Spurning vikunnar: Sérðu eftir fyrrverandi maka? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 4. desember 2020 07:55 Hvenær vitum við hvort að það lifi enn í gömlum glæðum? Getty Fjarlægðin gerir fjöllin blá og mennina mikla sagði skáldið. Þegar samband endar, samband sem að öllum líkindum var ekki nógu gott, þá situr yfirleitt annar aðilinn eftir í sárum. Eftirsjá, söknuður og tómleiki eru tilfinningar sem oft á tíðum fylgja sambandsslitum. Sumir komast fljótt yfir sambandsslit og halda áfram með líf sitt. Kynnast nýju fólki, fara í ný sambönd og finna aftur ástina. Aðrir eiga erfiðara með að halda áfram og sætta sig við það að hafa manneskjuna, sem þeir elska ennþá, ekki í lífinu sínu. Svo eru það enn aðrir sem vilja leita aftur í gamla sambandið vegna þess að þeir þrá það að vera í sambandi, sambandi sem þeir þekkja. Þrá það að finna aftur fyrir ástinni sem einu sinni var. Upplifa aftur það góða sem einu sinni var. Það eru margar spurningar sem kvikna hjá fólki þegar það finnur fyrir söknuði til fyrrverandi maka. Átti sambandið kannski eitthvað inni? Var þetta hin eina sanna ást? Er eitthvað breytt? Þegar þú missir einhvern frá þér sem þú elskar og hefur verið stór hluti af lífi þínu er eðlilegt að sakna. þegar eitthvað endar, sem einhvern tíma hefur verið gott, er eðlilegt að finna fyrir sorg. En hvað svo? Hvenær vitum við hvort að það lifi enn í gömlum glæðum? Út frá þessum hugleiðingum kemur Spurning vikunnar. Sérðu eftir fyrrverandi maka? Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Einhleypan: „Einstaklega krefjandi að búa ein á þessum skrýtnu tímum“ Vinir hennar myndu kalla hana gula partý-viðvörun og hrók alls fagnaðar en sjálf titlar hún sig sem landsbyggðarkonu, ástríðufullan kökubakara og stemmningskonu með hússtjórnarpróf uppá vasann. Jóhanna Stefánsdóttir er Einhleypa Makamála þessa vikuna. 1. desember 2020 21:14 Stefnumótaáskorun á aðventunni Sumir eru mjög iðnir við að finna sér tilefni til þess að gera sér dagamun. Fólkið sem heldur upp á alla dagana og öll afmælin. Valentínusardaginn, konu- og bóndadaginn eða mæðra- og feðradaginn og guð má vita hvað. Svo eru það aðrir sem fussa og sveia yfir svona óþarfa tilstandi. 30. nóvember 2020 21:25 Opnaðist fyrir sköpunargáfuna eftir sáran missi „Ég skrifaði undir og ég er ennþá í dag að átta mig á því að það hafi bara gerst,“ segir Karítas Óðinsdóttir tónlistarkona í samtali við Vísi. Karítas er ein af þeim ungu og hæfileikaríku söngkonum sem vert er að fylgjast vel með. Hún er 28 ára gömul, fædd og uppalin í Borgarfirði og hefur tónlist verið stór hluti af hennar lífi frá unga aldri. 30. nóvember 2020 14:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Kristín Ruth, ein með öllu Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú verið í opnu sambandi? Makamál Fannst líkaminn vera að svíkja mig Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Segir stefnumótaforritin ekki hafa verið mikið að gefa Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Sumir komast fljótt yfir sambandsslit og halda áfram með líf sitt. Kynnast nýju fólki, fara í ný sambönd og finna aftur ástina. Aðrir eiga erfiðara með að halda áfram og sætta sig við það að hafa manneskjuna, sem þeir elska ennþá, ekki í lífinu sínu. Svo eru það enn aðrir sem vilja leita aftur í gamla sambandið vegna þess að þeir þrá það að vera í sambandi, sambandi sem þeir þekkja. Þrá það að finna aftur fyrir ástinni sem einu sinni var. Upplifa aftur það góða sem einu sinni var. Það eru margar spurningar sem kvikna hjá fólki þegar það finnur fyrir söknuði til fyrrverandi maka. Átti sambandið kannski eitthvað inni? Var þetta hin eina sanna ást? Er eitthvað breytt? Þegar þú missir einhvern frá þér sem þú elskar og hefur verið stór hluti af lífi þínu er eðlilegt að sakna. þegar eitthvað endar, sem einhvern tíma hefur verið gott, er eðlilegt að finna fyrir sorg. En hvað svo? Hvenær vitum við hvort að það lifi enn í gömlum glæðum? Út frá þessum hugleiðingum kemur Spurning vikunnar. Sérðu eftir fyrrverandi maka?
Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Einhleypan: „Einstaklega krefjandi að búa ein á þessum skrýtnu tímum“ Vinir hennar myndu kalla hana gula partý-viðvörun og hrók alls fagnaðar en sjálf titlar hún sig sem landsbyggðarkonu, ástríðufullan kökubakara og stemmningskonu með hússtjórnarpróf uppá vasann. Jóhanna Stefánsdóttir er Einhleypa Makamála þessa vikuna. 1. desember 2020 21:14 Stefnumótaáskorun á aðventunni Sumir eru mjög iðnir við að finna sér tilefni til þess að gera sér dagamun. Fólkið sem heldur upp á alla dagana og öll afmælin. Valentínusardaginn, konu- og bóndadaginn eða mæðra- og feðradaginn og guð má vita hvað. Svo eru það aðrir sem fussa og sveia yfir svona óþarfa tilstandi. 30. nóvember 2020 21:25 Opnaðist fyrir sköpunargáfuna eftir sáran missi „Ég skrifaði undir og ég er ennþá í dag að átta mig á því að það hafi bara gerst,“ segir Karítas Óðinsdóttir tónlistarkona í samtali við Vísi. Karítas er ein af þeim ungu og hæfileikaríku söngkonum sem vert er að fylgjast vel með. Hún er 28 ára gömul, fædd og uppalin í Borgarfirði og hefur tónlist verið stór hluti af hennar lífi frá unga aldri. 30. nóvember 2020 14:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Kristín Ruth, ein með öllu Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú verið í opnu sambandi? Makamál Fannst líkaminn vera að svíkja mig Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Segir stefnumótaforritin ekki hafa verið mikið að gefa Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Einhleypan: „Einstaklega krefjandi að búa ein á þessum skrýtnu tímum“ Vinir hennar myndu kalla hana gula partý-viðvörun og hrók alls fagnaðar en sjálf titlar hún sig sem landsbyggðarkonu, ástríðufullan kökubakara og stemmningskonu með hússtjórnarpróf uppá vasann. Jóhanna Stefánsdóttir er Einhleypa Makamála þessa vikuna. 1. desember 2020 21:14
Stefnumótaáskorun á aðventunni Sumir eru mjög iðnir við að finna sér tilefni til þess að gera sér dagamun. Fólkið sem heldur upp á alla dagana og öll afmælin. Valentínusardaginn, konu- og bóndadaginn eða mæðra- og feðradaginn og guð má vita hvað. Svo eru það aðrir sem fussa og sveia yfir svona óþarfa tilstandi. 30. nóvember 2020 21:25
Opnaðist fyrir sköpunargáfuna eftir sáran missi „Ég skrifaði undir og ég er ennþá í dag að átta mig á því að það hafi bara gerst,“ segir Karítas Óðinsdóttir tónlistarkona í samtali við Vísi. Karítas er ein af þeim ungu og hæfileikaríku söngkonum sem vert er að fylgjast vel með. Hún er 28 ára gömul, fædd og uppalin í Borgarfirði og hefur tónlist verið stór hluti af hennar lífi frá unga aldri. 30. nóvember 2020 14:00