Um 200 starfsmenn Landspítalans í skimun Sylvía Hall skrifar 20. september 2020 20:17 Sýnin voru tekin í gegnum bílalúgu. Landspítali Þónokkur röð myndaðist í bílalúgu við Landspítalann í Fossvogi þegar skimun fór þar fram í dag. Talsverður fjöldi starfsmanna var sendur í skimun vegna smita á starfsstöðvum Landspítalans á skrifstofum í Skaftahlíð og hjá skurðlækningaþjónustu. Um tvö hundruð starfsmenn Landspítalans eru í úrvinnslusóttkví á meðan þeir bíða eftir niðurstöðum. Samkvæmt tilkynningu Landspítalans er ekki gert ráð fyrir því að þetta komi til með að skerða þjónustu spítalans en unnið sé að því að endurskipuleggja þjónustuþætti til þess að tryggja örugga þjónustu. Að sögn Stefáns Hrafns Hagalín, deildarstjóra samskiptadeildar Landspítalans, gekk skimunin vel fyrir sig. Hver sýnataka hafi tekið um það bil eina til tvær mínútur en starfsfólkið mæti í hollum. Landspítali Landspítalinn var í dag færður af óvissustigi yfir á hættustig í samræmi við viðbragðsáætlun spítalans. Nokkrar breytingar tóku því þegar gildi í starfsemi spítalans og er nú grímuskylda á öllum starfsstöðvum Landspítalans sem gildir einnig um gesti spítalans. Þá eru allir starfsmannafundir rafrænir nema nauðsynlegt sé að hafa þá á starfstöðvum. Starfsmenn sem geta unnið fjarvinnu eru beðnir um að vinna heiman frá sér og má nú aðeins einn gestur heimsækja sjúkling á hverjum degi. Heimsóknartímar eru þó óbreyttir. Landspítali Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Þónokkur röð myndaðist í bílalúgu við Landspítalann í Fossvogi þegar skimun fór þar fram í dag. Talsverður fjöldi starfsmanna var sendur í skimun vegna smita á starfsstöðvum Landspítalans á skrifstofum í Skaftahlíð og hjá skurðlækningaþjónustu. Um tvö hundruð starfsmenn Landspítalans eru í úrvinnslusóttkví á meðan þeir bíða eftir niðurstöðum. Samkvæmt tilkynningu Landspítalans er ekki gert ráð fyrir því að þetta komi til með að skerða þjónustu spítalans en unnið sé að því að endurskipuleggja þjónustuþætti til þess að tryggja örugga þjónustu. Að sögn Stefáns Hrafns Hagalín, deildarstjóra samskiptadeildar Landspítalans, gekk skimunin vel fyrir sig. Hver sýnataka hafi tekið um það bil eina til tvær mínútur en starfsfólkið mæti í hollum. Landspítali Landspítalinn var í dag færður af óvissustigi yfir á hættustig í samræmi við viðbragðsáætlun spítalans. Nokkrar breytingar tóku því þegar gildi í starfsemi spítalans og er nú grímuskylda á öllum starfsstöðvum Landspítalans sem gildir einnig um gesti spítalans. Þá eru allir starfsmannafundir rafrænir nema nauðsynlegt sé að hafa þá á starfstöðvum. Starfsmenn sem geta unnið fjarvinnu eru beðnir um að vinna heiman frá sér og má nú aðeins einn gestur heimsækja sjúkling á hverjum degi. Heimsóknartímar eru þó óbreyttir. Landspítali
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira