Dagskráin í dag: Enski, ítalski, spænski og golf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. október 2020 06:01 Spánarmeistarar Real eru í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport í dag. Alex Caparros/Getty Images Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um að gera að hlýða Víði og koma sér vel fyrir á sófanum og njóta dagsins heima. Við sýnum alls sjö knattspyrnuleiki í beinni útsendingu í dag, frá Englandi, Ítalíu og Spáni. Þá eru tvær beinar útsendingar á Golfstöðinni. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum leikinn snemma en klukkan 12.50 hefst útsending frá leik Real Madrid og Huesca. Lærisveinar Zinedine Zidane unnu góðan sigur á Barcelona í síðustu umferð og því ætti smálið Huesca ekki að vera mikil mótstaða, eða hvað? Klukkan 16.50 þá færum við okkur til Ítalíu og fylgjumst með leik Inter Milan og Parma. Heimamenn verða að vinna ætli þeir sér að vera í toppbaráttunni á Ítalíu í vetur. Romelu Lukaku hefur hafið tímabilið af miklum krafti og aldrei að vita nema hann skori eitt eða fleiri mörk í dag. Klukkan 19.50 förum við svo aftur til Spánar og sjáum leik Alavés og Barcelona. Gestirnir frá Katalóníu unnu frábæran sigur á Juventus í Meistaradeild Evrópu í vikunni en þurfa að fara næla í stig heimafyrir. Stöð 2 Sport 4 Fyrir aðdáendur enska boltans sýnum við leik Bristol City og Norwich City í ensku B-deildinni klukkan 12.20. Kanarífuglarnir féllu úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og stefna eflaust upp á nýjan leik. Bristol er alltaf nálægt því að komast í umspil en nær aldrei að klára dæmið. Breytist það í dag? Klukkan 15.05 er leikur Athletic Bilbao og Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni. Að honum loknum er komið að ævintýrum Luis Suarez og Diego Costa með Atletico Madrid en lið þeirra heimsækir Osasuna kl. 17.20. Svo förum við til Ítalíu þar sem við sjáum leik Bologna og Cagliari. Golfstöðin Klukkan 10.00 hefst bein útsending frá Aphrodite Hills Cyprus Open-mótinu en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Stendur það yfir til 14.35. Klukkan 16.00 hefst svo Bermuda Championship-mótið sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása í dag. Hér má sjá hvað er framundan í beinni. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Golf Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um að gera að hlýða Víði og koma sér vel fyrir á sófanum og njóta dagsins heima. Við sýnum alls sjö knattspyrnuleiki í beinni útsendingu í dag, frá Englandi, Ítalíu og Spáni. Þá eru tvær beinar útsendingar á Golfstöðinni. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum leikinn snemma en klukkan 12.50 hefst útsending frá leik Real Madrid og Huesca. Lærisveinar Zinedine Zidane unnu góðan sigur á Barcelona í síðustu umferð og því ætti smálið Huesca ekki að vera mikil mótstaða, eða hvað? Klukkan 16.50 þá færum við okkur til Ítalíu og fylgjumst með leik Inter Milan og Parma. Heimamenn verða að vinna ætli þeir sér að vera í toppbaráttunni á Ítalíu í vetur. Romelu Lukaku hefur hafið tímabilið af miklum krafti og aldrei að vita nema hann skori eitt eða fleiri mörk í dag. Klukkan 19.50 förum við svo aftur til Spánar og sjáum leik Alavés og Barcelona. Gestirnir frá Katalóníu unnu frábæran sigur á Juventus í Meistaradeild Evrópu í vikunni en þurfa að fara næla í stig heimafyrir. Stöð 2 Sport 4 Fyrir aðdáendur enska boltans sýnum við leik Bristol City og Norwich City í ensku B-deildinni klukkan 12.20. Kanarífuglarnir féllu úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og stefna eflaust upp á nýjan leik. Bristol er alltaf nálægt því að komast í umspil en nær aldrei að klára dæmið. Breytist það í dag? Klukkan 15.05 er leikur Athletic Bilbao og Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni. Að honum loknum er komið að ævintýrum Luis Suarez og Diego Costa með Atletico Madrid en lið þeirra heimsækir Osasuna kl. 17.20. Svo förum við til Ítalíu þar sem við sjáum leik Bologna og Cagliari. Golfstöðin Klukkan 10.00 hefst bein útsending frá Aphrodite Hills Cyprus Open-mótinu en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Stendur það yfir til 14.35. Klukkan 16.00 hefst svo Bermuda Championship-mótið sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása í dag. Hér má sjá hvað er framundan í beinni.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Golf Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira