Allir starfsmenn og þorri nemenda í skimun Sylvía Hall skrifar 29. október 2020 20:09 Fimm starfsmenn Ölduselsskóla eru smitaðir af kórónuveirunni. Reykjavíkurborg Vel hefur tekist að ná utan hópsýkinguna sem kom upp í Ölduselsskóla í Breiðholti. Hátt í fimmtíu smit komu upp innan skólans, flest meðal nemenda, og hafa tengd smit verið staðfest utan skólans. Elínrós Benediktsdóttir skólastjóri segir alla innan skólans hafa lagst á eitt til þess að bregðast við sýkingunni. Gripið hafi verið til harðra aðgerða og allir hafi verið tilbúnir að leggja sitt af mörkum. „Það fóru allir starfsmenn í sýnatöku, líka þeir sem voru ekki endilega útsettir fyrir smiti, svo við höfum náð svolítið vel utan um það. Þorri nemenda hafa farið í skimun líka svo við teljum okkur vera með svolítið góða mynd af stöðunni núna,“ sagði Elínrós í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hún segir dæmi um að starfsfólk og nemendur hafi ekki mætt í skólann í dag og sumir taki sér einnig frí á morgun. Það sé eðlilegt í ljósi stöðunnar. „Það er alveg eðlilegt að það sé ákveðin hræðsla og ótti. Við erum bara að vinna þetta saman, upplýsingar hafa borist vel og örugglega út í allt skólasamfélagið, en að sjálfsögðu voru einhverjir heima, bæði náttúrulega þeir sem eru smitaðir og þeir sem eru komnir í sóttkví út frá þeim smitum.“ Hún segir skólastjórnendur þó spennta fyrir því að taka á móti sem flestum á mánudag. „Einhverjir ákváðu að vera heima í dag og jafnvel á morgun og koma svo bara eftir helgi. Við hlökkum til að sjá nemendur þá.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Reykjavík Tengdar fréttir Næstum tvö hundruð smitaðir í hópsýkingum á Landakoti og í Ölduselsskóla Sóttvarnalæknir hefur áhyggjur af því að samfélagssmit hafi færst í aukana undanfarið. 29. október 2020 11:22 Rúmlega tuttugu smitaðir í Ölduselsskóla Alls hafa rúmlega tuttugu starfsmenn og nemendur í Ölduselsskóla í Reykjavík greinst smituð af kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 28. október 2020 13:08 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Vel hefur tekist að ná utan hópsýkinguna sem kom upp í Ölduselsskóla í Breiðholti. Hátt í fimmtíu smit komu upp innan skólans, flest meðal nemenda, og hafa tengd smit verið staðfest utan skólans. Elínrós Benediktsdóttir skólastjóri segir alla innan skólans hafa lagst á eitt til þess að bregðast við sýkingunni. Gripið hafi verið til harðra aðgerða og allir hafi verið tilbúnir að leggja sitt af mörkum. „Það fóru allir starfsmenn í sýnatöku, líka þeir sem voru ekki endilega útsettir fyrir smiti, svo við höfum náð svolítið vel utan um það. Þorri nemenda hafa farið í skimun líka svo við teljum okkur vera með svolítið góða mynd af stöðunni núna,“ sagði Elínrós í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hún segir dæmi um að starfsfólk og nemendur hafi ekki mætt í skólann í dag og sumir taki sér einnig frí á morgun. Það sé eðlilegt í ljósi stöðunnar. „Það er alveg eðlilegt að það sé ákveðin hræðsla og ótti. Við erum bara að vinna þetta saman, upplýsingar hafa borist vel og örugglega út í allt skólasamfélagið, en að sjálfsögðu voru einhverjir heima, bæði náttúrulega þeir sem eru smitaðir og þeir sem eru komnir í sóttkví út frá þeim smitum.“ Hún segir skólastjórnendur þó spennta fyrir því að taka á móti sem flestum á mánudag. „Einhverjir ákváðu að vera heima í dag og jafnvel á morgun og koma svo bara eftir helgi. Við hlökkum til að sjá nemendur þá.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Reykjavík Tengdar fréttir Næstum tvö hundruð smitaðir í hópsýkingum á Landakoti og í Ölduselsskóla Sóttvarnalæknir hefur áhyggjur af því að samfélagssmit hafi færst í aukana undanfarið. 29. október 2020 11:22 Rúmlega tuttugu smitaðir í Ölduselsskóla Alls hafa rúmlega tuttugu starfsmenn og nemendur í Ölduselsskóla í Reykjavík greinst smituð af kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 28. október 2020 13:08 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Næstum tvö hundruð smitaðir í hópsýkingum á Landakoti og í Ölduselsskóla Sóttvarnalæknir hefur áhyggjur af því að samfélagssmit hafi færst í aukana undanfarið. 29. október 2020 11:22
Rúmlega tuttugu smitaðir í Ölduselsskóla Alls hafa rúmlega tuttugu starfsmenn og nemendur í Ölduselsskóla í Reykjavík greinst smituð af kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 28. október 2020 13:08