„Yrði stærsti íþróttaviðburður á Bretlandi frá úrslitaleik HM 1966“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. febrúar 2020 12:30 Fury vann sigur á Wilder með tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. vísir/getty Umboðsmaður Tysons Fury, Frank Warren, segir að bardagi Furys og Anthonys Joshua yrði stærsti íþróttaviðburður á Bretlandi frá úrslitaleik HM í fótbolta 1966.Fury sigraði Deontay Wilder í titilbardaga í þungavigt í Las Vegas á laugardaginn. Mikið hefur verið rætt og ritað um næsta bardaga Englendingsins og flestir vonast til að hann verði gegn landa hans, Joshua. Warren vill að sá bardagi verði að veruleika. „Það yrði stærsti íþróttaviðburður á Bretlandi síðan Englendingar urðu heimsmeistarar 1966. Það yrði nánast ómögulegt að fá miða á bardagann,“ sagði Warren. „Eina hindrunin er að Joshua þarf fyrst að mæta [Kubrat] Pulev. Ef ég væri hann myndi ég ekki taka þá áhættu. Ég myndi jafnvel láta beltin af hendi til að geta barist við Tyson.“ Eddie Hearn, umboðsmaður Joshua, vonast einnig til að bardaginn við Fury verði að veruleika. „Þvílíkur tími fyrir box í Bretlandi. Það væri frábær að eiga einn heimsmeistara í þungavigt en að eiga tvo sem eru með öll beltin, við munum ekki sjá það aftur,“ sagði Hearn. „Við verðum að koma þessum bardaga á. Við fáum aldrei aftur tækifæri til að sjá tvo Breta berjast um að verða óumdeildur heimsmeistari í þungavigt.“ Wilder hefur 30 daga til að óska eftir mæta Fury aftur. Það yrði þriðji bardagi þeirra en þeir gerðu umdeilt jafntefli í desember 2018. Box Bretland Tengdar fréttir Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Tyson Fury tók heimsmeistaratitilinn af Deontay Wilder. 23. febrúar 2020 10:30 „Fólk horfir á bumbuna á mér og skallann og heldur að ég geti ekki barist“ Tyson Fury var í miklum ham í bardaganum gegn Deontay Wilder og einnig eftir hann. 23. febrúar 2020 11:52 Fury stýrði fjöldasöng eftir sjö lotu bardaga Tyson Fury hefur á sínum ferli unnið alla stóru titlana í þungavigt eftir að hann vann WBC-titilinn af Deontay Wilder í Las Vegas um helgina með tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. 24. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Sjáðu þrennu Karólínu Leu Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Sjá meira
Umboðsmaður Tysons Fury, Frank Warren, segir að bardagi Furys og Anthonys Joshua yrði stærsti íþróttaviðburður á Bretlandi frá úrslitaleik HM í fótbolta 1966.Fury sigraði Deontay Wilder í titilbardaga í þungavigt í Las Vegas á laugardaginn. Mikið hefur verið rætt og ritað um næsta bardaga Englendingsins og flestir vonast til að hann verði gegn landa hans, Joshua. Warren vill að sá bardagi verði að veruleika. „Það yrði stærsti íþróttaviðburður á Bretlandi síðan Englendingar urðu heimsmeistarar 1966. Það yrði nánast ómögulegt að fá miða á bardagann,“ sagði Warren. „Eina hindrunin er að Joshua þarf fyrst að mæta [Kubrat] Pulev. Ef ég væri hann myndi ég ekki taka þá áhættu. Ég myndi jafnvel láta beltin af hendi til að geta barist við Tyson.“ Eddie Hearn, umboðsmaður Joshua, vonast einnig til að bardaginn við Fury verði að veruleika. „Þvílíkur tími fyrir box í Bretlandi. Það væri frábær að eiga einn heimsmeistara í þungavigt en að eiga tvo sem eru með öll beltin, við munum ekki sjá það aftur,“ sagði Hearn. „Við verðum að koma þessum bardaga á. Við fáum aldrei aftur tækifæri til að sjá tvo Breta berjast um að verða óumdeildur heimsmeistari í þungavigt.“ Wilder hefur 30 daga til að óska eftir mæta Fury aftur. Það yrði þriðji bardagi þeirra en þeir gerðu umdeilt jafntefli í desember 2018.
Box Bretland Tengdar fréttir Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Tyson Fury tók heimsmeistaratitilinn af Deontay Wilder. 23. febrúar 2020 10:30 „Fólk horfir á bumbuna á mér og skallann og heldur að ég geti ekki barist“ Tyson Fury var í miklum ham í bardaganum gegn Deontay Wilder og einnig eftir hann. 23. febrúar 2020 11:52 Fury stýrði fjöldasöng eftir sjö lotu bardaga Tyson Fury hefur á sínum ferli unnið alla stóru titlana í þungavigt eftir að hann vann WBC-titilinn af Deontay Wilder í Las Vegas um helgina með tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. 24. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Sjáðu þrennu Karólínu Leu Fótbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Sjá meira
Fury sýndi snilli sína gegn Wilder Tyson Fury tók heimsmeistaratitilinn af Deontay Wilder. 23. febrúar 2020 10:30
„Fólk horfir á bumbuna á mér og skallann og heldur að ég geti ekki barist“ Tyson Fury var í miklum ham í bardaganum gegn Deontay Wilder og einnig eftir hann. 23. febrúar 2020 11:52
Fury stýrði fjöldasöng eftir sjö lotu bardaga Tyson Fury hefur á sínum ferli unnið alla stóru titlana í þungavigt eftir að hann vann WBC-titilinn af Deontay Wilder í Las Vegas um helgina með tæknilegu rothöggi í sjöundu lotu. 24. febrúar 2020 07:00
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti