Allt klárt fyrir brúðkaupið sem ekki var hægt að halda Stefán Árni Pálsson skrifar 6. desember 2020 10:01 Jón Gunnar Geirdal og Fjóla Katrín ganga í það heilaga á næsta ári. Vísir/vilhelm Jón Gunnar Geirdal er plöggari Íslands og rekur hann sitt eigið fyrirtæki Ysland. Hann starfar fyrir allskyns fyrirtæki til að koma þeirra vörum, viðburðum og merkjum á framfæri. Undanfarin ár hefur Jón aftur á móti einbeitt sér einnig að sjónvarpsþáttagerð og komið að þáttum á borð við Jarðarförin mín og Í kvöld er gigg sem eru hans hugmyndir. Jón Gunnar Geirdal er gestur vikunnar í Einkalífinu og er hann síðasti gesturinn í þáttaröðinni. Jón er í sambandi með Fjólu Katrínu Steinsdóttur og eiga þau saman tvö börn. Fyrir á Jón Gunnar tvö önnur börn úr fyrra hjónabandi. Parið ætlaði sér að ganga í það heilaga þann 12. september á þessu ári og var allt klárt fyrir stóra daginn. „Við vorum búin að skipuleggja þetta í rúmt ár en ég bað hennar sumarið í fyrra. Við vorum bara heima á náttbuxunum með þriggja daga gamalt barn,“ segir Jón Gunnar og heldur áfram. „Covid hafði bara þau áhrif að við urðum að fresta brúðkaupinu. Það var búið að senda út boðskort og skipuleggja heljarinnar veislu. En það er erfitt að halda 150 manna brúðkaupsveislu í Covid. Það var erfið ákvörðun og þegar hún var tekin var það eftir á rétt ákvörðun,“ segir Jón en þau ætla að gifta sig 25. september 2021 og það vonandi í Covid-lausum heimi. Hann segir að þeirra samband sé gott, nærandi, gefandi og fallegt samband. „Við eigum tvo drengi, einn 5 ára og einn fimmtán mánaða og í hávaða hversdagsleikans látum við þetta allt saman ganga upp á gleðinni okkur þykir ótrúlega vænt um hvort annað. Hún er yndisleg og er sálfræðingur sem hentar mér afskaplega vel. En þegar við ætluðum að gifta okkur myndaðist smá gluggi og ég gat hringt út allan gæsahópinn og æskuvinkonuhópinn sem ætluðu að skemmta sér með henni þessa helgi og þá hélt ég smá tölu fyrir hana og ég held ég hafi neglt þetta í einni setningu, hún hjálpar mér að vera á þeim stað sem mér líður best,“ segir Jón Gunnar. Einkalífið Tengdar fréttir „Fimm dögum seinna held ég í höndina á henni þegar síðasti andardrátturinn hverfur“ Jón Gunnar Geirdal er plöggari Íslands og rekur hann sitt eigið fyrirtæki Ysland. Hann starfar fyrir allskyns fyrirtæki til að koma þeirra vörum, viðburðum og merkjum á framfæri. 3. desember 2020 11:31 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fleiri fréttir Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira
Undanfarin ár hefur Jón aftur á móti einbeitt sér einnig að sjónvarpsþáttagerð og komið að þáttum á borð við Jarðarförin mín og Í kvöld er gigg sem eru hans hugmyndir. Jón Gunnar Geirdal er gestur vikunnar í Einkalífinu og er hann síðasti gesturinn í þáttaröðinni. Jón er í sambandi með Fjólu Katrínu Steinsdóttur og eiga þau saman tvö börn. Fyrir á Jón Gunnar tvö önnur börn úr fyrra hjónabandi. Parið ætlaði sér að ganga í það heilaga þann 12. september á þessu ári og var allt klárt fyrir stóra daginn. „Við vorum búin að skipuleggja þetta í rúmt ár en ég bað hennar sumarið í fyrra. Við vorum bara heima á náttbuxunum með þriggja daga gamalt barn,“ segir Jón Gunnar og heldur áfram. „Covid hafði bara þau áhrif að við urðum að fresta brúðkaupinu. Það var búið að senda út boðskort og skipuleggja heljarinnar veislu. En það er erfitt að halda 150 manna brúðkaupsveislu í Covid. Það var erfið ákvörðun og þegar hún var tekin var það eftir á rétt ákvörðun,“ segir Jón en þau ætla að gifta sig 25. september 2021 og það vonandi í Covid-lausum heimi. Hann segir að þeirra samband sé gott, nærandi, gefandi og fallegt samband. „Við eigum tvo drengi, einn 5 ára og einn fimmtán mánaða og í hávaða hversdagsleikans látum við þetta allt saman ganga upp á gleðinni okkur þykir ótrúlega vænt um hvort annað. Hún er yndisleg og er sálfræðingur sem hentar mér afskaplega vel. En þegar við ætluðum að gifta okkur myndaðist smá gluggi og ég gat hringt út allan gæsahópinn og æskuvinkonuhópinn sem ætluðu að skemmta sér með henni þessa helgi og þá hélt ég smá tölu fyrir hana og ég held ég hafi neglt þetta í einni setningu, hún hjálpar mér að vera á þeim stað sem mér líður best,“ segir Jón Gunnar.
Einkalífið Tengdar fréttir „Fimm dögum seinna held ég í höndina á henni þegar síðasti andardrátturinn hverfur“ Jón Gunnar Geirdal er plöggari Íslands og rekur hann sitt eigið fyrirtæki Ysland. Hann starfar fyrir allskyns fyrirtæki til að koma þeirra vörum, viðburðum og merkjum á framfæri. 3. desember 2020 11:31 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fleiri fréttir Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira
„Fimm dögum seinna held ég í höndina á henni þegar síðasti andardrátturinn hverfur“ Jón Gunnar Geirdal er plöggari Íslands og rekur hann sitt eigið fyrirtæki Ysland. Hann starfar fyrir allskyns fyrirtæki til að koma þeirra vörum, viðburðum og merkjum á framfæri. 3. desember 2020 11:31