Tíu þúsund Þjóðverjar greindust smitaðir í gær og heilbrigðisráðherra var þar á meðal Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 22. október 2020 08:13 Heibrigðisráðherrann Jens Spahn var á meðal þeirra tíu þúsund Þjóðverja sem greindust með Covid-19 í gær. Keuenhof - Pool/Getty Images Staðfest kórónuveirusmit í Þýskalandi í gær voru rúmlega ellefu þúsund talsins og er það í fyrsta sinn sem Þjóðverjar mæla fleiri en tíu þúsund smit á einum degi. Fyrra met var sett fyrir tveimur dögum, þegar smitaðir reyndust 8500. Þjóðverar hafa hingað til komið nokkuð vel út úr faraldrinum í samanburði við önnur Evrópuríki en með haustinu hefur smitum þar þó farið hratt fjölgandi. Á meðal þeirra sem greindust smitaðir í gær var heilbrigðisráðherra landsins, Jens Spahn. Í Frakklandi hefur nú ein milljón manna smitast af veirunni og er Frakkland annað landið í Evrópu sem nær svo hárri tölu. Spánn varð fyrsta Evrópulandið sem náði þeim vafasama heiðri. Í Tékklandi er ástandið einna verst í Evrópu en þar fóru dagleg smit upp undir fimmtán þúsund í gær, sem gríðarlega há tala ef tekið er tillit til þess að Tékkar telja aðeins rúmar tíu milljónir. Þar í landi taka nýjar samkomutakmarkanir gildi í dag. Í þeim felst að öllum ónauðsynlegum verslunarrekstri skal hætt en til nauðsynlegra verslana teljast matvörubúðir og apótek en einnig, eins undarlega og það hljómar, blómabúðir, tóbaksverslanir og lásasmiðir. Þá má fólk ekki koma saman í stærri hópum en tveggja manna, að fjölskyldum undanskyldum og er fólk hvatt til að láta af öllum ferðum utanhúss, nema brýna nauðsyn beri til. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þýskaland Tékkland Spánn Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira
Staðfest kórónuveirusmit í Þýskalandi í gær voru rúmlega ellefu þúsund talsins og er það í fyrsta sinn sem Þjóðverjar mæla fleiri en tíu þúsund smit á einum degi. Fyrra met var sett fyrir tveimur dögum, þegar smitaðir reyndust 8500. Þjóðverar hafa hingað til komið nokkuð vel út úr faraldrinum í samanburði við önnur Evrópuríki en með haustinu hefur smitum þar þó farið hratt fjölgandi. Á meðal þeirra sem greindust smitaðir í gær var heilbrigðisráðherra landsins, Jens Spahn. Í Frakklandi hefur nú ein milljón manna smitast af veirunni og er Frakkland annað landið í Evrópu sem nær svo hárri tölu. Spánn varð fyrsta Evrópulandið sem náði þeim vafasama heiðri. Í Tékklandi er ástandið einna verst í Evrópu en þar fóru dagleg smit upp undir fimmtán þúsund í gær, sem gríðarlega há tala ef tekið er tillit til þess að Tékkar telja aðeins rúmar tíu milljónir. Þar í landi taka nýjar samkomutakmarkanir gildi í dag. Í þeim felst að öllum ónauðsynlegum verslunarrekstri skal hætt en til nauðsynlegra verslana teljast matvörubúðir og apótek en einnig, eins undarlega og það hljómar, blómabúðir, tóbaksverslanir og lásasmiðir. Þá má fólk ekki koma saman í stærri hópum en tveggja manna, að fjölskyldum undanskyldum og er fólk hvatt til að láta af öllum ferðum utanhúss, nema brýna nauðsyn beri til.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þýskaland Tékkland Spánn Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira