Nýr emír sór embættiseið í Kúveit Atli Ísleifsson skrifar 30. september 2020 13:54 Sheikh Nawaf al-Ahmad al-Sabah sór í morgun embættiseið eftir að forveri hans í embætti, hálfbróðirinn Sheikh Sabah al-Ahmad al-Sabah, andaðist í gær, 91 árs að aldri. AP Nýr emír Kúveit hefur heitið því að vinna að velferð, stöðugleika og öryggi í landinu. Sheikh Nawaf al-Ahmad al-Sabah sór í morgun embættiseið eftir að forveri hans í embætti, hálfbróðirinn Sheikh Sabah al-Ahmad al-Sabah, andaðist í gær, 91 árs að aldri. Búið er að lýsa yfir fjörutíu daga þjóðarsorg vegna fráfalls Sabah. Nýi emírinn hvatti í ræðu til einingar meðal Kúveitmanna til að hægt verði að glíma við þær áskoranir sem framundan væru. „Okkar ástkæra land stendur í dag frammi fyrir erfiðum aðstæðum og hættulegum áskorunum sem einungis er hægt að komast í gegnum með því að standa og vinna ötullega saman,“ sagði hinn 83 ára Sheikh Nawaf al-Ahmed. Sheikh Sabah al-Ahmad al-Sabah andaðist á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum, en þar hafði hann dvalið síðan í júlí eftir að hafa gengist undir skurðaðgerð vegna ótilgreinds sjúkdóms fyrr í sama mánuði. Reiknað er með að lík hins látna emírs komi til Kúveit í dag, en útförin mun fara fram í viðurvist einungis nánustu fjölskyldu hans vegna heimsfaraldursins. Sabah-fjölskyldan hefur stýrt Kúveit síðastliðinn 260 ár. Fréttaskýrendur segja að ekki megi reikna með neinum stórkostlegum breytingum á stefnu landsins í olíu- eða utanríkismálum, eða þá þegar kemur að fjárfestingum í landinu. Kúveit Tengdar fréttir Emírinn í Kúveit er látinn Emírinn í Kúveit, Sheikh Sabah al-Ahmad al-Sabah, er látinn, 91 árs að aldri. 29. september 2020 14:25 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Fleiri fréttir Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Sjá meira
Nýr emír Kúveit hefur heitið því að vinna að velferð, stöðugleika og öryggi í landinu. Sheikh Nawaf al-Ahmad al-Sabah sór í morgun embættiseið eftir að forveri hans í embætti, hálfbróðirinn Sheikh Sabah al-Ahmad al-Sabah, andaðist í gær, 91 árs að aldri. Búið er að lýsa yfir fjörutíu daga þjóðarsorg vegna fráfalls Sabah. Nýi emírinn hvatti í ræðu til einingar meðal Kúveitmanna til að hægt verði að glíma við þær áskoranir sem framundan væru. „Okkar ástkæra land stendur í dag frammi fyrir erfiðum aðstæðum og hættulegum áskorunum sem einungis er hægt að komast í gegnum með því að standa og vinna ötullega saman,“ sagði hinn 83 ára Sheikh Nawaf al-Ahmed. Sheikh Sabah al-Ahmad al-Sabah andaðist á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum, en þar hafði hann dvalið síðan í júlí eftir að hafa gengist undir skurðaðgerð vegna ótilgreinds sjúkdóms fyrr í sama mánuði. Reiknað er með að lík hins látna emírs komi til Kúveit í dag, en útförin mun fara fram í viðurvist einungis nánustu fjölskyldu hans vegna heimsfaraldursins. Sabah-fjölskyldan hefur stýrt Kúveit síðastliðinn 260 ár. Fréttaskýrendur segja að ekki megi reikna með neinum stórkostlegum breytingum á stefnu landsins í olíu- eða utanríkismálum, eða þá þegar kemur að fjárfestingum í landinu.
Kúveit Tengdar fréttir Emírinn í Kúveit er látinn Emírinn í Kúveit, Sheikh Sabah al-Ahmad al-Sabah, er látinn, 91 árs að aldri. 29. september 2020 14:25 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Fleiri fréttir Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Sjá meira
Emírinn í Kúveit er látinn Emírinn í Kúveit, Sheikh Sabah al-Ahmad al-Sabah, er látinn, 91 árs að aldri. 29. september 2020 14:25