„Var í þrjú ár að keppa við þá bestu i heimi á öðrum fætinum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2020 13:00 Isaiah Thomas í leik með Boston Celtics þar sem ferill hans náði hæstum hæðum. Getty/Maddie Meyer Bandaríski bakvörðurinn Isaiah Thomas segist vera búinn að ná sér að fullu eftir mjaðmaraðgerð og hann sé nú tilbúinn að láta aftur af sér kveða í NBA-deildinni. Isaiah Thomas sló í gegn með Boston Celtics fyrir nokkrum árum. Hann skoraði meðal annars 22,2 stig og gaf 6,2 stoðsendingar í leik á fyrsta heila tímabilinu og meðaltöl hans á 2016-17 tímabilinu með Boston voru 28,9 stig og 5,9 stoðsendingar í leik. Meiðsli settu aftur á móti mikinn svip á síðustu ár sem endaði með því að Los Angeles Clippers sendi hann til Washington Wizards sem svo losuðu sig við hann. Áður hafði hann spilað hjá Cleveland, Los Angeles Lakers og Denver. Three years removed from an MVP-caliber season, @isaiahthomas is finally feeling like his old self (via @wojespn) pic.twitter.com/jOttclLdFq— ESPN (@espn) October 6, 2020 Síðustu ár hafa verið sársaukafull og svekkjandi fyrir Isaiah Thomas sem var nánast gleymdur og grafinn þrátt fyrir að vera nýbúinn að halda upp á 31 árs afmælið sitt. Nú er aftur á móti breyttir tímar fyrir þennan skemmtilega bakvörð og Isaiah Thomas vill komast aftur í NBA-deildina. „Þetta er eins og dagur og nótt fyrir mig,“ sagði Isaiah Thomas í viðtali við ESPN en hann fór í aðgerðina fyrir fimm mánuðum síðan. From the last pick on the draft and through personal tragedy Isaiah Thomas finished 5th in MVP voting. What a story. pic.twitter.com/RWAOsDPC62— Celtics SZN (@celtsSZN) October 1, 2020 „Ég er laus við sársaukann og hef nú aftur fulla hreyfigetu. Í þrjú ár þá var ég að keppa við þá bestu í heimi á öðrum fætinum. Krakkarnir mínir þurftu þá að hjálpa mér að komast í sokkana á morgnanna,“ sagði Thomas. „Núna get ég lyft og ég fer alveg niður í hnébeygjunni. Ég get æft tvisvar á dag. Mér líður eins og ég sé aftur 31 árs gamall,“ sagði Isaiah Thomas. Það verður fróðlegt að sjá hvort eitthvað NBA lið sé nú tilbúið að veðja á hann. NBA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Bandaríski bakvörðurinn Isaiah Thomas segist vera búinn að ná sér að fullu eftir mjaðmaraðgerð og hann sé nú tilbúinn að láta aftur af sér kveða í NBA-deildinni. Isaiah Thomas sló í gegn með Boston Celtics fyrir nokkrum árum. Hann skoraði meðal annars 22,2 stig og gaf 6,2 stoðsendingar í leik á fyrsta heila tímabilinu og meðaltöl hans á 2016-17 tímabilinu með Boston voru 28,9 stig og 5,9 stoðsendingar í leik. Meiðsli settu aftur á móti mikinn svip á síðustu ár sem endaði með því að Los Angeles Clippers sendi hann til Washington Wizards sem svo losuðu sig við hann. Áður hafði hann spilað hjá Cleveland, Los Angeles Lakers og Denver. Three years removed from an MVP-caliber season, @isaiahthomas is finally feeling like his old self (via @wojespn) pic.twitter.com/jOttclLdFq— ESPN (@espn) October 6, 2020 Síðustu ár hafa verið sársaukafull og svekkjandi fyrir Isaiah Thomas sem var nánast gleymdur og grafinn þrátt fyrir að vera nýbúinn að halda upp á 31 árs afmælið sitt. Nú er aftur á móti breyttir tímar fyrir þennan skemmtilega bakvörð og Isaiah Thomas vill komast aftur í NBA-deildina. „Þetta er eins og dagur og nótt fyrir mig,“ sagði Isaiah Thomas í viðtali við ESPN en hann fór í aðgerðina fyrir fimm mánuðum síðan. From the last pick on the draft and through personal tragedy Isaiah Thomas finished 5th in MVP voting. What a story. pic.twitter.com/RWAOsDPC62— Celtics SZN (@celtsSZN) October 1, 2020 „Ég er laus við sársaukann og hef nú aftur fulla hreyfigetu. Í þrjú ár þá var ég að keppa við þá bestu í heimi á öðrum fætinum. Krakkarnir mínir þurftu þá að hjálpa mér að komast í sokkana á morgnanna,“ sagði Thomas. „Núna get ég lyft og ég fer alveg niður í hnébeygjunni. Ég get æft tvisvar á dag. Mér líður eins og ég sé aftur 31 árs gamall,“ sagði Isaiah Thomas. Það verður fróðlegt að sjá hvort eitthvað NBA lið sé nú tilbúið að veðja á hann.
NBA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira