Alfreð: Baráttulega séð vorum við algjörir sykurpúðar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. september 2020 20:40 Alfreð Elías var ánægður með sigurinn þó lið hans hafi verið undir í baráttunni. vísir/vilhelm Selfoss vann dramatískan 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals er liðin mættust í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu í dag. Þar með geta Selfyssingar varið titil sinn en þær eru ríkjandi bikarmeistarar. Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði eina mark leiksins en markvörður bikarmeistaranna, Kaylan Jenna Marckese, stal senunni. Hún varði oft á tíðum ótrúlega, þar á meðal vítaspyrnu Elínar Mettu Jensen undir lok leiks. „Ég er bara ótrúlega ánægður að hafa unnið þennan leik gegn mjög sterku liði Vals,“ sagði Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfoss eftir leikinn í dag. „Þetta var frábær frammistaða, kannski ekki fótboltalega séð, en baráttulega séð vorum við algjörir sykurpúðar.“ Alfreð hrósaði Kaylan, sem og liðinu öllu. „Kaylan bara frábær í markinu, Áslaug og Anna og bara varnarlínan frábær og bara allt liðið að vinna vel. Valur hefði klárlega getað skorað mark og við hefðum getað gert betur í fyrri hálfleik. Mér fannst við vera betri í fyrri hálfleik en þær tóku svolítið völdin í þeim seinni og það kom kafli frá 60. til 75.mínútu þar sem við áttum undir högg að sækja en við stóðum það af okkur og skoruðum frábært mark.“ Valskonur vildu fá vítaspyrnu í fyrri hálfleik, en Alfreð gaf ekki mikið fyrir það. „Þær vildu fá mikið, þær voru mikið að vilja en dómarinn var með ágætislínu á leiknum en þetta er bara fótboltinn.“ Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-0 | Mikil dramatík er bikarmeistararnir komust í undanúrslit Bikarmeistarar Selfoss eru komnir í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals. 3. september 2020 18:55 Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Sjá meira
Selfoss vann dramatískan 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals er liðin mættust í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu í dag. Þar með geta Selfyssingar varið titil sinn en þær eru ríkjandi bikarmeistarar. Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði eina mark leiksins en markvörður bikarmeistaranna, Kaylan Jenna Marckese, stal senunni. Hún varði oft á tíðum ótrúlega, þar á meðal vítaspyrnu Elínar Mettu Jensen undir lok leiks. „Ég er bara ótrúlega ánægður að hafa unnið þennan leik gegn mjög sterku liði Vals,“ sagði Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfoss eftir leikinn í dag. „Þetta var frábær frammistaða, kannski ekki fótboltalega séð, en baráttulega séð vorum við algjörir sykurpúðar.“ Alfreð hrósaði Kaylan, sem og liðinu öllu. „Kaylan bara frábær í markinu, Áslaug og Anna og bara varnarlínan frábær og bara allt liðið að vinna vel. Valur hefði klárlega getað skorað mark og við hefðum getað gert betur í fyrri hálfleik. Mér fannst við vera betri í fyrri hálfleik en þær tóku svolítið völdin í þeim seinni og það kom kafli frá 60. til 75.mínútu þar sem við áttum undir högg að sækja en við stóðum það af okkur og skoruðum frábært mark.“ Valskonur vildu fá vítaspyrnu í fyrri hálfleik, en Alfreð gaf ekki mikið fyrir það. „Þær vildu fá mikið, þær voru mikið að vilja en dómarinn var með ágætislínu á leiknum en þetta er bara fótboltinn.“
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-0 | Mikil dramatík er bikarmeistararnir komust í undanúrslit Bikarmeistarar Selfoss eru komnir í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals. 3. september 2020 18:55 Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-0 | Mikil dramatík er bikarmeistararnir komust í undanúrslit Bikarmeistarar Selfoss eru komnir í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals. 3. september 2020 18:55