Basti: Best að ég hætti að tala því það sem ég segi er rangtúlkað eða notað gegn mér Andri Már Eggertsson skrifar 24. september 2020 21:54 Sebastian Alexandersson er þjálfari Fram. vísir/vilhelm FH vann góðan sex marka sigur á Fram 28-22. Leikurinn fór rólega af stað og var staðan 15-10 FH í vil í hálfleik. Fram náði aldrei að koma sér inn í leikinn þegar þeir fengu færi til þess og endaði leikurinn með 28-22 sigri FH. „Fyrri hálfleikur fór með leikinn, við byrjuðum ekki að spila fyrr en í seinni hálfleik, við vorum mjög sérstakir og varla ræna í nokkrum manni fyrr en í hálfleik þetta er áhyggjuefni því við byrjuðum líka illa á móti KA og Aftureldingu,” sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, svekktur með sína menn. „Ég vill að við mætum í leikinn til að njóta þess að spila og taka á því ekki vera með kolrangt spennustig sama hvort það sé of mikið eða of lítið, það var varla lífsmark í nokkrum manni fyrr en í seinni hálfleik.” Fram fékk talsvert af færum til þess að koma sér aftur inn í leikinn en alltaf tókst þeim að klikka þeim með oft skrautlegum tilburðum. „Fyrstu þrír leikirnir hafa það sameiginlegt að við klikkum á góðum augnablikum, við klikkum á þremur vítum og annað eins af dauðafærum ég var ánægður með vörnina í seinni hálfleik FH fékk oft hendina upp því þeir fundu engar leiðir en alltaf endaði boltinn í markinu því við vorum ekki vakandi fyrir frákasti eða skítaskot fór inn.” Vilhelm Poulsen var langbesti leikmaður Fram í dag hann skoraði sjö mörk úr átta skotum. „Þessir strákar eru nýbyrjaðir að æfa og spila saman, við eigum eftir að læra inná hvor annan því sjáum við oft tæknifeila sem leikmenn sem hafa spilað mikið saman eru ekki vanir að gera sem mun koma, þetta var langslakasti leikurinn okkar tilþessa og verðum við að kyngja því,” sagði Basti. Basti var óánægður með meðferðina á línumanni sínum Rógvi Dal Christiansen sem hefur fengið að finna mikið fyrir því að hans mati frá andstæðing sínum. „Nú verð ég að fara spyrja annað fólk hvað þeim finnst um meðferðina á línumanninum því annað hvort er ég svona veruleikafirrtur eða annað. Henry Birgir og félagar í Seinni bylgjunni geta skoðað muninn á meðferðinni á línumanni okkar og FH,” sagði Basti og hélt áfram. „Ég held að það sé best að ég hætti að tala bara yfirhöfuð því það er annað hvort rangtúlkað eða notað gegn mér og er þá best að þegja, hér eftir svara ég bara því sem snýst um mitt lið og handbolta en ef þið viljið ræða um dómgæslu þá skulu þið fá dómarann eða eftirlitsmanninn í viðtal því ég ætla ekki að svara fleiri spurningum um þetta. Þorgrímur Smári Ólafsson var ekki með Fram í kvöld vegna þess að hann er að eignast sitt fyrsta barn. Olís-deild karla Fram Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Sjá meira
FH vann góðan sex marka sigur á Fram 28-22. Leikurinn fór rólega af stað og var staðan 15-10 FH í vil í hálfleik. Fram náði aldrei að koma sér inn í leikinn þegar þeir fengu færi til þess og endaði leikurinn með 28-22 sigri FH. „Fyrri hálfleikur fór með leikinn, við byrjuðum ekki að spila fyrr en í seinni hálfleik, við vorum mjög sérstakir og varla ræna í nokkrum manni fyrr en í hálfleik þetta er áhyggjuefni því við byrjuðum líka illa á móti KA og Aftureldingu,” sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, svekktur með sína menn. „Ég vill að við mætum í leikinn til að njóta þess að spila og taka á því ekki vera með kolrangt spennustig sama hvort það sé of mikið eða of lítið, það var varla lífsmark í nokkrum manni fyrr en í seinni hálfleik.” Fram fékk talsvert af færum til þess að koma sér aftur inn í leikinn en alltaf tókst þeim að klikka þeim með oft skrautlegum tilburðum. „Fyrstu þrír leikirnir hafa það sameiginlegt að við klikkum á góðum augnablikum, við klikkum á þremur vítum og annað eins af dauðafærum ég var ánægður með vörnina í seinni hálfleik FH fékk oft hendina upp því þeir fundu engar leiðir en alltaf endaði boltinn í markinu því við vorum ekki vakandi fyrir frákasti eða skítaskot fór inn.” Vilhelm Poulsen var langbesti leikmaður Fram í dag hann skoraði sjö mörk úr átta skotum. „Þessir strákar eru nýbyrjaðir að æfa og spila saman, við eigum eftir að læra inná hvor annan því sjáum við oft tæknifeila sem leikmenn sem hafa spilað mikið saman eru ekki vanir að gera sem mun koma, þetta var langslakasti leikurinn okkar tilþessa og verðum við að kyngja því,” sagði Basti. Basti var óánægður með meðferðina á línumanni sínum Rógvi Dal Christiansen sem hefur fengið að finna mikið fyrir því að hans mati frá andstæðing sínum. „Nú verð ég að fara spyrja annað fólk hvað þeim finnst um meðferðina á línumanninum því annað hvort er ég svona veruleikafirrtur eða annað. Henry Birgir og félagar í Seinni bylgjunni geta skoðað muninn á meðferðinni á línumanni okkar og FH,” sagði Basti og hélt áfram. „Ég held að það sé best að ég hætti að tala bara yfirhöfuð því það er annað hvort rangtúlkað eða notað gegn mér og er þá best að þegja, hér eftir svara ég bara því sem snýst um mitt lið og handbolta en ef þið viljið ræða um dómgæslu þá skulu þið fá dómarann eða eftirlitsmanninn í viðtal því ég ætla ekki að svara fleiri spurningum um þetta. Þorgrímur Smári Ólafsson var ekki með Fram í kvöld vegna þess að hann er að eignast sitt fyrsta barn.
Olís-deild karla Fram Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Sjá meira