Fyrsti einstaklingurinn með Downs heilkenni sem klárar járnkarl Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2020 15:01 Chris Nikic kemur í mark. getty/Michael Reaves Þríþrautarkappinn Chris Nikic skráði sig á spjöld íþróttasögunnar um helgina þegar hann varð fyrsti einstaklingurinn með Downs heilkenni til að klára svokallaðan Járnkarl. Mótið fór fram í Panama City í Flórída, heimaríki Nikic. Í Járnkarli þurfa keppendur að synda 3,86 kílómetra, hjóla 180,25 kílómetra og hlaupa heilt maraþon (42,2 kílómetra). Nikic kom í mark á sextán klukkutímum, 46 mínútum og níu sekúndum. Keppendur þurftu að klára Járnkarlinn á sautján klukkutímum eða minna og Nikic var því vel undir niðurskurðartímanum. Hann fékk afrek sitt skráð í heimsmetabók Guinness. .@ChrisNikic, YOU ARE AN IRONMAN! Congratulations Chris on becoming the first person with Down syndrome to finish an IRONMAN. You have shattered barriers while proving without a doubt that Anything is Possible! (1/3) pic.twitter.com/YMa1ix0DGH— IRONMAN Triathlon (@IRONMANtri) November 8, 2020 „Markmið sett og markmiði náð. Tími til að setja sér ný og stærri markmið fyrir 2021,“ skrifaði Nikic á Instagram þar sem hann er með rúmlega 71 þúsund fylgjendur. View this post on Instagram IRONMAN. Goal set and achieved. Time to set a new and BIGGER Goal for 2021. Whatever it is the strategy is the same. 1% Better every day. YES, I did the work but I had angels helping me. God surrounded me with Angels. Best part of all. New family and friends. All about awareness and inclusion. Awareness for Down Syndrome and Special Olympics. Inclusion for all of us with all of you. I m sorry for not responding personally to all your messages. It s amazing but overwhelming because I got 33K new followers and messages since yesterday. I will try and catch up. If you want to support my mission for Down Syndrome and Special Olympics go to my website www.ChrisNikic.com because 100% of the donations go to my charities. I achieved my goal and now I want to help others like me. Thank you to @ironmantri and @im_foundation for making it possible. Thank you @specialolympics @specialolympicsfl for starting the triathlon program. Thank you @rodsracing for giving a home to babies like me. I will be thanking so many more people over the coming days. But I must start with the 3 Angels who trained with me and did the race with me. Dan, Jenn and Carlos. #inclusion A post shared by Chris Nikic (@chrisnikic) on Nov 8, 2020 at 7:54am PST Nikic, sem er 21 árs, setur stefnuna á að keppa á Ólympíumóti fatlaðra 2022 sem fer fram í Orlando í Flórída. Hér fyrir neðan má sjá myndbrot frá afreki Nikic um helgina. Klippa: Kláraði Járnkarl Þríþraut Downs-heilkenni Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Sjá meira
Þríþrautarkappinn Chris Nikic skráði sig á spjöld íþróttasögunnar um helgina þegar hann varð fyrsti einstaklingurinn með Downs heilkenni til að klára svokallaðan Járnkarl. Mótið fór fram í Panama City í Flórída, heimaríki Nikic. Í Járnkarli þurfa keppendur að synda 3,86 kílómetra, hjóla 180,25 kílómetra og hlaupa heilt maraþon (42,2 kílómetra). Nikic kom í mark á sextán klukkutímum, 46 mínútum og níu sekúndum. Keppendur þurftu að klára Járnkarlinn á sautján klukkutímum eða minna og Nikic var því vel undir niðurskurðartímanum. Hann fékk afrek sitt skráð í heimsmetabók Guinness. .@ChrisNikic, YOU ARE AN IRONMAN! Congratulations Chris on becoming the first person with Down syndrome to finish an IRONMAN. You have shattered barriers while proving without a doubt that Anything is Possible! (1/3) pic.twitter.com/YMa1ix0DGH— IRONMAN Triathlon (@IRONMANtri) November 8, 2020 „Markmið sett og markmiði náð. Tími til að setja sér ný og stærri markmið fyrir 2021,“ skrifaði Nikic á Instagram þar sem hann er með rúmlega 71 þúsund fylgjendur. View this post on Instagram IRONMAN. Goal set and achieved. Time to set a new and BIGGER Goal for 2021. Whatever it is the strategy is the same. 1% Better every day. YES, I did the work but I had angels helping me. God surrounded me with Angels. Best part of all. New family and friends. All about awareness and inclusion. Awareness for Down Syndrome and Special Olympics. Inclusion for all of us with all of you. I m sorry for not responding personally to all your messages. It s amazing but overwhelming because I got 33K new followers and messages since yesterday. I will try and catch up. If you want to support my mission for Down Syndrome and Special Olympics go to my website www.ChrisNikic.com because 100% of the donations go to my charities. I achieved my goal and now I want to help others like me. Thank you to @ironmantri and @im_foundation for making it possible. Thank you @specialolympics @specialolympicsfl for starting the triathlon program. Thank you @rodsracing for giving a home to babies like me. I will be thanking so many more people over the coming days. But I must start with the 3 Angels who trained with me and did the race with me. Dan, Jenn and Carlos. #inclusion A post shared by Chris Nikic (@chrisnikic) on Nov 8, 2020 at 7:54am PST Nikic, sem er 21 árs, setur stefnuna á að keppa á Ólympíumóti fatlaðra 2022 sem fer fram í Orlando í Flórída. Hér fyrir neðan má sjá myndbrot frá afreki Nikic um helgina. Klippa: Kláraði Járnkarl
Þríþraut Downs-heilkenni Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Sjá meira