Blikar og Víkingar héldu góðri fjarlægð á leiðinni út í Evrópuleikina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2020 11:15 Breiðablik mætir Rosenborg í annað sinn í Evrópukeppni. Rosenborg vann einvígi liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu 2011, 5-2 samanlagt. Kristinn Steindórsson skoraði fyrir Blika í 2-0 sigri í seinni leiknum á Kópavogsvelli. vísir/vilhelm Breiðablik og Víkingur héldu utan í morgun vegna leikja liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á morgun. Breiðablik mætir Rosenborg í Þrándheimi í Noregi á meðan Víkingur fer til Slóveníu og mætir þar Olimpija Ljubljana. Leikmenn pössuðu sig á að fylgja sóttvarnarreglum og gott bil var á milli þeirra í flugvélunum. Þá voru leikmenn og starfsfólk með grímur eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Blikaliðið lagð af stað frá Reykjavíkurflugvelli til Noregs liðlega 7:00 í morgun. Allt skv. bókinni um borð eins og sjá má. Áfram Blikar, alltaf, alls staðar! pic.twitter.com/6tVcxbIvax— Blikar.is (@blikar_is) August 26, 2020 Fyrir #eurovikes dugir ekkert minna en 6 sæti á mann #fotboltinet @vikingurfc pic.twitter.com/eBKaw6zYsV— Haraldur Haraldsson (@HarHaralds) August 26, 2020 Vegna kórónuveirufaraldursins hefur fyrirkomulaginu í Evrópudeildinni verið breytt. Nú mætast lið ekki heima og að heiman heldur er bara einn leikur þar sem leikið verður til þrautar. Þrjú íslensk lið verða í eldlínunni á morgun; Breiðablik, Víkingur og FH. Fimleikafélagið fékk heimaleik en það mætir Dunajska Streda í Kaplakrika. Allir leikir íslensku liðanna í Evrópudeildinni verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2 á morgun. Leikur Víkings og Olimpija Ljubljana hefst klukkan 16:30 og verður sýndur á Stöð 2 Sport. Rosenborg og Breiðablik eigast við klukkan 17:00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 17:15 er svo komið að leik FH og Dunajska Streda á Stöð 2 Sport. Pepsi Max-deild karla Evrópudeild UEFA Íslenski boltinn Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Sjá meira
Breiðablik og Víkingur héldu utan í morgun vegna leikja liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á morgun. Breiðablik mætir Rosenborg í Þrándheimi í Noregi á meðan Víkingur fer til Slóveníu og mætir þar Olimpija Ljubljana. Leikmenn pössuðu sig á að fylgja sóttvarnarreglum og gott bil var á milli þeirra í flugvélunum. Þá voru leikmenn og starfsfólk með grímur eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Blikaliðið lagð af stað frá Reykjavíkurflugvelli til Noregs liðlega 7:00 í morgun. Allt skv. bókinni um borð eins og sjá má. Áfram Blikar, alltaf, alls staðar! pic.twitter.com/6tVcxbIvax— Blikar.is (@blikar_is) August 26, 2020 Fyrir #eurovikes dugir ekkert minna en 6 sæti á mann #fotboltinet @vikingurfc pic.twitter.com/eBKaw6zYsV— Haraldur Haraldsson (@HarHaralds) August 26, 2020 Vegna kórónuveirufaraldursins hefur fyrirkomulaginu í Evrópudeildinni verið breytt. Nú mætast lið ekki heima og að heiman heldur er bara einn leikur þar sem leikið verður til þrautar. Þrjú íslensk lið verða í eldlínunni á morgun; Breiðablik, Víkingur og FH. Fimleikafélagið fékk heimaleik en það mætir Dunajska Streda í Kaplakrika. Allir leikir íslensku liðanna í Evrópudeildinni verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2 á morgun. Leikur Víkings og Olimpija Ljubljana hefst klukkan 16:30 og verður sýndur á Stöð 2 Sport. Rosenborg og Breiðablik eigast við klukkan 17:00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 17:15 er svo komið að leik FH og Dunajska Streda á Stöð 2 Sport.
Pepsi Max-deild karla Evrópudeild UEFA Íslenski boltinn Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Sjá meira