Guðmundur Íslandsmeistari í þriðja sinn Atli Ísleifsson skrifar 31. ágúst 2020 07:52 Guðmundur Kjartansson Íslandsmeistari. Skáksamband Íslands Guðmundur Kjartansson varð í gær Íslandsmeistari í skák í þriðja sinn þegar mótinu lauk í Álftanesskóla. Í tilkynningu frá Skáksambandinu segir að spennan hafið verið mikil fyrir lokaumferðina en Guðmundur og Helgi Áss Grétarsson hafi verið jafnir og efstir með sex vinninga og mættu Hjörvari Steini Grétarssyni og Braga Þorfinnssyni sem höfðu báðir fimm vinninga. „Bragi vann Helga Áss og tímabili virtist sem Hjörvar Steinn væri að vinna Guðmund. Hefðu þeir þá orðir fjórir efstir og þá teflt til þrautar í hraðskák. Hjörvar fann ekki bestu leiðina í tímahraki og Guðmundi tókst að halda jafntefli. Guðmundur hlaut 6,5 vinning. Bragi og Helgi urðu í 2.-3. sæti með 6 vinninga og Hjörvar Steinn fjórði með 5,5 vinning. Helgi Áss fylgist með skák Hjörvars Steins og Guðmundar.Skáksamband Íslands Þriðji titilinn Guðmundar sem einnig hampaði titlinum 2014 og 2017. Pétur Pálmi Harðarson og Alexander Oliver Mai áttu gott mót í áskorendaflokki og tryggðu sér keppnisrétt í landsliðsflokki að ári. Mótið átti upphaflega að fara fram í mars-apríl en var frestað vegna Covid. Vegna óvissu núna í kringum síðari bylgjuna var ekki ljóst um mótið fyrr en þremur dögum áður en það átti að hefjast,“ segir í tilkynningunni. Skák Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Sjá meira
Guðmundur Kjartansson varð í gær Íslandsmeistari í skák í þriðja sinn þegar mótinu lauk í Álftanesskóla. Í tilkynningu frá Skáksambandinu segir að spennan hafið verið mikil fyrir lokaumferðina en Guðmundur og Helgi Áss Grétarsson hafi verið jafnir og efstir með sex vinninga og mættu Hjörvari Steini Grétarssyni og Braga Þorfinnssyni sem höfðu báðir fimm vinninga. „Bragi vann Helga Áss og tímabili virtist sem Hjörvar Steinn væri að vinna Guðmund. Hefðu þeir þá orðir fjórir efstir og þá teflt til þrautar í hraðskák. Hjörvar fann ekki bestu leiðina í tímahraki og Guðmundi tókst að halda jafntefli. Guðmundur hlaut 6,5 vinning. Bragi og Helgi urðu í 2.-3. sæti með 6 vinninga og Hjörvar Steinn fjórði með 5,5 vinning. Helgi Áss fylgist með skák Hjörvars Steins og Guðmundar.Skáksamband Íslands Þriðji titilinn Guðmundar sem einnig hampaði titlinum 2014 og 2017. Pétur Pálmi Harðarson og Alexander Oliver Mai áttu gott mót í áskorendaflokki og tryggðu sér keppnisrétt í landsliðsflokki að ári. Mótið átti upphaflega að fara fram í mars-apríl en var frestað vegna Covid. Vegna óvissu núna í kringum síðari bylgjuna var ekki ljóst um mótið fyrr en þremur dögum áður en það átti að hefjast,“ segir í tilkynningunni.
Skák Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Sjá meira