Tesla hefur framleitt milljón bíla Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. mars 2020 07:00 Milljónasti bíll Tesla var samkvæmt Elon Musk þessi rauði Model Y. Vísir/Elon Musk Twitter Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla sagði á Twitter á dögunum að Tesla hefði framleitt sinn milljónasta bíl. Það var þessi rauða Model Y bifreið. Tesla var stofnað árið 2003 af Martin Eberhard og Marc Tarpenning í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Það tók fyrirtækið því 17 ár að ná milljón bíla markinu. Elon Musk gekk til liðs við fyrirtækið árið 2004. Tesla hefur nýlega hafði afhendingar á fyrstu bílunum til Íslendinga og mikil spenna ríkir meðal margra sem bíða bílanna sinna. Formlegar sölutölur verða ekki gefnar upp samkvæmt þeim svörum sem blaðamaður fékk þegar hann fór þess á leit við Tesla. Þær verða gerðar aðgengilegar um næstu mánaðamót eins og venja er.Congratulations Tesla team on making our 1,000,000th car!! pic.twitter.com/5M99a9LLQi— Elon Musk (@elonmusk) March 10, 2020 Roadster var fyrsti bíllinn sem Tesla framleiddi, hann var fyrst seldur árið 2008. Model S kom svo í kjölfarið árið 2012. Þar á eftir kom Model X árið 2015 og svo Model 3 árið 2017. Telsa hóf svo smíði á Model Y bílnum á þessu ári, afhendingar á Model Y eiga að hefjast fljótlega í Bandaríkjunum. Tesla vill augljóslega að gerðinar myndi orðið „Sexy“ eða kynþokkafullt. Þó með 3 sem E. Tesla vinnur nú að smíði annarrar kynslóðar af Roadster sportbílnum sem og Cybertruck jeppanum. Á síðasta ári hófst bygging þriðju Gígaverskmiðju Tesla í Kína. Sú fjórða verður svo byggð rétt utan við Berlín í Þýskalandi. Það má því vænta þess að smíði næstu milljón bíla muni taka skemmri tíma en smíði fyrstu milljón bílanna. Bílar Tengdar fréttir Peugeot 208 er bíll ársins 2020 í Evrópu Peugeot 208 fékk afgerandi flest stig í kjöri evrópskra bílablaðamanna á bíl ársins 2020. Hann fékk 281 stig á meðan Tesla Model 3 fékk 242 og Porsche Taycan fékk 222 stig. Það var því ekki við neina aukvisa að etja. 4. mars 2020 07:00 Tesla með tvær nýjar ofurhleðslustöðvar á árinu Rafbílaframleiðandinn Tesla hóf formlega innreið sína á íslenska markaðinn í fyrra. Þá hóf fyrirtækið einnig að bjóða aðgang að ofurhleðslustöð við Krókháls, þar sem sýningarsalur framleiðandans er. 13. janúar 2020 07:00 Tesla Model 3 verður mest seldi rafbíll allra tíma Á þessum ársfjórðungi mun Tesla verða fyrsta fyrirtækið til að selja rafbíl í milljón eintökum. Á síðasta ári seldi Tesla Model 3 bílinn sinn í 300.000 eintökum á heimsvísu. 6. janúar 2020 07:30 Var í tölvuleik þegar Tesla-jepplingur ók á vegatálma Rannsóknarnefnd samgönguslysa í Bandaríkjunum hefur komist að þeirri niðurstöðu að maður sem dó í bílslysi á Tesla-jeppling fyrir tveimur árum, var að spila tölvuleik í síma sínum þegar slysið varð. 25. febrúar 2020 23:36 Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Innlent
Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla sagði á Twitter á dögunum að Tesla hefði framleitt sinn milljónasta bíl. Það var þessi rauða Model Y bifreið. Tesla var stofnað árið 2003 af Martin Eberhard og Marc Tarpenning í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Það tók fyrirtækið því 17 ár að ná milljón bíla markinu. Elon Musk gekk til liðs við fyrirtækið árið 2004. Tesla hefur nýlega hafði afhendingar á fyrstu bílunum til Íslendinga og mikil spenna ríkir meðal margra sem bíða bílanna sinna. Formlegar sölutölur verða ekki gefnar upp samkvæmt þeim svörum sem blaðamaður fékk þegar hann fór þess á leit við Tesla. Þær verða gerðar aðgengilegar um næstu mánaðamót eins og venja er.Congratulations Tesla team on making our 1,000,000th car!! pic.twitter.com/5M99a9LLQi— Elon Musk (@elonmusk) March 10, 2020 Roadster var fyrsti bíllinn sem Tesla framleiddi, hann var fyrst seldur árið 2008. Model S kom svo í kjölfarið árið 2012. Þar á eftir kom Model X árið 2015 og svo Model 3 árið 2017. Telsa hóf svo smíði á Model Y bílnum á þessu ári, afhendingar á Model Y eiga að hefjast fljótlega í Bandaríkjunum. Tesla vill augljóslega að gerðinar myndi orðið „Sexy“ eða kynþokkafullt. Þó með 3 sem E. Tesla vinnur nú að smíði annarrar kynslóðar af Roadster sportbílnum sem og Cybertruck jeppanum. Á síðasta ári hófst bygging þriðju Gígaverskmiðju Tesla í Kína. Sú fjórða verður svo byggð rétt utan við Berlín í Þýskalandi. Það má því vænta þess að smíði næstu milljón bíla muni taka skemmri tíma en smíði fyrstu milljón bílanna.
Bílar Tengdar fréttir Peugeot 208 er bíll ársins 2020 í Evrópu Peugeot 208 fékk afgerandi flest stig í kjöri evrópskra bílablaðamanna á bíl ársins 2020. Hann fékk 281 stig á meðan Tesla Model 3 fékk 242 og Porsche Taycan fékk 222 stig. Það var því ekki við neina aukvisa að etja. 4. mars 2020 07:00 Tesla með tvær nýjar ofurhleðslustöðvar á árinu Rafbílaframleiðandinn Tesla hóf formlega innreið sína á íslenska markaðinn í fyrra. Þá hóf fyrirtækið einnig að bjóða aðgang að ofurhleðslustöð við Krókháls, þar sem sýningarsalur framleiðandans er. 13. janúar 2020 07:00 Tesla Model 3 verður mest seldi rafbíll allra tíma Á þessum ársfjórðungi mun Tesla verða fyrsta fyrirtækið til að selja rafbíl í milljón eintökum. Á síðasta ári seldi Tesla Model 3 bílinn sinn í 300.000 eintökum á heimsvísu. 6. janúar 2020 07:30 Var í tölvuleik þegar Tesla-jepplingur ók á vegatálma Rannsóknarnefnd samgönguslysa í Bandaríkjunum hefur komist að þeirri niðurstöðu að maður sem dó í bílslysi á Tesla-jeppling fyrir tveimur árum, var að spila tölvuleik í síma sínum þegar slysið varð. 25. febrúar 2020 23:36 Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Innlent
Peugeot 208 er bíll ársins 2020 í Evrópu Peugeot 208 fékk afgerandi flest stig í kjöri evrópskra bílablaðamanna á bíl ársins 2020. Hann fékk 281 stig á meðan Tesla Model 3 fékk 242 og Porsche Taycan fékk 222 stig. Það var því ekki við neina aukvisa að etja. 4. mars 2020 07:00
Tesla með tvær nýjar ofurhleðslustöðvar á árinu Rafbílaframleiðandinn Tesla hóf formlega innreið sína á íslenska markaðinn í fyrra. Þá hóf fyrirtækið einnig að bjóða aðgang að ofurhleðslustöð við Krókháls, þar sem sýningarsalur framleiðandans er. 13. janúar 2020 07:00
Tesla Model 3 verður mest seldi rafbíll allra tíma Á þessum ársfjórðungi mun Tesla verða fyrsta fyrirtækið til að selja rafbíl í milljón eintökum. Á síðasta ári seldi Tesla Model 3 bílinn sinn í 300.000 eintökum á heimsvísu. 6. janúar 2020 07:30
Var í tölvuleik þegar Tesla-jepplingur ók á vegatálma Rannsóknarnefnd samgönguslysa í Bandaríkjunum hefur komist að þeirri niðurstöðu að maður sem dó í bílslysi á Tesla-jeppling fyrir tveimur árum, var að spila tölvuleik í síma sínum þegar slysið varð. 25. febrúar 2020 23:36