Tyrkir í hart vegna skopmyndar af Erdogan Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 28. október 2020 12:30 Þeir Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti og Emmanuel Macron, forseti Frakklands, eru litlir vinir þessa dagana. AP/Michael Sohn Tyrklandsstjórn ætlar að grípa til bæði lagalegra og diplómatískra aðgerða vegna nýrrar skopmyndar franska blaðsins Charlie Hebdo af Recep Tayyip Erdogan forseta. Á myndinni, sem sjá má hér að neðan, sést forsetinn lyfta kjól konu. Erdogan : dans le privé, il est très drôle ! Retrouvez : Laïcité : zoom sur le CCIF par @LaureDaussy Voyage dans la crackosphère parisienne par @AntonioFischet8 et Foolz Reportage à Lunéville et son théâtre par Juin Disponible demain ! pic.twitter.com/jxXqKrvXbK— Charlie Hebdo (@Charlie_Hebdo_) October 27, 2020 Tyrkneskir saksóknarar hafa nú þegar sett af stað rannsókn á málinu en ríkin tvö hafa átt í miklum illdeilum undanfarna daga. Mikið ósætti er á meðal múslimaríkja með aðgerðir Frakklandsstjórnar í kjölfar þess að öfgamaður myrti Samuel Paty, kennara í París, fyrir að hafa sýnt nemendum sínum skopmyndir af Múhameð spámanni. Macron forseti hefur neitað að fordæma myndirnar. Þá hefur stjórn hans meðal annars boðað eftirlit með moskum, heitið því að standa vörð um franska veraldarhyggju og boðað frekari aðgerðir gegn þeim litla hluta franskra múslima sem yfirvöld telja að reyni nú að grafa undan frönskum stjórnvöldum. Þessar aðgerðir hafa vakið hörð viðbrögð í fjölda múslimaríkja og hafa fjölmenn mótmæli, meðal annars í Pakistan, farið fram. Erdogan hvatti landa sína fyrr í vikunn itil þess að sniðganga franskar vörur, líkt og hefur gerst í öðrum múslimaríkjum. Forsetinn sagði í sjónvarpsávarpi að Frakklandsstjórn kúgaði múslima og kallaði evrópska leiðtoga fasista. Frakkland Tyrkland Tengdar fréttir Erdogan hvetur til sniðgöngu og kallar Macron fasista Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti hvatti landa sína í dag til þess að sniðganga franskar vörur. 26. október 2020 14:35 Múslimar víða reiðir Macron Yfirvöld í Frakklandi hafa kallað sendiherra sinn í Tyrklandi heim vegna ummæla Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, sagði Emmanuel Macron, forseta Frakklands, vera veikan á geði. 26. október 2020 11:14 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Sjá meira
Tyrklandsstjórn ætlar að grípa til bæði lagalegra og diplómatískra aðgerða vegna nýrrar skopmyndar franska blaðsins Charlie Hebdo af Recep Tayyip Erdogan forseta. Á myndinni, sem sjá má hér að neðan, sést forsetinn lyfta kjól konu. Erdogan : dans le privé, il est très drôle ! Retrouvez : Laïcité : zoom sur le CCIF par @LaureDaussy Voyage dans la crackosphère parisienne par @AntonioFischet8 et Foolz Reportage à Lunéville et son théâtre par Juin Disponible demain ! pic.twitter.com/jxXqKrvXbK— Charlie Hebdo (@Charlie_Hebdo_) October 27, 2020 Tyrkneskir saksóknarar hafa nú þegar sett af stað rannsókn á málinu en ríkin tvö hafa átt í miklum illdeilum undanfarna daga. Mikið ósætti er á meðal múslimaríkja með aðgerðir Frakklandsstjórnar í kjölfar þess að öfgamaður myrti Samuel Paty, kennara í París, fyrir að hafa sýnt nemendum sínum skopmyndir af Múhameð spámanni. Macron forseti hefur neitað að fordæma myndirnar. Þá hefur stjórn hans meðal annars boðað eftirlit með moskum, heitið því að standa vörð um franska veraldarhyggju og boðað frekari aðgerðir gegn þeim litla hluta franskra múslima sem yfirvöld telja að reyni nú að grafa undan frönskum stjórnvöldum. Þessar aðgerðir hafa vakið hörð viðbrögð í fjölda múslimaríkja og hafa fjölmenn mótmæli, meðal annars í Pakistan, farið fram. Erdogan hvatti landa sína fyrr í vikunn itil þess að sniðganga franskar vörur, líkt og hefur gerst í öðrum múslimaríkjum. Forsetinn sagði í sjónvarpsávarpi að Frakklandsstjórn kúgaði múslima og kallaði evrópska leiðtoga fasista.
Frakkland Tyrkland Tengdar fréttir Erdogan hvetur til sniðgöngu og kallar Macron fasista Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti hvatti landa sína í dag til þess að sniðganga franskar vörur. 26. október 2020 14:35 Múslimar víða reiðir Macron Yfirvöld í Frakklandi hafa kallað sendiherra sinn í Tyrklandi heim vegna ummæla Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, sagði Emmanuel Macron, forseta Frakklands, vera veikan á geði. 26. október 2020 11:14 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Sjá meira
Erdogan hvetur til sniðgöngu og kallar Macron fasista Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti hvatti landa sína í dag til þess að sniðganga franskar vörur. 26. október 2020 14:35
Múslimar víða reiðir Macron Yfirvöld í Frakklandi hafa kallað sendiherra sinn í Tyrklandi heim vegna ummæla Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, sagði Emmanuel Macron, forseta Frakklands, vera veikan á geði. 26. október 2020 11:14