Katrín Tanja leitaði uppi innri frið í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2020 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir fann innri frið í jóga í gær og hvatti fylgjendur sína til að leita að honum líka. Instagram/@katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir er að hlaða batteríin heima á Íslandi og hún leitaði uppi innri frið með góðum árangri í gær. Katrín Tanja Davíðsdóttir vann sér inn montréttinn á dögunum að kalla sig næstbesta CrossFit konu heims en hún hefur hvílt sig á lífi CrossFit stjörnunnar að undanförnu og lítið opinberað það hvað hún er að dunda sér við í fríinu. Katrín Tanja kom heim til Íslands fyrr í þessum mánuði og hitti fjölskyldu og vini í fyrsta sinn í átta mánuði. Það hefur því örugglega verið mikið um heimsóknir og fagnaðarfundi að undanförnu en okkar kona þurfti tíma fyrir sig sjálfa í gær. Katrín Tanja sagði þó fylgjendum sínum frá endurnærandi æfingu í gær þegar hún skellti sér í andlega íhugun og prófaði jóga í fyrsta sinn í langan tíma. „Tók frá smá síma fyrir sjálfa mig í morgun og fór í jóga fyrsta sinn í langan tíma,“ skrifaði Katrín Tanja Davíðsdóttir í færslu á Instagram síðu sinni. „Ég var búin að gleyma því hvað það gerir mikið fyrir mig. Klukkutími af því að einbeita sér að réttri öndun og ósviknum hreyfingum róar mig svo mikið niður,“ skrifaði Katrín Tanja sem hvatti fylgjendur sína til að huga að andlegri íhugun til að finna sér innri frið nú þegar jólastressið er að tala yfir. „Ég er á jörðinni. Vonandi var þetta yndislegur sunnudagur fyrir ykkur líka,“ skrifaði Katrín Tanja en það má sjá pistil hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir vann sér inn montréttinn á dögunum að kalla sig næstbesta CrossFit konu heims en hún hefur hvílt sig á lífi CrossFit stjörnunnar að undanförnu og lítið opinberað það hvað hún er að dunda sér við í fríinu. Katrín Tanja kom heim til Íslands fyrr í þessum mánuði og hitti fjölskyldu og vini í fyrsta sinn í átta mánuði. Það hefur því örugglega verið mikið um heimsóknir og fagnaðarfundi að undanförnu en okkar kona þurfti tíma fyrir sig sjálfa í gær. Katrín Tanja sagði þó fylgjendum sínum frá endurnærandi æfingu í gær þegar hún skellti sér í andlega íhugun og prófaði jóga í fyrsta sinn í langan tíma. „Tók frá smá síma fyrir sjálfa mig í morgun og fór í jóga fyrsta sinn í langan tíma,“ skrifaði Katrín Tanja Davíðsdóttir í færslu á Instagram síðu sinni. „Ég var búin að gleyma því hvað það gerir mikið fyrir mig. Klukkutími af því að einbeita sér að réttri öndun og ósviknum hreyfingum róar mig svo mikið niður,“ skrifaði Katrín Tanja sem hvatti fylgjendur sína til að huga að andlegri íhugun til að finna sér innri frið nú þegar jólastressið er að tala yfir. „Ég er á jörðinni. Vonandi var þetta yndislegur sunnudagur fyrir ykkur líka,“ skrifaði Katrín Tanja en það má sjá pistil hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira