Ragna hafði betur í forsetaslag Ungra jafnaðarmanna Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. september 2020 20:20 Ragna Sigurðardóttir, nýr forseti Ungra jafnaðarmanna. Ragna Sigurðardóttir var kjörin nýr forseti Ungra jafnaðarmanna, ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar, á landsþingi félagsins í kvöld. Hún hafði þar með betur gegn Óskari Steini Jónínusyni Ómarssyni. Einnig var kosið í framkvæmdastjórn og miðstjórn Ungra jafnaðarmanna. Félagshyggjuverðlaun Ungra jafnaðarmanna voru að þessu sinni veitt Loftslagsverkefninu - Fridays for Future Ísland vegna baráttu þeirra í þágu plánetunnar. Brynjar Bragi Einarsson og Emelía Þorgilsdóttir tóku við verðlaununum. Þá ávarpaði Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, fulltrúa þingsins. Lögð var áhersla á komandi Alþingiskosningar á þinginu, að því er segir í tilkynningu frá Samfylkingunni, og voru landsþingsfulltrúar „sammála um að loftslagsmál og jöfnuður ættu að vera í brennidepli.“ Eftirfarandi skipa stjórnir UJ eftir landsþingið í kvöld: Forseti UJ Ragna Sigurðardóttir Framhaldsskólafulltrúi UJ Ragnheiður Hulda Örnudóttir Dagsdóttir Framkvæmdastjórn UJ Aldís Mjöll Geirsdóttir Alexandra Ýr van Erven Margrét Steinunn Benediktsdóttir Ólafur Kjaran Árnason Ragna Sigurðardóttir, forseti UJ Ragnheiður Hulda Önnudóttir Dagsdóttir Sindri Freyr Ásgeirsson Þorgrímur Kári Snævarr Miðstjórn UJ Ágúst Arnar Þráinsson Alondra V. V. Silva Munoz Ásmundur Jóhannson Eiríkur Búi Halldórsson Helgi Reyr Auðarson Guðmundsson Ída Finnbogadóttir Inger Erla Thomsen Sigrún Jónsdóttir Sigurður Ingi Ricardo Guðmundsson Sonja Björg Írisar Jóhannsdóttir Tómas Guðjónsson Þórarinn Snorri Sigurgeirsson Til vara: Agnes Rún Gylfadóttir Jón Hjörvar Valgarðsson Ástþór Jón Ragnheiðarson Davíð Pálsson Guðjón Örn Sigtryggsson Samfylkingin Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira
Ragna Sigurðardóttir var kjörin nýr forseti Ungra jafnaðarmanna, ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar, á landsþingi félagsins í kvöld. Hún hafði þar með betur gegn Óskari Steini Jónínusyni Ómarssyni. Einnig var kosið í framkvæmdastjórn og miðstjórn Ungra jafnaðarmanna. Félagshyggjuverðlaun Ungra jafnaðarmanna voru að þessu sinni veitt Loftslagsverkefninu - Fridays for Future Ísland vegna baráttu þeirra í þágu plánetunnar. Brynjar Bragi Einarsson og Emelía Þorgilsdóttir tóku við verðlaununum. Þá ávarpaði Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, fulltrúa þingsins. Lögð var áhersla á komandi Alþingiskosningar á þinginu, að því er segir í tilkynningu frá Samfylkingunni, og voru landsþingsfulltrúar „sammála um að loftslagsmál og jöfnuður ættu að vera í brennidepli.“ Eftirfarandi skipa stjórnir UJ eftir landsþingið í kvöld: Forseti UJ Ragna Sigurðardóttir Framhaldsskólafulltrúi UJ Ragnheiður Hulda Örnudóttir Dagsdóttir Framkvæmdastjórn UJ Aldís Mjöll Geirsdóttir Alexandra Ýr van Erven Margrét Steinunn Benediktsdóttir Ólafur Kjaran Árnason Ragna Sigurðardóttir, forseti UJ Ragnheiður Hulda Önnudóttir Dagsdóttir Sindri Freyr Ásgeirsson Þorgrímur Kári Snævarr Miðstjórn UJ Ágúst Arnar Þráinsson Alondra V. V. Silva Munoz Ásmundur Jóhannson Eiríkur Búi Halldórsson Helgi Reyr Auðarson Guðmundsson Ída Finnbogadóttir Inger Erla Thomsen Sigrún Jónsdóttir Sigurður Ingi Ricardo Guðmundsson Sonja Björg Írisar Jóhannsdóttir Tómas Guðjónsson Þórarinn Snorri Sigurgeirsson Til vara: Agnes Rún Gylfadóttir Jón Hjörvar Valgarðsson Ástþór Jón Ragnheiðarson Davíð Pálsson Guðjón Örn Sigtryggsson
Samfylkingin Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira