðstöðu sem þýddi að þetta var ennþá erfiðara fyrir vikið,“ skrifar Sverrir. Hann segir að stúlkan hafið komið í heiminn klukkan 17:48. „Þá var allur sársaukinn og allt stritið vel þess virði. Þvílíka hetjan sem þessi kona er og þvílíkt undratól sem kvenlíkaminn er. Gleðin á þessum tíma var yfirgnæfandi og grétum við bæði á meðan við virtum fyrir okkur þessa fallegu manneskju sem var að koma í heiminn og fangaði hjarta okkar á augabragði. Það er ómetanlegt fyrir okkur að upplifa þetta saman og mér algerlega óskiljanlegt hvernig Kristín fór að þessu.“ Parið dvaldi í tvö daga á sængurdeild áður en þau fengu að fara heim. „Og lífið orðið breytt fyrir lífstíð. Allt er orðið eins og það á að vera. Kristínu og dóttur okkar líður vel. Litla drekkur og drekkur, kúkar, pissar og lætur í sér heyra. Yndislegt. Ég læt nokkrar myndir fylgja með og eina af fylgjunni. Í þessum belg var stúlkan okkar síðustu 9 mánuði þar sem hún nærðist, stækkaði og dafnið. Ótrúlegt. Magnað. Pabbi meyr, stoltur og þakklátur.“ Hér að neðan má sjá myndir sem Sverrir Bergmann birti. View this post on Instagram Þann 4. febrúar kl.17:48 kom í heiminn gullfalleg stúlka sem vóg 3222g (tæpar 13 merkur). Aldrei í lífinu hefði mig órað fyrir því hversu erfið og jafnframt mögnuð upplifun það er að fæða barn. Ég hef dýrkað og dáð hana Kristínu mínu frá því ég hitti hana fyrst en núna er hún komin á eitthvað æðra stig sem ég hef ekki orð yfir að lýsa. Barnið var í framhöfuðstöðu sem þýddi að þetta var ennþá erfiðara fyrir vikið. En mín fékk einhvern óútskýranlegan kraft og kl.17:48 fékk hún dóttur okkar í fangið og þá var allur sársaukinn og allt stritið vel þess virði. Þvílíka hetjan sem þessi kona er og þvílíkt undratól sem kvenlíkaminn er. Gleðin á þessum tíma var yfirgnæfandi og grétum við bæði á meðan við virtum fyrir okkur þessa fallegu manneskju sem var að koma í heiminn og fangaði hjarta okkar á augabragði. Það er ómetanlegt fyrir okkur að upplifa þetta saman og mér algerlega óskiljanlegt hvernig Kristín fór að þessu. Eftir 2 daga á sængurdeild vorum við svo komin heim og lífið orðið breytt fyrir lífstíð. Allt er orðið eins og það á að vera. Kristínu og dóttur okkar líður vel. Litla drekkur og drekkur, kúkar, pissar og lætur í sér heyra. Yndislegt. Ég læt nokkrar myndir fylgja með og eina af fylgjunni. Í þessum belg var stúlkan okkar síðustu 9 mánuði þar sem hún nærðist, stækkaði og dafnið. Ótrúlegt. Magnað. Pabbi meyr, stoltur og þakklátur. A post shared by Sverrir Bergmann (@sverrirbergmann) on Feb 8, 2020 at 9:36am PST
Tímamót Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Lifandi tónlist og kósý væb í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Sjá meira