Aldrei hafa fleiri dvalið í farsóttarhúsunum heldur en síðustu vikuna Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 18. október 2020 19:25 Aldrei hafa fleiri dvalið í farsóttarhúsunum heldur en síðustu vikuna þegar yfir níutíu manns voru þar á hverjum degi. ,,Síðasta vika hefur verið svolítið þung. Það hafa verið á bilinu 85 til 90 manns hjá okkur alla vikuna í þessum húsum sem við rekum. Við tókum í notkun nýjan einangrunargang á öðru hótelinu og svo opnuðum við nýtt hús á föstudaginn sem verður fyrir jaðarsetta hópa.‘‘ sagði Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður farsóttarhúsanna. Metfjöldi Hann að metfjöldi hafi dvalið í farsóttarhúsum síðustu vikuna. ,,Já þetta er metfjöldi. Í þessari bylgju hafa verið að fara í gegn hjá okkur um 600 manns og þar af hafa verið hjá okkur 240 sýktir. Þetta er búinn að vera hellingur,‘‘ sagði Gylfi Þór. Sóttvarnarhúsið er í þessu húsi við Rauðarárstíg þar sem vanalega er rekið hótel fyrir ferðamenn.Vísir/Vilhelm Þurfa að bæta við mannskap ,,Við erum átta starfsmenn starfandi núna en þurfum að bæta við starfsfólki. Við erum að leita að starfsfólki til að starfa í þessu nýja úrræði,‘‘ sagði Gylfi Þór. Aðspurður hvort mikið sé um að börn dvelji í farsóttarhúsum segir hann dæmi um það. ,,Það eru dæmi um að börn hafi verið að koma í sóttkví ásamt foreldrum sínum og þá oftar en ekki hælisleitendur.‘‘ Fólk á öllum aldri dvelur í farsóttarhúsum. Sá elsti á áttræðisaldri. ,,Næsta vika verður eflaust þung áfram miðað við fjölda sýktra á síðustu vikum og dögum. Ég á nú samt von á því að þetta fari nú að lækka eftir næstu viku. En það er undir okkur sjáfum í samfélaginu komið að það gerist,‘‘ sagði Gylfi Þór Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Bæta við einni hæð fyrir fólk í einangrun Rauði krossinn hefur útbúið 4. hæðina á Hótel Rauðará fyrir einangrun sjúklinga sem eru með Covid-19. 12. október 2020 08:03 Þung staða í farsóttarhúsinu og bílum til Covid-flutninga fjölgað Staðan í farsóttarhúsi við Rauðarárstíg er þung en þar eru nú 56 í einangrun og 32 í sóttkví. 9. október 2020 18:18 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Aldrei hafa fleiri dvalið í farsóttarhúsunum heldur en síðustu vikuna þegar yfir níutíu manns voru þar á hverjum degi. ,,Síðasta vika hefur verið svolítið þung. Það hafa verið á bilinu 85 til 90 manns hjá okkur alla vikuna í þessum húsum sem við rekum. Við tókum í notkun nýjan einangrunargang á öðru hótelinu og svo opnuðum við nýtt hús á föstudaginn sem verður fyrir jaðarsetta hópa.‘‘ sagði Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður farsóttarhúsanna. Metfjöldi Hann að metfjöldi hafi dvalið í farsóttarhúsum síðustu vikuna. ,,Já þetta er metfjöldi. Í þessari bylgju hafa verið að fara í gegn hjá okkur um 600 manns og þar af hafa verið hjá okkur 240 sýktir. Þetta er búinn að vera hellingur,‘‘ sagði Gylfi Þór. Sóttvarnarhúsið er í þessu húsi við Rauðarárstíg þar sem vanalega er rekið hótel fyrir ferðamenn.Vísir/Vilhelm Þurfa að bæta við mannskap ,,Við erum átta starfsmenn starfandi núna en þurfum að bæta við starfsfólki. Við erum að leita að starfsfólki til að starfa í þessu nýja úrræði,‘‘ sagði Gylfi Þór. Aðspurður hvort mikið sé um að börn dvelji í farsóttarhúsum segir hann dæmi um það. ,,Það eru dæmi um að börn hafi verið að koma í sóttkví ásamt foreldrum sínum og þá oftar en ekki hælisleitendur.‘‘ Fólk á öllum aldri dvelur í farsóttarhúsum. Sá elsti á áttræðisaldri. ,,Næsta vika verður eflaust þung áfram miðað við fjölda sýktra á síðustu vikum og dögum. Ég á nú samt von á því að þetta fari nú að lækka eftir næstu viku. En það er undir okkur sjáfum í samfélaginu komið að það gerist,‘‘ sagði Gylfi Þór
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Bæta við einni hæð fyrir fólk í einangrun Rauði krossinn hefur útbúið 4. hæðina á Hótel Rauðará fyrir einangrun sjúklinga sem eru með Covid-19. 12. október 2020 08:03 Þung staða í farsóttarhúsinu og bílum til Covid-flutninga fjölgað Staðan í farsóttarhúsi við Rauðarárstíg er þung en þar eru nú 56 í einangrun og 32 í sóttkví. 9. október 2020 18:18 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Bæta við einni hæð fyrir fólk í einangrun Rauði krossinn hefur útbúið 4. hæðina á Hótel Rauðará fyrir einangrun sjúklinga sem eru með Covid-19. 12. október 2020 08:03
Þung staða í farsóttarhúsinu og bílum til Covid-flutninga fjölgað Staðan í farsóttarhúsi við Rauðarárstíg er þung en þar eru nú 56 í einangrun og 32 í sóttkví. 9. október 2020 18:18