Tveir fyrstu íslensku leikirnir á laugardaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2020 13:30 Embla Kristínardóttir mætir uppeldisfélaginu sínu Keflavík í fyrsta sinn sem leikmaður Skallagríms. Hér er hún í leik með Skallagrími á móti Haukum á dögunum. Vísir/Vilhelm Tveir leikir fara fram á Íslandi á laugardaginn kemur en það verða fyrstu meistaraflokksleikirnir hér á landi síðan að íslenska íþróttalífið var fryst í byrjun október í baráttunni við útbreiðslu kórónuveirunnar. Leikirnir sem fara fram á laugardaginn eru einn fótboltaleikur og einn körfuboltaleikur en í báðum tilfellum eru landsbyggðarlið að mætast. Landsbyggðarlið hafa geta æft í hléinu ólíkt liðum af höfuðborgarsvæðinu. Knattspyrnusamband Íslands og Körfuknattleikssamband Íslands hafa staðfest báða leikina á heimasíðum sínum. Klukkan 14.00 á laugardaginn mætast Keflavík og Grindavík á Nettóvellinum í Keflavík. Þetta er frestaður leikur úr fimmtándu umferð og eini leikurinn úr þeirri umferð sem átti eftir að spila. Stöð 2 Sport mun sýna leik Keflavíkur og Grindavíkur beint en Keflvíkingar eru í baráttu við Leikni R. og Fram um sæti í Pepsi Max deild karla á næstu leiktíð. Klukkan 16.15 á laugardaginn taka síðan bikarmeistarar Skallagríms á móti Keflavík í Domino´s deild kvenna í körfubolta en leikurinn fer fram í Borgarnesi. Þetta er leikur sem þurfti að fresta í annarri umferð eftir að Keflavíkurkonur þurftu að fara í sóttkví vegna kórónuveirusmits innan liðsins. Leikur Skallagríms og Keflavíkur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Keflavíkurkonur eiga einnig leik inni á móti Snæfelli vegna fyrrnefndar sóttkvíar og hann verður væntanlega spilaður í næstu viku. Dominos-deild kvenna Lengjudeildin Íslenski körfuboltinn Íslenski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Tveir leikir fara fram á Íslandi á laugardaginn kemur en það verða fyrstu meistaraflokksleikirnir hér á landi síðan að íslenska íþróttalífið var fryst í byrjun október í baráttunni við útbreiðslu kórónuveirunnar. Leikirnir sem fara fram á laugardaginn eru einn fótboltaleikur og einn körfuboltaleikur en í báðum tilfellum eru landsbyggðarlið að mætast. Landsbyggðarlið hafa geta æft í hléinu ólíkt liðum af höfuðborgarsvæðinu. Knattspyrnusamband Íslands og Körfuknattleikssamband Íslands hafa staðfest báða leikina á heimasíðum sínum. Klukkan 14.00 á laugardaginn mætast Keflavík og Grindavík á Nettóvellinum í Keflavík. Þetta er frestaður leikur úr fimmtándu umferð og eini leikurinn úr þeirri umferð sem átti eftir að spila. Stöð 2 Sport mun sýna leik Keflavíkur og Grindavíkur beint en Keflvíkingar eru í baráttu við Leikni R. og Fram um sæti í Pepsi Max deild karla á næstu leiktíð. Klukkan 16.15 á laugardaginn taka síðan bikarmeistarar Skallagríms á móti Keflavík í Domino´s deild kvenna í körfubolta en leikurinn fer fram í Borgarnesi. Þetta er leikur sem þurfti að fresta í annarri umferð eftir að Keflavíkurkonur þurftu að fara í sóttkví vegna kórónuveirusmits innan liðsins. Leikur Skallagríms og Keflavíkur verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Keflavíkurkonur eiga einnig leik inni á móti Snæfelli vegna fyrrnefndar sóttkvíar og hann verður væntanlega spilaður í næstu viku.
Dominos-deild kvenna Lengjudeildin Íslenski körfuboltinn Íslenski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira