Verður lengsta hjólabrú í Evrópu Atli Ísleifsson skrifar 5. mars 2020 10:12 Teikningar af brúnni. Framkvæmdir eru hafnar í Hollandi við smíði lengstu brúar Evrópu sem sérstaklega er ætluð hjólandi og gangandi vegfarendum. Blauwe Loper-brúin (í. Bláa teppið) í Gröningen-héraði verður samkvæmt teikningum 800 metrar að lengd. Brúin mun tengja saman bæina Winschoten og Blauwestad og liggja yfir stöðuvatn, skipaskurð, hraðbraut og náttúruverndarsvæði. Í frétt Guardian segir að áætlanir geri ráð fyrir að brúin verði á endanum um kílómetri að lengd. Er áætlað að fyrsta áfanga verði lokið um næstu jól. Kostnaður við smíði brúarinnar er áætlaður um 6,5 milljónir evra, um 930 milljónir króna. Hækkunin á brúnni verður mest 2,5 gráða svo hún ætti að vera þægileg yfirferðar fyrir hjólandi og gangandi vegfarendur. LED-lýsing á brúnni verður þannig hönnuð að hún eigi einnig að nýtast leðurblökum að finna leiðina milli náttúruverndarsvæðisins undir brúnni og að Oldambtmeer-stöðuvatninu skammt frá. Brúin verður smíðúð úr timbri frá Gabon og er áætlað að hún eigi að endast í um áttatíu ár. Lengsta hjólabrú álfunnar er nú í Sölvesborg í Svíþjóð, en sú er 756 metrar að lengd. Lengsta hjólabrú heims er hins vegar í Xiamen í Kína en sú er heilir 7,6 kílómetrar að lengd. Hjólreiðar Holland Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Fleiri fréttir Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Sjá meira
Framkvæmdir eru hafnar í Hollandi við smíði lengstu brúar Evrópu sem sérstaklega er ætluð hjólandi og gangandi vegfarendum. Blauwe Loper-brúin (í. Bláa teppið) í Gröningen-héraði verður samkvæmt teikningum 800 metrar að lengd. Brúin mun tengja saman bæina Winschoten og Blauwestad og liggja yfir stöðuvatn, skipaskurð, hraðbraut og náttúruverndarsvæði. Í frétt Guardian segir að áætlanir geri ráð fyrir að brúin verði á endanum um kílómetri að lengd. Er áætlað að fyrsta áfanga verði lokið um næstu jól. Kostnaður við smíði brúarinnar er áætlaður um 6,5 milljónir evra, um 930 milljónir króna. Hækkunin á brúnni verður mest 2,5 gráða svo hún ætti að vera þægileg yfirferðar fyrir hjólandi og gangandi vegfarendur. LED-lýsing á brúnni verður þannig hönnuð að hún eigi einnig að nýtast leðurblökum að finna leiðina milli náttúruverndarsvæðisins undir brúnni og að Oldambtmeer-stöðuvatninu skammt frá. Brúin verður smíðúð úr timbri frá Gabon og er áætlað að hún eigi að endast í um áttatíu ár. Lengsta hjólabrú álfunnar er nú í Sölvesborg í Svíþjóð, en sú er 756 metrar að lengd. Lengsta hjólabrú heims er hins vegar í Xiamen í Kína en sú er heilir 7,6 kílómetrar að lengd.
Hjólreiðar Holland Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Fleiri fréttir Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Sjá meira