Formaður félags fanga ætlar á þing Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. desember 2020 16:09 Guðmundur Ingi Þóroddsson er formaður Afstöðu, félags fanga. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - félags fanga, hefur ákveðið að gefa kost á sér til framboðs fyrir Samfylkinguna í næstu Alþingiskosningum. Hann greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni. „Undanfarin ár hef ég helgað Afstöðu krafta mína og unnið að málefnum fanga; aðstandenda þeirra og barna. Mannréttinda-, mennta- og velferðarmál eru mér hugleikin, málefni frelsissviptra og þeirra sem þeim tengjast; málefni fatlaðra og öryrkja og allra þeirra sem þarfnast sérstakrar aðstoðar, sem byggi á mannúð og virðingu,“ segir Guðmundur Ingi. Hann segist hafa sagt í viðtali við Fréttablaðið fyrir nokkru að ef þau mál sem á honum brenni fengju ekki meira vægi hjá stjórnvöldum myndi hann íhuga að bjóða sig fram til Alþingis. „Skemmst er frá því að segja að ýmsir höfðu við mig samband í kjölfarið, með hvatningu um að láta af því verða.“ Uppstilling Samfylkingarinnar í Reykjavík stendur nú yfir. Í næstu viku geta félagsmenn sagt álit sitt á hverja þeir telji eiga að skipa forystu flokksins í Reykjavík. „Ég set stefnuna á eitt af efstu sætunum í næstu kosningum, sem fram fara á næstu ári. Ég óska þess nú að þau ykkar sem vilja styðja mig í því forvali Samfylkingarinnar sem stendur yfir, skrái sig í flokkinn í dag og um leið í Samfylkingarfélagið í Reykjavík, merki við mig á lista hans í næstu viku og styðji Samfylkinguna í næstu kosningum.“ Alþingiskosningar 2021 Fangelsismál Samfylkingin Tengdar fréttir „Hef kostað samfélagið í kringum tvö hundruð milljónir“ Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu sat í fangelsi í sextán ár fyrir fíkniefnasmygl, bæði hér á Íslandi og í Danmörku. 27. október 2020 11:31 Algjört heimsóknarbann í rúma fimm mánuði og ein tölva til afnota Fangar hafa fengið eina tölvu saman til þess að tala við vini og ættingja í gegnum Skype. 11. nóvember 2020 12:30 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira
„Undanfarin ár hef ég helgað Afstöðu krafta mína og unnið að málefnum fanga; aðstandenda þeirra og barna. Mannréttinda-, mennta- og velferðarmál eru mér hugleikin, málefni frelsissviptra og þeirra sem þeim tengjast; málefni fatlaðra og öryrkja og allra þeirra sem þarfnast sérstakrar aðstoðar, sem byggi á mannúð og virðingu,“ segir Guðmundur Ingi. Hann segist hafa sagt í viðtali við Fréttablaðið fyrir nokkru að ef þau mál sem á honum brenni fengju ekki meira vægi hjá stjórnvöldum myndi hann íhuga að bjóða sig fram til Alþingis. „Skemmst er frá því að segja að ýmsir höfðu við mig samband í kjölfarið, með hvatningu um að láta af því verða.“ Uppstilling Samfylkingarinnar í Reykjavík stendur nú yfir. Í næstu viku geta félagsmenn sagt álit sitt á hverja þeir telji eiga að skipa forystu flokksins í Reykjavík. „Ég set stefnuna á eitt af efstu sætunum í næstu kosningum, sem fram fara á næstu ári. Ég óska þess nú að þau ykkar sem vilja styðja mig í því forvali Samfylkingarinnar sem stendur yfir, skrái sig í flokkinn í dag og um leið í Samfylkingarfélagið í Reykjavík, merki við mig á lista hans í næstu viku og styðji Samfylkinguna í næstu kosningum.“
Alþingiskosningar 2021 Fangelsismál Samfylkingin Tengdar fréttir „Hef kostað samfélagið í kringum tvö hundruð milljónir“ Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu sat í fangelsi í sextán ár fyrir fíkniefnasmygl, bæði hér á Íslandi og í Danmörku. 27. október 2020 11:31 Algjört heimsóknarbann í rúma fimm mánuði og ein tölva til afnota Fangar hafa fengið eina tölvu saman til þess að tala við vini og ættingja í gegnum Skype. 11. nóvember 2020 12:30 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Bjósti ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira
„Hef kostað samfélagið í kringum tvö hundruð milljónir“ Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu sat í fangelsi í sextán ár fyrir fíkniefnasmygl, bæði hér á Íslandi og í Danmörku. 27. október 2020 11:31
Algjört heimsóknarbann í rúma fimm mánuði og ein tölva til afnota Fangar hafa fengið eina tölvu saman til þess að tala við vini og ættingja í gegnum Skype. 11. nóvember 2020 12:30