Viktor Bjarki: Er búinn að missa röddina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. september 2020 22:07 Viktor Bjarki Arnarsson ásamt Brynjari Birni Gunnarssyni. vísir/bára Viktor Bjarki Arnarsson stýrði HK gegn ÍA í fjarveru Brynjars Björns Gunnarssonar sem tók út leikbann. Hann var kátur, en rámur, eftir leikinn sem HK-ingar unnu, 3-2. „Ég er mjög sáttur að hafa tekið þrjú stig. Ég er virkilega ánægður með þetta. Mér fannst óþarfi að hleypa þeim inn í leikinn í fyrri hálfleik. Mér fannst við mun hættulegri og fannst við geta skorað fleiri mörk,“ sagði Viktor í samtali við Vísi í leikslok. HK átti í miklum vandræðum með að verjast föstum leikatriðum ÍA í fyrri hálfleik og komu mörk Skagamanna bæði úr slíkum stöðum. En HK-ingar vörðust betur í seinni hálfleik og kláruðu leikinn. „Við fórum aðeins yfir það í hálfleik, hvað við ætluðum að gera og strákarnir gerðu það vel. Þeir voru ekkert hættulegir í þessum föstu leikatriðum í seinni hálfleik,“ sagði Viktor. Öll mörk HK voru í laglegri kantinum og komu eftir gott spil og góða takta. „Það var frábært. Við höfum lagt upp með að halda boltanum betur. Mér fannst það ganga vel og við geta skorað fleiri mörk en þessi þrjú.“ HK hefur nú unnið fjóra deildarleiki í röð á heimavelli. Kópavogsbúar eru hvergi nærri hættir og stefna ofar. „Það er þessi þreytta gamla klisja, við tökum einn leik í einu,“ sagði Viktor. „Við viljum auðvitað komast hærra í töflunni en það er bara einn leikur í einu í fótbolta.“ Viktor fagnar því að fá Brynjar aftur á hliðarlínuna í næsta leik HK sem er gegn Víkingi eftir viku. „Það er alltaf þörf fyrir hann. Ég er búinn að missa röddina þannig að það hefði verið fínt að hafa hann til að öskra líka,“ sagði Viktor að lokum. Pepsi Max-deild karla HK Tengdar fréttir Umfjöllunn: HK - ÍA 3-2 | Fjórði heimasigur HK í röð HK-ingar unnu góðan sigur á Skagamönnum, 3-2, í Kórnum í kvöld. HK hefur nú unnið fjóra leiki á heimavelli í Pepsi Max-deildinni í röð. 13. september 2020 21:42 Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
Viktor Bjarki Arnarsson stýrði HK gegn ÍA í fjarveru Brynjars Björns Gunnarssonar sem tók út leikbann. Hann var kátur, en rámur, eftir leikinn sem HK-ingar unnu, 3-2. „Ég er mjög sáttur að hafa tekið þrjú stig. Ég er virkilega ánægður með þetta. Mér fannst óþarfi að hleypa þeim inn í leikinn í fyrri hálfleik. Mér fannst við mun hættulegri og fannst við geta skorað fleiri mörk,“ sagði Viktor í samtali við Vísi í leikslok. HK átti í miklum vandræðum með að verjast föstum leikatriðum ÍA í fyrri hálfleik og komu mörk Skagamanna bæði úr slíkum stöðum. En HK-ingar vörðust betur í seinni hálfleik og kláruðu leikinn. „Við fórum aðeins yfir það í hálfleik, hvað við ætluðum að gera og strákarnir gerðu það vel. Þeir voru ekkert hættulegir í þessum föstu leikatriðum í seinni hálfleik,“ sagði Viktor. Öll mörk HK voru í laglegri kantinum og komu eftir gott spil og góða takta. „Það var frábært. Við höfum lagt upp með að halda boltanum betur. Mér fannst það ganga vel og við geta skorað fleiri mörk en þessi þrjú.“ HK hefur nú unnið fjóra deildarleiki í röð á heimavelli. Kópavogsbúar eru hvergi nærri hættir og stefna ofar. „Það er þessi þreytta gamla klisja, við tökum einn leik í einu,“ sagði Viktor. „Við viljum auðvitað komast hærra í töflunni en það er bara einn leikur í einu í fótbolta.“ Viktor fagnar því að fá Brynjar aftur á hliðarlínuna í næsta leik HK sem er gegn Víkingi eftir viku. „Það er alltaf þörf fyrir hann. Ég er búinn að missa röddina þannig að það hefði verið fínt að hafa hann til að öskra líka,“ sagði Viktor að lokum.
Pepsi Max-deild karla HK Tengdar fréttir Umfjöllunn: HK - ÍA 3-2 | Fjórði heimasigur HK í röð HK-ingar unnu góðan sigur á Skagamönnum, 3-2, í Kórnum í kvöld. HK hefur nú unnið fjóra leiki á heimavelli í Pepsi Max-deildinni í röð. 13. september 2020 21:42 Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Sport Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Enski boltinn „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
Umfjöllunn: HK - ÍA 3-2 | Fjórði heimasigur HK í röð HK-ingar unnu góðan sigur á Skagamönnum, 3-2, í Kórnum í kvöld. HK hefur nú unnið fjóra leiki á heimavelli í Pepsi Max-deildinni í röð. 13. september 2020 21:42