Bresk eftirlitsflugvél nefnd Andi Reykjavíkur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. nóvember 2020 16:31 Svona lítur vélin út. Breski flugherinn Ný eftirlitsflugvél konunglega breska flughersins hefur verið nefnd Andi Reykjavíkur, eða Spirit of Reykjavík. Vélin er af gerðinni Poseidon MRA 1. Í færslu á Facebook-síðu flughersins segir að nafnið sé tilkomið til að heiðra hlutverk íslensku höfuðborgarinnar og Íslendinga í sigri bandamanna í orrustunni um Atlantshafið í Síðari-heimsstyrjöldinni. Svona er flugvélin merkt. Þar segir jafnframt að sökum takmarkaðrar flugdrægni hafi breski flugherinn átt erfitt um vik við eftirlit á Norður-Atlantshafi frá stöðvum sínum í Bretlandi. Þýskir kafbátar hafi gert birgðarskipum bandamanna erfitt fyrir á stórum svæðum þar sem eftirlit hafi verið takmarkað. Þar segir jafnframt að í styrjöldinni hafi nýr flugvöllur, sjóflugvélastöð og eldsneytisstöð í Reykjavík skipt miklu. Það hafi í raun gert bandamönnum kleift að sinna eftirliti úr lofti og haft mikil áhrif í baráttunni við þýsku kafbátana. Andi Reykjavíkur er væntanlegur til Lossiemouth stöðvarinnar í Norður-Skotlandi á morgun. The fourth Royal Air Force Poseidon MRA1 maritime patrol aircraft, which will arrive at RAF Lossiemouth tomorrow, has...Posted by Royal Air Force on Monday, November 2, 2020 Fréttir af flugi Bretland Skotland Reykjavík Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Fleiri fréttir Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Sjá meira
Ný eftirlitsflugvél konunglega breska flughersins hefur verið nefnd Andi Reykjavíkur, eða Spirit of Reykjavík. Vélin er af gerðinni Poseidon MRA 1. Í færslu á Facebook-síðu flughersins segir að nafnið sé tilkomið til að heiðra hlutverk íslensku höfuðborgarinnar og Íslendinga í sigri bandamanna í orrustunni um Atlantshafið í Síðari-heimsstyrjöldinni. Svona er flugvélin merkt. Þar segir jafnframt að sökum takmarkaðrar flugdrægni hafi breski flugherinn átt erfitt um vik við eftirlit á Norður-Atlantshafi frá stöðvum sínum í Bretlandi. Þýskir kafbátar hafi gert birgðarskipum bandamanna erfitt fyrir á stórum svæðum þar sem eftirlit hafi verið takmarkað. Þar segir jafnframt að í styrjöldinni hafi nýr flugvöllur, sjóflugvélastöð og eldsneytisstöð í Reykjavík skipt miklu. Það hafi í raun gert bandamönnum kleift að sinna eftirliti úr lofti og haft mikil áhrif í baráttunni við þýsku kafbátana. Andi Reykjavíkur er væntanlegur til Lossiemouth stöðvarinnar í Norður-Skotlandi á morgun. The fourth Royal Air Force Poseidon MRA1 maritime patrol aircraft, which will arrive at RAF Lossiemouth tomorrow, has...Posted by Royal Air Force on Monday, November 2, 2020
Fréttir af flugi Bretland Skotland Reykjavík Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Fleiri fréttir Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Sjá meira