Íþróttastarf leggst af Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. október 2020 13:13 Úr leik í Pepsi Max-deild karla. vísir/hulda margrét Íþróttastarf á Íslandi verður lagt af næstu 2-3 vikur. Þetta kom fram á blaðamannafundi með ríkisstjórninni og þríeykinu svokallaða í Hörpu í dag. Nýjar og hertari sóttvarnarreglur taka gildi á miðnætti og gert er ráð fyrir að þær gildi til þriðjudagsins 17. nóvember. Sömu reglur gilda um allt land. Helstu aðgerðir sem heilbrigðisráðherra kynnti á blaðamannafundinum eru að samkomutakmarkanir fara úr 20 manns í tíu, tveggja metran gildir áfram og áhersla á grímunotkun verður aukin, krár og skemmtistaðir verða lokaðir, sundlaugar verða lokaðar, íþróttastarf leggst af og börn fædd 2015 og seinna eru undanskilin tveggja metra reglu. Ráðherra getur þó veitt undanþágu við banni frá íþróttastarfi, t.d. vegna alþjóðlegra keppnisleika. Landsleikur Íslands og Litháens í handbolta á miðvikudaginn getur því farið fram sem og leikur Vals og HJL Helskinki í Meistaradeild Evrópu í fótbolta sama dag. Ljóst er að þessar hertu sóttvarnarreglur setja strik í reikning KSÍ sem hafði gefið sér frest til 1. desember til að ljúka Íslandsmótinu í fótbolta. Framhald þess verður rætt á fundi stjórnar KSÍ í dag. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Íþróttastarf á Íslandi verður lagt af næstu 2-3 vikur. Þetta kom fram á blaðamannafundi með ríkisstjórninni og þríeykinu svokallaða í Hörpu í dag. Nýjar og hertari sóttvarnarreglur taka gildi á miðnætti og gert er ráð fyrir að þær gildi til þriðjudagsins 17. nóvember. Sömu reglur gilda um allt land. Helstu aðgerðir sem heilbrigðisráðherra kynnti á blaðamannafundinum eru að samkomutakmarkanir fara úr 20 manns í tíu, tveggja metran gildir áfram og áhersla á grímunotkun verður aukin, krár og skemmtistaðir verða lokaðir, sundlaugar verða lokaðar, íþróttastarf leggst af og börn fædd 2015 og seinna eru undanskilin tveggja metra reglu. Ráðherra getur þó veitt undanþágu við banni frá íþróttastarfi, t.d. vegna alþjóðlegra keppnisleika. Landsleikur Íslands og Litháens í handbolta á miðvikudaginn getur því farið fram sem og leikur Vals og HJL Helskinki í Meistaradeild Evrópu í fótbolta sama dag. Ljóst er að þessar hertu sóttvarnarreglur setja strik í reikning KSÍ sem hafði gefið sér frest til 1. desember til að ljúka Íslandsmótinu í fótbolta. Framhald þess verður rætt á fundi stjórnar KSÍ í dag.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira