Sér eftir síðustu orðunum við föður sinn Stefán Árni Pálsson skrifar 1. mars 2020 10:00 Gunnar átti í mjög stormasömu sambandi við föður sinn. vísir/vilhelm Gunnar Valdimarsson er helst þekktur fyrir hæfileika sína á sviðið húðflúra. Hann hefur flúrað nokkra íslenska landsliðsmenn og fleiri þekkta. Saga Gunnars er aftur á móti mögnuð og hefur hann þurft að glíma við áföll á sinni lífsleið. Gunnar er gestur vikunnar í Einkalífinu en þar opnar hann sig um foreldramissi og skilnað. Fyrir nokkrum árum féll móðir hans frá eftir baráttu við krabbamein og á sama tímabili stóð hann í skilnaði við barnsmóður sína. Fyrrverandi eiginkona Gunnars hefur nú fundið ástina og það með annarri konu. Þegar Gunnar var sautján ára féll faðir hans frá eftir að hafa fengið hjartaáfall en samband þeirra feðga var ekki gott á síðustu árunum. „Pabbi var járnsmiður, svona harður karl og agalegur tappi sem var kallaður hamarinn. Hann gat rétt hvað sem er með hamri og þótti mjög handlaginn,“ segir Gunnar í þættinum. „Við áttum rosalega erfitt samband ég og faðir minn. Það sem fór verst í bróðir minn er það sem gerist eftir að pabbi deyr en það sem fór verst í mig var það sem gerðist áður en pabbi deyr. Pabbi fékk hjartaáfall þremur, fjórum árum áður en hann deyr og varð sjötíu prósent öryrki og það eina sem hann mátti gera var að bera út blöð. Þú getur ímyndað þér að fara úr því að vera harður járnsmiður yfir í það að sitja heima og þú mátt ekkert gera nema bera út blöð á morgnanna. Þetta fór alveg með hann og hann fór bara yfir um. Ég skil þetta í dag, en auðvitað skildi maður þetta ekki þá þegar maður er fjórtán ára og á árum sem eru rosalega viðkvæm. Ég man að við rifumst rosalega mikið og það síðasta sem ég segi við hann er að ég vona að þú deyir. Það sat rosalega lengi í mér og ég fyrirgaf sjálfum mér ekki í langan tíma.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Gunnar einnig um húðflúraferil sinn og sérstakt samband sem á með íslenskum landsliðsmönnum, um skömmina sem fylgdi skilnaðinum, um erfitt samband sitt við föður sinn, um lífið í Noregi í dag þar sem hann elur börnin sín tvö upp með barnsmóður sinni og kærustu hennar, um ást sína á tónlist en hann stofnaði á dögunum sveitina Gunnar the fifth sem er tilvísun í ítrekaðan misskilning varðandi nafn hans erlendis og Gunnar ræðir um margt fleira í þættinum. Einkalífið Tengdar fréttir Harmrænt lífshlaup Gunnars Valdimarssonar Gunnar V hefur misst báða foreldra sína. 27. febrúar 2020 10:30 Frosti og Máni fóru saman í pararáðgjöf Frosti Logason hefur starfað á X-inu í tuttugu ár eða frá árinu 1999. Hann sló í gegn í rokksveitinni Mínus á sínum tíma og er að gera góða hluti í Íslandi í dag á Stöð 2 um þessar mundir. Frosti er gestur vikunnar í Einkalífinu. 3. desember 2019 12:30 „Lífið er ekki sanngjarnt“ Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín hefur vekið mikla athygli fyrir fyrirlestra sína undanfarin ár og þá aðallega fyrir fyrirlestraröðina Life Masterclass. 23. febrúar 2020 10:00 Er alls engin glanspía "Að vera kona fótboltamanns er oft glansmynd og glamúrlíf og allt þetta en ég er bara alls ekki þar,“ segir athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir sem býr í Katar ásamt eiginmanni sínum Aroni Einari Gunnarssyni landsliðsfyrirliða. 13. febrúar 2020 11:30 „Maður gleymir ekki svona hlutum, en lærir að lifa með þeim“ Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal hefur verið í bransanum í um tuttugu ár og hefur gjörsamlega slegið í gegn á sínu sviði. Auddi er nýorðinn faðir og er hann gestur Einkalífsins í þessari viku en eins og margir vita er hann einn þekktasti maður landsins og segist samt sem áður ekki finna mikið fyrir því. 15. desember 2019 10:00 Lygilegar bransasögur með Steinda Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., hefur heillað þjóðina með gríni síðastliðinn áratug. Steindi er gestur vikunnar í Einkalífinu. 21. nóvember 2019 11:30 Vinkonur Línu þurfa stöðugt að berja niður slúðursögur Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir hefur komið víða við síðastliðin ár en hún sló fyrst í gegn á bloggsíðu sinni og síðar meir á sínum samfélagsmiðlum. 8. desember 2019 10:00 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Gunnar Valdimarsson er helst þekktur fyrir hæfileika sína á sviðið húðflúra. Hann hefur flúrað nokkra íslenska landsliðsmenn og fleiri þekkta. Saga Gunnars er aftur á móti mögnuð og hefur hann þurft að glíma við áföll á sinni lífsleið. Gunnar er gestur vikunnar í Einkalífinu en þar opnar hann sig um foreldramissi og skilnað. Fyrir nokkrum árum féll móðir hans frá eftir baráttu við krabbamein og á sama tímabili stóð hann í skilnaði við barnsmóður sína. Fyrrverandi eiginkona Gunnars hefur nú fundið ástina og það með annarri konu. Þegar Gunnar var sautján ára féll faðir hans frá eftir að hafa fengið hjartaáfall en samband þeirra feðga var ekki gott á síðustu árunum. „Pabbi var járnsmiður, svona harður karl og agalegur tappi sem var kallaður hamarinn. Hann gat rétt hvað sem er með hamri og þótti mjög handlaginn,“ segir Gunnar í þættinum. „Við áttum rosalega erfitt samband ég og faðir minn. Það sem fór verst í bróðir minn er það sem gerist eftir að pabbi deyr en það sem fór verst í mig var það sem gerðist áður en pabbi deyr. Pabbi fékk hjartaáfall þremur, fjórum árum áður en hann deyr og varð sjötíu prósent öryrki og það eina sem hann mátti gera var að bera út blöð. Þú getur ímyndað þér að fara úr því að vera harður járnsmiður yfir í það að sitja heima og þú mátt ekkert gera nema bera út blöð á morgnanna. Þetta fór alveg með hann og hann fór bara yfir um. Ég skil þetta í dag, en auðvitað skildi maður þetta ekki þá þegar maður er fjórtán ára og á árum sem eru rosalega viðkvæm. Ég man að við rifumst rosalega mikið og það síðasta sem ég segi við hann er að ég vona að þú deyir. Það sat rosalega lengi í mér og ég fyrirgaf sjálfum mér ekki í langan tíma.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Gunnar einnig um húðflúraferil sinn og sérstakt samband sem á með íslenskum landsliðsmönnum, um skömmina sem fylgdi skilnaðinum, um erfitt samband sitt við föður sinn, um lífið í Noregi í dag þar sem hann elur börnin sín tvö upp með barnsmóður sinni og kærustu hennar, um ást sína á tónlist en hann stofnaði á dögunum sveitina Gunnar the fifth sem er tilvísun í ítrekaðan misskilning varðandi nafn hans erlendis og Gunnar ræðir um margt fleira í þættinum.
Einkalífið Tengdar fréttir Harmrænt lífshlaup Gunnars Valdimarssonar Gunnar V hefur misst báða foreldra sína. 27. febrúar 2020 10:30 Frosti og Máni fóru saman í pararáðgjöf Frosti Logason hefur starfað á X-inu í tuttugu ár eða frá árinu 1999. Hann sló í gegn í rokksveitinni Mínus á sínum tíma og er að gera góða hluti í Íslandi í dag á Stöð 2 um þessar mundir. Frosti er gestur vikunnar í Einkalífinu. 3. desember 2019 12:30 „Lífið er ekki sanngjarnt“ Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín hefur vekið mikla athygli fyrir fyrirlestra sína undanfarin ár og þá aðallega fyrir fyrirlestraröðina Life Masterclass. 23. febrúar 2020 10:00 Er alls engin glanspía "Að vera kona fótboltamanns er oft glansmynd og glamúrlíf og allt þetta en ég er bara alls ekki þar,“ segir athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir sem býr í Katar ásamt eiginmanni sínum Aroni Einari Gunnarssyni landsliðsfyrirliða. 13. febrúar 2020 11:30 „Maður gleymir ekki svona hlutum, en lærir að lifa með þeim“ Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal hefur verið í bransanum í um tuttugu ár og hefur gjörsamlega slegið í gegn á sínu sviði. Auddi er nýorðinn faðir og er hann gestur Einkalífsins í þessari viku en eins og margir vita er hann einn þekktasti maður landsins og segist samt sem áður ekki finna mikið fyrir því. 15. desember 2019 10:00 Lygilegar bransasögur með Steinda Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., hefur heillað þjóðina með gríni síðastliðinn áratug. Steindi er gestur vikunnar í Einkalífinu. 21. nóvember 2019 11:30 Vinkonur Línu þurfa stöðugt að berja niður slúðursögur Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir hefur komið víða við síðastliðin ár en hún sló fyrst í gegn á bloggsíðu sinni og síðar meir á sínum samfélagsmiðlum. 8. desember 2019 10:00 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Harmrænt lífshlaup Gunnars Valdimarssonar Gunnar V hefur misst báða foreldra sína. 27. febrúar 2020 10:30
Frosti og Máni fóru saman í pararáðgjöf Frosti Logason hefur starfað á X-inu í tuttugu ár eða frá árinu 1999. Hann sló í gegn í rokksveitinni Mínus á sínum tíma og er að gera góða hluti í Íslandi í dag á Stöð 2 um þessar mundir. Frosti er gestur vikunnar í Einkalífinu. 3. desember 2019 12:30
„Lífið er ekki sanngjarnt“ Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín hefur vekið mikla athygli fyrir fyrirlestra sína undanfarin ár og þá aðallega fyrir fyrirlestraröðina Life Masterclass. 23. febrúar 2020 10:00
Er alls engin glanspía "Að vera kona fótboltamanns er oft glansmynd og glamúrlíf og allt þetta en ég er bara alls ekki þar,“ segir athafnarkonan Kristbjörg Jónasdóttir sem býr í Katar ásamt eiginmanni sínum Aroni Einari Gunnarssyni landsliðsfyrirliða. 13. febrúar 2020 11:30
„Maður gleymir ekki svona hlutum, en lærir að lifa með þeim“ Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal hefur verið í bransanum í um tuttugu ár og hefur gjörsamlega slegið í gegn á sínu sviði. Auddi er nýorðinn faðir og er hann gestur Einkalífsins í þessari viku en eins og margir vita er hann einn þekktasti maður landsins og segist samt sem áður ekki finna mikið fyrir því. 15. desember 2019 10:00
Lygilegar bransasögur með Steinda Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., hefur heillað þjóðina með gríni síðastliðinn áratug. Steindi er gestur vikunnar í Einkalífinu. 21. nóvember 2019 11:30
Vinkonur Línu þurfa stöðugt að berja niður slúðursögur Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir hefur komið víða við síðastliðin ár en hún sló fyrst í gegn á bloggsíðu sinni og síðar meir á sínum samfélagsmiðlum. 8. desember 2019 10:00